Black Friday = Svartur föstudagur

jonasgunnars | 27. nóv. '15, kl: 11:08:57 | 601 | Svara | Er.is | 0
Á að íslenska orðið "Black Fiday" ?
Niðurstöður
 Já 60
 Nei 61
Samtals atkvæði 121
 

hvernig væri að verslanir kæmu með íslenskt orð fyrir þennan dag eða eru allir sáttir við ensku ?

 

Brindisi | 27. nóv. '15, kl: 11:16:19 | Svara | Er.is | 11

æi bara sleppa þessu og velja okkar eigins útsöludag, ekki eitthvað bandarískt þakkargjörðar copy

væri frekar til í grænan þriðjudag

LadyGaGa | 27. nóv. '15, kl: 11:54:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þetta er ekki þakkargjörðar dæmi er það?  Tengist þetta ekki stórum hrun degi á sjötta eða sjöunda áratugnum?

Brindisi | 27. nóv. '15, kl: 12:10:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æi black friday er allavega föstudaginn fyrir þakkargjörð and it's so american :)

Þjóðarblómið | 27. nóv. '15, kl: 13:20:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Föstudagurinn eftir þakkargjörð, þakkargjörðarhátíðin er alltaf á síðasta fimmtudeginum í nóvember.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Brindisi | 27. nóv. '15, kl: 13:25:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok eða það :)

ullarmold | 28. nóv. '15, kl: 02:30:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eftir þakkagjörð*

hull | 29. nóv. '15, kl: 08:59:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

við öpum all upp eftir kananum,eigum við ekki  bara að verða 53 fylkið hjá þeim og taka upp dollara?

Zagara | 29. nóv. '15, kl: 18:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver eru hin 2 fylkin?

júbb | 29. nóv. '15, kl: 19:21:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Puerto Rico og Guam... eða eitthvað

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 27. nóv. '15, kl: 12:43:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei, það er black monday. Black friday er pjúra neyslufyllerísdagur með fullt af útsölum og tilboðum daginn eftir Thanksgiving svo það sé hægt að sparka af stað jólaversluninni. Fólk er jafnvel mætt í raðir löngu áður en opnað er til að ná örugglega bestu tilboðunum. Og hér á landi hefur maður orðið aðeins var við þetta eftir að búðir fóru að keppa við amazon eða aðrar netverslanir en hef held ég aldrei séð eins margar auglýsingar og í ár.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

LadyGaGa | 27. nóv. '15, kl: 12:48:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. þá er ég að bulla, fannst ég hafa lesið um hitt um daginn.

jonasgunnars | 27. nóv. '15, kl: 11:42:22 | Svara | Er.is | 5

Föstudagur til fjárs :)

Dreifbýlistúttan | 27. nóv. '15, kl: 13:00:24 | Svara | Er.is | 5

Mér finnst óþarfi að íslenska allt! 

Dalía 1979 | 27. nóv. '15, kl: 14:46:21 | Svara | Er.is | 0

þetta er bara fínt svona enda ekki íslenskur dagur enn þar sem við iselndingar erum svo  miklar kana sleikjur að þá tökum við allt upp eftir þeim 

sigurlas | 28. nóv. '15, kl: 01:47:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

kaninn gerir bara allt best, LOL

Kaffinörd | 28. nóv. '15, kl: 10:58:14 | Svara | Er.is | 0

Á að taka upp amerískan kapítalískan sið ætti spurningin frekar að vera.

ID10T | 28. nóv. '15, kl: 17:40:06 | Svara | Er.is | 0

Sumir segja að dagurinn beri nafn sitt af því að þetta sé dagurinn þar sem kaupmenn byrjuðu að sýna hagnsð, í bókhaldi rr talað um plústölur sem svartar.
Þetta er teyndar vara ein af mörgum kenningum.

Mainstream | 28. nóv. '15, kl: 17:46:58 | Svara | Er.is | 0

Ég er svo international og vil hafa þetta á ensku.

fálkaorðan | 28. nóv. '15, kl: 18:15:01 | Svara | Er.is | 0

Svörtudagur.


Annars er mér alveg sama, má heita hvað sem er fyrir mér og fólk og verslanir meiga gera það sem því sýnist fyrir mér. Hver veit kannski verð ég undirbúin á næsta ári og skelli mér í sollinn með bolnum. Ætla samt ekki að setja neina peninga á það.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 28. nóv. '15, kl: 18:15:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég btw svaraði ekki könnuninni þar sem mér er alveg sama er ekki möguleiki

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Dehli
GoGoYubari | 28. nóv. '15, kl: 18:41:02 | Svara | Er.is | 1

Nei mér finnst svartur föstudagur ekki nógu lýsandi einhvernvegin, hljómar fyrir mér eins og einhverskonar sorgardagur. Það vita hinsvegar margir hvað Black Friday er svo ég vil bara halda því þannig.

haukur78 | 29. nóv. '15, kl: 03:29:40 | Svara | Er.is | 2

Hvorugt...!!!
Hætta að apa hverja vitleysuna á fætur annari frá landi fáfræðinar. Pælið aðeins í einu. Hver er merking þakkargjörðarhátíðinnar?
Síðan daginn eftir er allt kapp lagt í að troða niður náungann til að komast yfir eitthvað drasl á aðeins minni pening en verðmiðinn sagði til um deginum áður. Gáfulegt....held ekki :)

Zagara | 29. nóv. '15, kl: 18:51:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst þér gáfulegra að kaupa sama draslið á venjulega verðinu hvort sem er út af jólahaldi?

Glitur22 | 29. nóv. '15, kl: 09:04:27 | Svara | Er.is | 1

Ekkert að enskunni en finnst faranlegt að kalla þetta black friday og hafa 10-25% afslatt! Það er astæða fyrir þessu brjalæði ut i usa og það er ekki utaf skita 20%afslætti

*vonin* | 29. nóv. '15, kl: 15:36:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Algerlega sammála þér. Black Friday úti þýðir almennilegur afsláttur enda býður fólk í röðumoft mjög lengi til að komast inn sem fyrst og ná í eitthvað á almennilegum afslætti.

Kveðja, *vonin*

Klingon | 29. nóv. '15, kl: 18:46:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Einmitt!
Ég sá t.d. að Elko auglýsir síma með 25% afslætti,
Kostar aðeins 29.990 en áður 39.990
Í öllum símabúðum öðrum er hann á 34.990.
Elko lýgur til um afsláttinn..

Zagara | 29. nóv. '15, kl: 18:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einmitt. Það er mesta djókið, þessir endalausu platafslættir á Íslandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Síða 1 af 47880 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, Guddie