Bílastæði við hús - yfirgangur hjá Rvk borg

Júlí 78 | 10. sep. '22, kl: 11:08:21 | 81 | Svara | Er.is | 0

Þetta er nú alveg stórfurðulegt. Reykjavíkurborg ákveður án þess að tala við íbúa húsa vestur í bæ að setja hleðslustöðvar við öll bílastæðin við húsin. Sambyggð hús sé ég inn á ja.is Ægissíða 115 og 117, einstefnuakstursgata, þröng gata og nokkur bílastæði hinum megin við þessa þröngu götu sem íbúar hafa nýtt sér og talið þau tilheyra húsunum. Reykjavíkurborg segir bara að borgin eigi þessi bílastæði og megi þetta. Heldur borgin að allir séu á rafbílum? Hafa allir efni á þeim? Nei, það á bara að reyna að útrýma bensín og dísilbílum, það er eina markmiðið og helst af öllu að útrýma bílum í borginni! Þetta er alveg þvílík frekja og yfirgangur, og hvar á fólkið leggja sem er ekki á rafbílum? Langt í burtu og það í hvaða veðri sem er? Þetta þýðir bara eitt, verðfall á íbúðum þarna, sem er í raun eignaupptaka. Í Fréttablaðinu í dag: Einn íbúinn þarna Páll "segist hafa grennslast fyrir um hvað væri á seyði og þá fengið að vita að koma ætti fyrir hleðslustöðvum á vegum borgarinnar. Hann eigi hins vega ekki rafmagnsbíl frekar en aðrir í húsinu og hafi spurt verktakann hvar hann eigi framvegis að leggja bílnum sínum. Þú getur bara lagt einhvers staðar á Ægisíðu, var svarið. Ég var ekki að kaupa fasteign á 100 milljónir til að missa bílastæðið og þurfa að leggja hálfan kílómetra í burtu. segir hann." Ég segi: Þarf ekki að líta til aðstæða hvar sé best að setja niður svona hleðslustöðvar? Og ef það þurfti endilega að setja upp hleðslustöð þarna, var þá ekki hægt að taka undir það eitt bílastæði þarna (ekki öll) með möguleika á að fjölga þeim ef seinna meir væri búið að leggja niður bensín og dísilbíla?

 

_Svartbakur | 10. sep. '22, kl: 21:28:55 | Svara | Er.is | 0

Borgin framkvæmir fyrst og hugsar svo.

Júlí 78 | 10. sep. '22, kl: 22:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli þetta fólk þarna í skipulagsráði hafi nokkuð farið á staðina þar sem voru hugmyndir um þessar hleðslustöðvar? Örugglega ekki, sjálfsagt bara kíkt á einhverjar teikningar. Ef það hefði a.m.k. verið farið inn á ja.is og slegið upp þessum húsum þá hefði þetta fólk séð betur aðstæðurnar, ekkert hægt að leggja bílum í götunni sjálfri því hún er svo þröng. Ef fólkið missir þessi bílastæði þá þarf það að leggja bílum sínum jafnvel langt frá heimilum sínum! Það er eins og það sé verið að reyna að þvinga fólk til að fá sér rafmagnsbíla!  Ætlar borgin kannski að niðurgreiða slíka bíla fyrir fólk? Skilur þetta fólk ekki að það hafa ekkert allir efni á þeim?

_Svartbakur | 12. sep. '22, kl: 17:31:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Yfirgangur skipulagssviðs Reykjavíkurborgar á sér í raun engintakmörk.
Sigurborg Piratinn sem var hvað mest hötuð og gafst upp vegna þess að fólk angraði hana á götum var slæm.
Svo bara taka aðrir jafn vitlausir við. Þetta eru í raun Talibanar í umhverfismálum.

amazona | 12. sep. '22, kl: 15:40:53 | Svara | Er.is | 0

Þetta er náttúrulega pjúra frekja í þessum íbúum, það á enginn stæðin út í götu, þau geta látið breikka innkeyrslurnar við húsin sín ef að þau vilja einkastæði

Júlí 78 | 12. sep. '22, kl: 21:49:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mæli með að þú amazona skoðir þetta inn á ja.is Þar sérðu þetta hús (360°) Tröppur upp og það sjást 2 inngangar þar. Vinstra megin er hellulögn að kjallari þar. Engin stæði út í götu við þetta hús (nema sem á að taka undir hleðslustöðvar) og engir bílskúrar. Ef þú myndir setja þetta pláss þar sem þessi stæði eru undir gras þá myndirðu sjá að ekki er mögulegt að leggja við húsið sjálft því þá kæmust ekki aðrir íbúar sem búa í húsum innar heim til sín! Ægisíðan virðist annars vera breiðari annars staðar en þarna sem um er rætt er einstefna og þröngt að fara.

peterparkerrbu | 15. sep. '22, kl: 07:44:16 | Svara | Er.is | 0

I came to this site with the introduction of a friend around me and I was very impressed when I found your writing. I’ll come back often after bookmarking! https://word-search.io

