Blæðing

West Side | 20. feb. '15, kl: 10:09:37 | 185 | Svara | Þungun | 0

Hæ,

Tók þungunarpróf fyrir rúmlega viku og fékk jákvætt. Tveimur dögum seinna fór að blæða smá og núna viku seinna er enn að blæða. Ég tók þungurpróf aftur áðan og það kom mjög skýr jákvæð lína, er enn aum í brjóstunum og ég er með smá seiðing í maganum / leginu. Hitti lækni áðan sem sagði að hún gæti ekki sagt hvort þetta væru venjulegar blæðingar hjá mér að hvort ég væri að missa fóstur!!! Skoðaði ekki með sónar, setti bara gogg og þreifaði sjálf.

Mig langaði að vita hvort þið gætum svarað nokkrum spurningum.....

Ef það blæddi á byrjun meðgöngunnar hversu lengi blæddi og hversu mikið?

Eftir missir, hversu lengi blæðir?

Hversu lengi biðuð þið með að reyna aftur eftir missi?

Mbk.
Ein alveg ringluð.....

 

rosewood | 20. feb. '15, kl: 17:52:15 | Svara | Þungun | 1

úff erfitt að svara. En hef alveg heyrt dæmi þess að það blæði eitthvað lengi. En þarftu ekki að bíða þar til þú ert að detta á 7undu viku til að fá úr því skorið hvort fóstrið hafi haldið sér.


Því miður kemur jákvætt vel á eftir svo það getur bæði verið jákvætt og neikvætt. Án efa mjög erfiður tími , en  því miður held´eg  að þú getir lítið gert annað en að bíða.


Samt spes að kvennsi hafi ekki viljað setja þig í sónar.

rokkrokk | 20. feb. '15, kl: 21:01:45 | Svara | Þungun | 1

What! Sorry en mér finnst mjög lélegt að hún hafi ekki sett þig í blóðprufu til að athuga með gildin. Ef þú ert komin of stutt til að e-ð sjáist í sónar. Það er engum bjóðandi að þurfa að vera í einhverri svona óvissu. En amk þegar ég missti þá hætti ég að finna til í brjóstunum sama dag og fóstrið dó (var með dulið fósturlát og það blæddi ekki fyrr en 2 vikum eftir það en allan tímann grunaði mig að ég væri ekki ólétt lengur)

rokkrokk | 20. feb. '15, kl: 21:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Já og ég var með alveg mjög sterka og flotta jákvæða línu á þungunarprófi á þessum tíma.

Millae | 21. feb. '15, kl: 16:15:58 | Svara | Þungun | 1

Blæddi annað slagið frá 3 viku þangað til að ég missti á 11 viku, fór reglulega i sónar á meðan og fóstrið dafnaði vel og engin skýring á blæðingunni. Það fór samt ekkert á milli mála þegar ég missti það blæddi mjög mikið og það var mjög vont. Eftir missinn blæddi í ca 3 vikur og við byrjuðum að reyna aftur eftir 3 eðlilega tíðahringi og varð strax ófrísk þá sem hélt sér. Fekk jákvætt á prófi lengi eftir missinn örugglega i 2 mánuði. Gangi þér vel

tekr | 25. feb. '15, kl: 19:37:14 | Svara | Þungun | 1

Var komin 6 vikur þegar byrjaði að blæða, blæddi bara smááá fölbleikt svo ég hafði trú á þessu (Sterk & góð lína á prófum) .. fór svo á læknavaktina þegar það var búið að blæða í 4 daga og þá sagðist hún ekki getað sagt mér hvort ég væri að missa eða ekki .. viku seinna fer ég aftur og þá er tekin blóðprufa og missir staðfestur. Nokkrum dögum eftir að það var búið að staðfesta missinn blæddi meira í nokkra daga & svo varð tíðarhringurinn strax eðlilegur.. biðum einn hring & varð svo strax aftur ólétt & það hefur ekkert blætt núna komin 26v. :)

Myndi fara fram á að fá blóðprufu :) .. Þessi óvissa er ömurleg !

dulla0504 | 26. feb. '15, kl: 09:39:27 | Svara | Þungun | 1

það blæddi mjög mikið hjá mér í 3 vikur, hætti að blæða þegar ég var komin hm 7 vikur á leið. Er komin 38 vikur núna og allt gengur rosalega vel og engin skýring fanst á því af hverju það blæddi hjá mér í byrjun :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4807 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, paulobrien