Blaðra á eggjastokk?

bumba3 | 13. maí '16, kl: 16:10:09 | 94 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í krabbameinsskoðun komin 4 vikur á leið. Það sást 2 cm blaðra á hægri eggjastokknum. Núna er ég komin 5 vikur á leið og hef engin þungunareinkenni, nema verki fyrir ofan lífbeinið, aðeins hægra megin við. Ef ég ligg þá finn ég greinilega hnúð :( Getur verið að það sé blaðran sem ég finn fyrir? Hugsa allt það versta t.d. utanlegs fóstur. Finnst líka skrítið að vera ekki með nein einkenni.

 

Hedwig | 13. maí '16, kl: 22:09:46 | Svara | Meðganga | 0

Það er svo sem alveg eðlilegt að hafa engin einkenni. Var sjálf ekki með nein fram að 9 viku þegar ogleðin byrjaði. Fann aldrei þessa svaka togverki eða álíka og hefði varla tekið eftir olettunni ef ekki hefði verið fyrir slæma grindagliðnun seinni part meðgöngunnar og stækkandi maga. 


En veit ekki hvort maður finni fyrir blöðrunni eða álíka þannig að get ekki ráðlagt þar :)

ledom | 29. maí '16, kl: 20:29:12 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 5v+3d og er líka með blöðru á eggjastokknum. Ég fór til kvennsa fyrir 3 dögum til að útiloka utanlegsfóstur því ég var með svo mikinn þrýsting og smá verki vinstra megin. Ég er ekki með utanlegsfóstur en þessi blaðra er víst mjög góð, hún sér fóstrinu fyrir næringu þar til að fylgjan myndast (fann ég út með gúggli). Læknirinn hafði allavega engar áhyggju af þessu og sagði að allt liti vel út. Fyrir utan þessa verki vinstra megin og togverki fyrstu vikuna þá er ég ekki með nein einkenni nema af og smá aumar nipplur. Þetta kemur svo af fullum krafti hjá okkur næstu vikur ;)

bumbubaun2016 | 30. maí '16, kl: 12:26:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Það er reyndar ekki rétt hjá þér að þessi blaðra sjái barninu fyrir næringu, sennilega er þetta blaðra eftir seinasta egglos sem náði ekki að springa og fyllist af vökva. En fósturvísirinn sjálfur er tengdur við "blöðru" sem sér því fyrir næringu, það er allt öðruvísi blaðra og á allt öðrum stað.

ledom | 30. maí '16, kl: 13:53:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eins og ég segi veit ég ekkert um þetta.... þetta er bara það sem læknirinn sagði mér :S

bumbubaun2016 | 30. maí '16, kl: 12:29:12 | Svara | Meðganga | 0

Sæl. Maður getur fundið fyrir blöðru á eggjastokk utanfrá. Þú ættir að athuga með snemmsónar í kringum 7. viku og láta tékka á blöðrunni í leiðinni. Sumir finna lítil sem engin þungunareinkenni og það er allt í lagi :) Kannski ertu bara ein af þeim heppnu sem þolir hormónarússíbana vel. Svo gæti vel verið að einkennin hellist yfir þig í næstu viku eða siðar. Hver meðganga er einstök.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8118 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123