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hamingja. Balikov 23.9.2022 26.9.2022 | 15:51
Laun? nattramn 9.9.2022 25.9.2022 | 22:57
Einkakennsla og vefurinn www.kenna.is disinn 24.9.2022 25.9.2022 | 22:00
Klámbann, umræður á Alþingi Júlí 78 23.9.2022 25.9.2022 | 21:54
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 25.9.2022 | 21:47
Ukraine Volodymyr Zelenskyy forseti er snillingur _Svartbakur 25.9.2022 25.9.2022 | 17:39
Gisting í Kef með geymslu á bil Flöffy 25.9.2022
Gleðileg lög og yndislegar ballöður Pedro Ebeling de Carvalho 25.9.2022
Þeir sem segjast ætla að kaupa en gufa svo upp EarlGrey 24.9.2022 25.9.2022 | 15:52
Atvinnuleysisbætur. nefertít 20.10.2011 24.9.2022 | 20:13
Vegabréf bergma70 24.9.2022 24.9.2022 | 17:48
kopar stangir Kkristjansson4207 24.9.2022
Hátíðnisuð í eyrum eftir covid bólusetningu. Dabbuz11 12.9.2022 24.9.2022 | 01:25
Fólk sem kann ekki að keyra Júlí 78 1.9.2022 23.9.2022 | 21:46
Meðgöngunudd - ábendingar kriste 21.9.2022 23.9.2022 | 21:24
Rússland og Putin _Svartbakur 23.9.2022 23.9.2022 | 20:21
Heimilisleysi Tryllingur 16.9.2022 23.9.2022 | 15:50
Rennihurðir island2 23.9.2022
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 23.9.2022 | 10:05
Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu. _Svartbakur 4.9.2022 22.9.2022 | 22:09
Laugardalslaug af skólpi í sjóinn á klukkustund - Veit Dagur nokkuð af þessu ? _Svartbakur 20.9.2022 22.9.2022 | 20:19
Slysabætur umferðaslys mugg 21.9.2022 22.9.2022 | 10:12
Winston rauður bergma70 22.9.2022
Putin níðurlægður af valdamönnum Kína og Indlandsforsetar settu niður við Putin _Svartbakur 20.9.2022 21.9.2022 | 20:26
Það er betra þannig ! Lainat Investment Ltd 15.9.2022 21.9.2022 | 00:38
Kantarellur heimilisfriðurinn 20.9.2022
Getur einhver aðstoðað fátækan öryrkja með mat? Fordfocustilsolu 12.9.2022 20.9.2022 | 17:54
Fasteignasölur í Danmörku arra 23.6.2005 20.9.2022 | 14:30
er með ipad sem læsti ser hja epli kolmar 17.9.2022 20.9.2022 | 01:33
Winston rauður bergma70 19.9.2022
Er hægt að versla í Elko fríhöfninni við heimkomu? oregano 17.9.2022 18.9.2022 | 20:25
decutan reynslusögur nagarsig33 13.3.2012 17.9.2022 | 16:21
Nei Bjarni Tryllingur 15.9.2022 16.9.2022 | 21:30
Staðreyndir um nauðganir TurdFerguson 9.6.2011 16.9.2022 | 19:16
Nýtt og sjaldgæft frá mér Pedro Ebeling de Carvalho 16.9.2022
Nonni og Manni lokalagið DP 14.9.2022 16.9.2022 | 13:27
Við Íslendingar eigum að taka þátt í að útvega Evrópu orku. _Svartbakur 7.9.2022 15.9.2022 | 23:58
Bílastæði við hús - yfirgangur hjá Rvk borg Júlí 78 10.9.2022 15.9.2022 | 07:44
Dánarbú kolgeggjud 12.9.2022 15.9.2022 | 00:32
uppreisn ilmu 14.9.2022
Bumbuhópur mars animona 6.9.2022 14.9.2022 | 15:19
Einelti og varnir Tryllingur 14.9.2022 14.9.2022 | 12:10
Hvað eru góð laun há ? _Svartbakur 13.9.2022 14.9.2022 | 09:52
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022
Þetta er það eina sem þetta lið kann Hauksen 10.9.2022 12.9.2022 | 11:12
Umræða hérlendis um kosti og galla sæstrengs fyrir raforku er á miklum villigötum. _Svartbakur 11.9.2022 11.9.2022 | 23:36
auka/einkakennslu í frumuliffræð stridasterka 10.9.2022
Skrá dóma í heimildaskrá? Svartnaglalakk 8.9.2022 10.9.2022 | 08:38
Húsvenja 1 árs smáhund helgi944 9.9.2022
Bakspenging ráð? isafold200 9.9.2022
Síða 1 af 23277 síðum
 

Umræðustjórar: krulla27, aronbj, tj7, rockybland, MagnaAron, barker19404, ingig, joga80, superman2, mentonised, Anitarafns1, Bland.is, Gabríella S, Atli Bergthor, tinnzy123, karenfridriks, Óskar24, RakelGunnars, Guddie