Bílhræðsla

miiia | 21. maí '15, kl: 23:26:43 | 259 | Svara | Er.is | 0

Ég hef verið ferlega bílhrædd síðan ég var barn, varð vitni að alvarlegu bílslysi og hef síðan þá verið mjög bílhrædd. Nýlega eignaðist ég barn og fannst ég versna til muna, vorum að panta okkur orlofshús í byrjun júní frekar langt í burtu og ég er búin að vera með kvíðahnút í maganum síðan, er eiginlega bara skelfingu lostin og á erfitt með svefn. Vorum búin að pæla í þessu fríi í svolítinn tíma og pöntuðum svo húsið í dag og ég hef ekki hugsað um annað. Ég er svoooo hrædd um að eitthvað komi fyrir og að litla krílið mitt slasist, eða að maðurinn minn slasist og ég verði ein eftir með barnið. Ég veit alveg að það eru ekkert miklar líkur á að eitthvað gerist en ekkert sem ég hef reynt róar mig. Líður svo illa núna að ég sé ekki fram á að sofa mikið. Hvað get ég gert? Er þetta alveg dæmi sem þarf lyf við eða eru aðrar aðferðir?

 

Cif | 21. maí '15, kl: 23:35:41 | Svara | Er.is | 1

Keyra um á nóttunni þegar er engin umferð :p

Mae West | 21. maí '15, kl: 23:50:03 | Svara | Er.is | 1

Veit ekki hvort þú þarft lyf en það er held ég svolítið dæmigert að ef þú varst með kvíða/kvíðaköst fyrir þá magnist allt upp fyrst eftir að þú eignast barn. 

Skalt að minnsta kosti nefna þetta í ungbarnaskoðun eða jafnvel tala við heimilislækni um þetta og sjá hvað ykkur finnst svo. 
Líklega ertu í kvíðakasti núna. Reyndu að bíða það af þer og skoða málið aftur á morgun, hringja uppá heilsugæslu og panta tíma. 

Mundu að kvíðakast er ekki lífshættulegt og hjartslátturinn mun jafna sig. Reyndu að anda reglulega og rólega og leyfa þessum hugsunum bara að vera þarna i bili en svona vera með eitthvað sjónvarp eða eitthvað til að trufla þig og þú munt sofna á endanum. 

stjörnuþoka123 | 21. maí '15, kl: 23:55:44 | Svara | Er.is | 0

Reyndu að komast að hjá sálfræðingi sem fyrst. Það er tiltölulega einfalt að vinna með svona fóbíur og kvíða. Tekur þetta í litlum skrefum. Mæli með Kvíðameðferðarmiðstöðinni. Það kostar soldið, en gætir ath hvort að stéttarfélagið þitt taki þátt í kostnaði. Ef það er ekki valkostur mæli ég með að tala við heimilislækni sem getur þá jafnvel komið þér í samand við salfræðing hja heilsugæslunni.

Það er ekki hægt fyrir þig að vea svona. Gangi þér vel!

bogi | 22. maí '15, kl: 14:18:38 | Svara | Er.is | 0

Ég skil þig rosalega vel - ég hugsa að það sé ekkert vitlaust að leita sér hjálpar. Það er ömurlegt að láta svona kvíða og fóbíur hefta mann í lífinu. Ég var mjög bílhrædd, en vinn þannig vinnu að það er bara ekki í boði. Núna finnst mér lítið mál að keyra þegar færðin er góð, en fæ ferlegan kvíða yfir því að fara að keyra í snjó og leiðinlegu veðri. Mín leið hefur verið að henda sér bara út í djúpu laugina, en það hefur örugglega hjálpað mér að innst inni finnst mér mjög gaman að ferðast og koma á nýja staði, upplifa eitthvað annað. Það er hræðslunni yfirsterkara.

Eins held ég að það sé ekkert óeðlilegt við það að kvíði og hræðsla magnist upp eftir að maður eignast börn, sérstaklega þegar maður er tiltölulega nýbúin að því.

orkustöng | 25. maí '15, kl: 20:31:04 | Svara | Er.is | 0

ég hef ekki eða lítið verið bílslysahræddur , kannski aðeins meira en kærulausir samt, hef samt ákveðið snemma ævinnar að sleppa akstri út á land til öryggis vegna hraðans og skorti á aðgreiningu akreina í gagnkvæmar áttir . sýnist það ekki skynsamlegt að taka þá áhættu sem flestir taka.

bogi | 26. maí '15, kl: 10:01:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er frekar sorglegt að láta hræðslu stjórna lífi sínu.

tweety83 | 26. maí '15, kl: 09:05:31 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í huglæga atferlismeðferð HAM hjá sálfræðingi eftir bílslys, fékk áfallastreituröskun og var á barmi taugaáfalls þegar ég fór og það hefur hjálpað mér mikið. 


Ég vinn sem atvinnubílstjóri og þetta hafði mikil áhrif á vinnuna mína en ég er pínu, vísvitandi, búin að velja mér verkefni sem fá mig til að "horfast í augu við óttann" og reyna á þolmörkin mín en ég finn að með þeim aðferðum sem ég lærði í HAM að mér gengur betur að höndla bílhræðsluna og mér líður best þegar ég keyri sjálf, þá hef ég  best stjórn á aðstæðum. Er ennþá svolítið upp og niður sem farþegi, en það er samt líka að koma hægt og rólega.


Mæli klárlega með að tala við e-n og fá hjálp, það getur aldrei sakað.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 2 af 46346 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, Bland.is, tinnzy123, annarut123, Kristler, paulobrien