Blæðing

West Side | 20. feb. '15, kl: 10:31:08 | 109 | Svara | Meðganga | 0

Hæ,

Tók þungunarpróf fyrir rúmlega viku og fékk jákvætt. Tveimur dögum seinna fór að blæða smá og núna viku seinna er enn að blæða. Ég tók þungurpróf aftur áðan og það kom mjög skýr jákvæð lína, er enn aum í brjóstunum og ég er með smá seiðing í maganum / leginu. Hitti lækni áðan sem sagði að hún gæti ekki sagt hvort þetta væru venjulegar blæðingar hjá mér að hvort ég væri að missa fóstur!!! Skoðaði ekki með sónar, setti bara gogg og þreifaði sjálf.

Mig langaði að vita hvort þið gætum svarað nokkrum spurningum.....

Ef það blæddi á byrjun meðgöngunnar hversu lengi blæddi og hversu mikið?

Eftir missir, hversu lengi blæðir?

Hversu lengi biðuð þið með að reyna aftur eftir missi?

Mbk.
Ein alveg ringluð.....

 

duka | 20. feb. '15, kl: 12:55:10 | Svara | Meðganga | 1

Blæðing á meðgöngu er talsvert algeng og getur verið merki ummfósturlát, en þarf samt ekki endileg að vera.

Ég hef þrisvar lent í blæðingu á meðgöngu. Í eitt skipti var í lagi með fóstrið en í tvö skipti missti ég. Þegar ég missti blæddi lítið í nokkra daga og svo alveg ofsalega með miklum verkjum í 1 dag og svo smáminnkandi eftir það. Í heidina blæddi í ca. 2 vikur.
Þegar fóstrið var í lagi blæddi frekar lítið í 2 vikur, mest brúnt en pínulítið ferskt af og til. Síðan hætti þetta bara allt í einu. Engir verkri með og öll þungunareinkenni til staðar.

Sennilega væri best fyrir þig að reyna að komast í snemmsónar eftir svona 1-2 vikur, þá ætti að vera hægt að sjá eitthvað.
Gangi þér vel!!

jonsdottir1990 | 22. feb. '15, kl: 15:09:12 | Svara | Meðganga | 1

Ég lenti í þessu sama, byrjaði að blæða smá á viku 6 hjá mér bara örlítið og svo aftur á 7.viku en þá blæddi mjög mikið og ég fór í sónar og allt í góðu, er núna komin 20 vikur og af og til blæðir smá en í öll skipti hefur verið í 100% lagi með fóstrið, sumir eru bara með mjög viðkvæman legháls og í sumum tilfellum blæðir þegar legið er að stækka. Hef heyrt að yfirleitt fylgi rosa slæmir verkir þegar um fósturlát er að ræða, vonandi verður allt í góðu!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8002 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Guddie, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien