Bíllinn minn :(

Steina67 | 5. okt. '15, kl: 23:47:54 | 566 | Svara | Er.is | 0

Átti að fara í smá viðhald og yfirhalningu í dag en það breyttist í nokkra daga og kostar nokkra 10 þús kalla og rúmlega það :( Á meðan skondrast ég um á jeppanum sem ég kemst varla uppí án stiga og varla niður úr honum aftur. Af hverju er ekki hægt að setja stiga í svona háa bíla? Það er eins gott að mæta snemma í skólann til að fá stæði svo ég þurfi ekki að troða mér neitt á milli bíla. Það er meira hvað ég er háð bílnum mínum og get varla verið án hans. Lúxusvandamál dagsins í boði mín

 

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

fálkaorðan | 5. okt. '15, kl: 23:52:10 | Svara | Er.is | 0

Oh ég er líka háð mínum bíl. Hata það.


Var svo glöð að allir væru á sama stað í daggæslu og Riddarakrossinn að vinna í næstu götu, en svo 
Koma 3 töskum á leikskólann á mánudagsmorgnum = bíll
Tónlistarskóli á þriðjudagsmorgnum = bíll
Skóli hjá mér á miðvikudagsmorgnum = bíll
Skóli hjá mér á föstudagsmorgnum = bíll

Koma 3 töskum heim á föstudögum = bíll

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Kaffinörd | 5. okt. '15, kl: 23:57:38 | Svara | Er.is | 0

Já mér finnst alveg ótrúlega leiðinlegt að eiga bíl. Finnst miklu betra að eiga strætó. En ég er þó ekki í skutli á börnum hingað og þangað daginn út og inn. Reyndar þekki ég ekki þetta skutl frá því ég var lítill. Hér var manni kennt að nota strætó og sleppa skutlinu. Móðir mín fór t.d. í 6.áratugnum í tónlistarskóla úr Kópavogi niður í bæ í Reykjavík og það var alveg 4klst prócess í þá daga.

Kaffinörd | 5. okt. '15, kl: 23:57:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

lol að taka strætó átti þetta að vera.

Steina67 | 6. okt. '15, kl: 00:16:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég bý ekki á höfuðborgarsvæðinu svo ég ek mínum bíl þangað og ek svo 83 km í vinnu 2x í viku og ekki sjens að taka strætó þangað.


Ég get þ9 huggað mig við það að þetta er það fyrsta sem þarf að gera fyrir bílinn svona fyrir utan almennt viðhald á bremsum og þannig og ég er búin að eiga bílinn frá því í okt 2011

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

bogi | 6. okt. '15, kl: 09:18:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var sjálf send í strætó þegar ég var 8 ára gömul í tónlistarskólann og minn eldri hefur tekið strætó. Hins vegar er ég með þann yngri í suzuki og þá eru foreldrar alltaf með í tímum (amk. fyrstu árin). Þannig að auðvitað skutla ég krakkanum, ég er nú einu sinni að fara með sjálf.

Hann er líka í fimleikum -þarf að skutla þangað. Á næsta ári sé ég alveg fyrir mér að hann geti tekið strætó þangað eða hjólað ef veður er gott. Mér finnst 7 ára aðeins of lítill í það.

Steina67 | 6. okt. '15, kl: 09:51:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jesús ætlarðu að senda krakkann einan í strætó 8 ára? Ég held ég hringi í BVN bara ASP.......................................................






Nei djók, þau geta þetta alveg ef það þarf ekki að skipta um strætó.  


En ég man eftir því þegar Bland fór á hliðina þegar kona ætlaði að senda 10 ára gamalt barn eitt í strætó.  Konan var hengd upp í hæsta staur, grýtt og liggur við hýdd obinberlega.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

1122334455 | 8. okt. '15, kl: 13:11:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé ekkert gott vð það að þurfa að bíða í 25 mínútur á Hlemmi eftir tengivagninum mínum. Ég sé ennþá minna gott við það að Hlemmur skellii í lás um áramótin með tilheyrandi kuldabið utandyra. Ég veldi einkabílinn alla daga framyfir strætó.

Tryggvi3 | 6. okt. '15, kl: 00:25:07 | Svara | Er.is | 0

Ég lenti nú í því að ég gat allt í einu ekki skipt gírunum á bílnum mínum þannig að hann sat fastur í fyrsta gír. Ég þurfti að keyra á 10 km á klst í Brimborg frá Krónunni Grafarholti. Það er tvennt sem ég hef tekið eftir í umferðarmenningunni á Íslandi, fólk keyrir 20-30 km yfir hámarkshraða og liggur á. Það má enginn vera að því að sýna tilitsemi við náungann. Þetta var á föstudaginn. Greiningin, farin kúpplingspressann. Viðgerð uppá 180.000 krónur í 2013 módel af bíl eknum 30.000 km. Hann er ekki lengur í ábyrgð. Ég hef engin efni á þessu þannig að ég keyrði hann á 10 km á klst heim og tók hann af númerum. Veit ekkert hvort ég hafi efni á því að láta laga hann.

Steina67 | 6. okt. '15, kl: 00:54:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er eitthvað svipað hjá mér í viðgerð, 2007 árgerð og ekinn um 275 þúsund km. Svo það var alveg kominn þími á viðhald. Hann er reyndar metanbreyttur og það er búið að spara mér ótrúlega mikla peninga

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 6. okt. '15, kl: 09:56:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ein spurning, af hverju er bíllinn ekki lengur í ábyrgð?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Sarabía | 6. okt. '15, kl: 09:18:31 | Svara | Er.is | 0

Sama vandamál hér litli sæti bíllinn minn bilaði og ég keyri um á rútu á meðan og mér líður eins og ég sé á treiler i Feel your pain

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Steina67 | 6. okt. '15, kl: 09:47:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mæli ekki með stórum jeppa á 38" dekkjum í innanbæjarakstri og þurfa að leggja í stæði á honum, stæðin eru yfirleitt svo lítil að ég þarf að leggja heima hjá mér til að komast í búðina, eða mæta snemma.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Sarabía | 8. okt. '15, kl: 13:03:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef verið á 44 tommu dekkjum

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Steina67 | 8. okt. '15, kl: 13:44:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já nei takk, það er ekki í boði á mínu heimili.  Bæði það að þau dekk eru svo mikið mikið dýrari, þau slitna hraðar og svo bilar líka meira í bílnum á svona stórum dekkjum.  EKKERT í boði takk fyrir pent

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Sarabía | 9. okt. '15, kl: 10:21:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vil það ekki heldur. Myndi aldrei taka það í mál aftur.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Raw1 | 8. okt. '15, kl: 20:36:03 | Svara | Er.is | 0

ég er líka svona háð mínum, ég er ónýt þegar ég þarf að setja hann í viðgerð yfir nokkra virka daga, en sem betur fer höfum við gert það yfir helgi undanfarið!


ég byrja alltaf að vinna 7:30, en strætóinn byjrar ekki fyrrenn 7:40, þá er ég komin á staðinn 8:15 !! Þetta er algjört pain. Ef ég gæti farið með strætó í vinnuna myndi ég pottþétt nota hann oftar!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 2 af 47938 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler