Bjóða í notaðan bíl (á bílasölu)

rokkari | 7. nóv. '20, kl: 23:50:38 | 228 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki áður keypt mér bíl alein. En hef heyrt fólk segja að ástandið á endursölumarkaðnum sé þannig að það sé hægt að bjóða töluvert undir ásett verð. En hvað er töluvert undir? Geri mér grein fyrir að það er ekki fast hlutfall heldur breytilegt milli tegunda, ástands og fl. en ef við miðum bara við "meðal" bílinn, hvorki extra vinsæll né óvinsæll, hvorki extra vel með farinn né illa farinn og svo frv. Hvað þætti ykkur þá eðlilegt að bjóða sem fyrsta boð í bíl sem kostar t.d. a) 1.2 m og b) 1.7m? Svona svo dæmi séu tekin?

 

Hauksen | 8. nóv. '20, kl: 00:02:16 | Svara | Er.is | 0

950þ 1400þ

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Yggdrasil91 | 8. nóv. '20, kl: 00:56:14 | Svara | Er.is | 0

Ég hef miðað við að bjóða ca. 85% af ásettu verði, svo fremur sem það er ekkert viðhald sem bíður mín :)

adaptor | 8. nóv. '20, kl: 04:11:54 | Svara | Er.is | 0

eins og staðan er núna þá myndi ég ekki kaupa notaðan bíl samkvæmt þessu nýu lögum ef einhver fyrri eiganda síðustu 2 ár skuldaði tryggingar þá getur tryggingarfélagið látið núverandi eiganda borga 
og það er ekki nokkur leið að vita hvort einhver fyrri eiganda skuldar tryggingar

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

thorna | 10. nóv. '20, kl: 20:12:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða lög eru það?

adaptor | 10. nóv. '20, kl: 22:54:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

„Al­gjör­lega galið“ að nýr eig­andi bíls þurfi að greiða skuldir fyrri eig­anda - Vísir (visir.is)

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Tomas1948 | 22. nóv. '20, kl: 11:00:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég spurði Vörð tryggingafélag út í þetta, þeir segjast eki munu beita þessu ákvæði.

adaptor | 22. nóv. '20, kl: 15:33:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég held að TM sé að beita þessu enda er það líka sorinn af þessum tryggingarfélögum ég myndi samt aldrei taka því sem gefnum hlut að eithvað muni halda sem einhver hjá tryggingarfélagi segjir

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Alanshore | 10. nóv. '20, kl: 22:48:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Seljandi sýnir bara staðfestingu frá sínu tryggingarfélagi að iðgjöld séu í skilum.

adaptor | 11. nóv. '20, kl: 03:05:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það frétt um einn um daginn sem var 5 eigandi á bíl á 2 árum og eigandi númer 1 af þessum 5 skuldaði tryggingar og númer 5 þurfti að borga brúsann
svo það dugar ekki nema viðkomandi seljandi hafi átt bílinn í 2 ár 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Yggdrasil91 | 14. nóv. '20, kl: 12:54:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað galið að tryggingaskuldir fylgi bílnumeri en ekki kennitölu eiganda. En það er samt talsvert ódýrara að kaupa notaðan bíl og greiða þessa skuld heldur en að kaupa nýjan, það hafa fæstir efni á nýjum bíl úr kassanum.

berk | 21. nóv. '20, kl: 01:22:26 | Svara | Er.is | 0

Eitt gott ráð þegar það er verið að kaupa notaða bíla er að láta fletta honum upp til að sjá hvort hann sé nokkuð skráður tjónabíll, hvort það sé veð í honum og skoða eigenda- og skoðunarferil.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Framhjáhald eða ekki? arnars75 1.12.2020 1.12.2020 | 14:56
Vantar grófan brandara Syra 24.6.2011 1.12.2020 | 13:55
Látum borgina móta borgarlínuna, en ekki borgarlínuna borgina _Svartbakur 30.11.2020 1.12.2020 | 13:31
EFG BIOeffect -húðdropar husfru 4.6.2010 1.12.2020 | 11:53
Fellahverfið skratti satans 22.3.2010 1.12.2020 | 11:29
friends komaso 20.8.2008 1.12.2020 | 11:29
Óska eftir stórum blendingshvolp helst tík Elskadýr99 21.11.2020 1.12.2020 | 11:27
Einelti i fjölskyldum bakkynjur 1.12.2020 1.12.2020 | 11:25
Mer langar að verða smiður Kisumamma97 11.11.2020 1.12.2020 | 11:24
Ertu einmanna um jólin? KollaCoco 16.11.2020 1.12.2020 | 11:22
70 mínútur Sigurjon01 18.11.2020 1.12.2020 | 07:15
Söluhagnaður vegna íbúðar rokkari 19.11.2020 30.11.2020 | 23:18
Áfengi og kolvetnasnautt mataræði Teralee 30.11.2020 30.11.2020 | 22:04
Kári ekki sáttur við forgangsröðun við bóluseetningu við Covid. _Svartbakur 29.11.2020 30.11.2020 | 21:57
Víðir með covid eftir gesti VValsd 29.11.2020 30.11.2020 | 21:34
Húsgagnaviðgerðir Sunnalitla 30.11.2020
Brotið postulín Sunnalitla 30.11.2020
Eru Íslenskir karlmenn orðnir að nokkurskonar Niðursuðuvöru ? _Svartbakur 30.11.2020 30.11.2020 | 20:07
Black Friday bylgjan ? _Svartbakur 27.11.2020 30.11.2020 | 19:56
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 30.11.2020 | 19:48
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 30.11.2020 | 19:47
Laufabrauðs steikingar hjálp skorogfatnadur 30.11.2020 30.11.2020 | 18:04
Kötturinn minn kom inn með fugl hannoghun1 29.11.2020 30.11.2020 | 14:45
Grunnteikning 1 Viðskiptavinur 29.11.2020 30.11.2020 | 13:24
Á einhver skothelt ráð við blöðrubólgu ? hagamus 22.11.2020 30.11.2020 | 13:22
kvennsjúkdómalæknir nokia04 30.11.2020
Ágústbumbur 2021 gitarstelpa 29.11.2020
Júlíbumbur 2021 Tvisturinn2021 19.11.2020 29.11.2020 | 05:43
PCOS/fjölblöðru eggjastokkar Auja123 29.11.2020
Ad missa barm. karlg79 28.11.2020 29.11.2020 | 02:29
ástandskoðun söluskoðun bíla rubiks 28.11.2020
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 28.11.2020 | 19:12
Einhver að selja Hrukkustraujárn? elskum dýrin 28.11.2020
Einhver að selja Hrukkustraujárn? elskum dýrin 28.11.2020
Hvort skemmtileg i Berlin eða I Paris Frakkland ? Stella9 28.11.2020
Ísland að ná bestum árangri gegn Covid19 _Svartbakur 22.11.2020 28.11.2020 | 11:19
Ýsa Ýsa henningj 28.11.2020
Tilboð í íbúð Teralee 27.11.2020 28.11.2020 | 09:03
Júlíbumbuhópur leyndarmál89 4.11.2020 26.11.2020 | 21:43
Passið ykkur á tilboðum "Svartur föstudagur" _Svartbakur 24.11.2020 26.11.2020 | 21:30
Þvo í Reykjavík Boxi 30.5.2011 26.11.2020 | 19:08
Samningur í húsgagnasmíði bark 6.11.2020 26.11.2020 | 16:32
Dagur B þakkar sér góðan árangur í baráttu við Covid. _Svartbakur 25.11.2020 26.11.2020 | 15:16
Hvernig á að þrífa fitu af sturtugleri Gleðileg jól 2020 25.11.2020 25.11.2020 | 23:30
Utanlegsfóstur leyndarmál89 25.11.2020 25.11.2020 | 19:33
Uppruni táknmálsins :) Halakarta34 24.11.2020
Könnun fyrir Háskóla Íslands HaftorK 24.11.2020
Þrífa þurrkara? lovelove2 19.11.2020 23.11.2020 | 22:36
Sotware Of Life - mRNA - Gleðifregnir _Svartbakur 17.11.2020 23.11.2020 | 20:30
Hæ, ég var að fá skilaboð en get ekki svarað Andý 22.11.2020 23.11.2020 | 16:58
Síða 1 af 36390 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, tinnzy123, aronbj, anon, krulla27, rockybland, MagnaAron, vkg, superman2, Bland.is, mentonised, ingig, joga80, flippkisi, Gabríella S, Krani8