blæðingar en samt jákvætt próf

MinnieMouse1 | 18. mar. '16, kl: 12:43:51 | 87 | Svara | Þungun | 0

Ég fékk neikvætt þungunarpróf þann 15.mars og byrjaði svo að blæða pinnum kvöldið og sem endaði svo bara í blæðingum, en engir túrverkir ógeð neitt slíkt bara togverkir eins og ég er búin að vera með síðustu 2 vikur.
Það blæðir ennþá og er ennþá með togverki (fæ mikla verki í bakið þegar ég fæ túrverki) en ég ákvað að taka próf í morgun þrátt fyrir að ég væri byrjið á blæðingum og það kom jákvætt. . Ég tók annað 3 tímum seinna með annari tegund... og það kom líka jákvætt :/

Hefur einhver lent í þessu og hvernig endaði það ?

 

MinnieMouse1 | 18. mar. '16, kl: 12:46:16 | Svara | Þungun | 0

Við elskum öll auto correct :'D þarna a auðvitað að vera blæða pínu í stað blæða pinnum
Og engir túrverkir eða neitt slíkt*

Nanny82 | 18. mar. '16, kl: 12:49:59 | Svara | Þungun | 0

ég myndi tala við lækni, ég var búin að vera með blæðingar í 10 daga um áramótin og var með utanlegs

MinnieMouse1 | 18. mar. '16, kl: 13:43:58 | Svara | Þungun | 0

Oki takk fyrir þetta:)
Og fylgdu engir verkir með því ?

BossaNova | 19. mar. '16, kl: 09:20:32 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl , ég mundi fara til læknis og láta kíkja á þig, en ég vildi líka benda þér á að það eru til dæmi þess að konur fari á blæingar þó þær séu þungaðar. Fékkstu blússandi jákvætt? því oft ef um utanlegsfóstur er að ræða verður línan frekar dauf. Eins er sá möguleiki að það hafi frjóvgast tvö egg en annað ekki náð að vaxa, þekki eins sem lenti í því, sem sagt missti eitt en hélt hinu.


En til þess að fá úr þessu skorið er best að fara til læknis. Ef línan er dauf og er ekki að dökkna þá gæti það þýtt að utanlegs eða fósturlát. Eins ef þú fékkst dökka línu og hún er að dofna. En ef hún er að dökkna eða helst dökk getur það verið vísbending að fóstrið sé að halda sér.


gangi þér vel

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
Síða 9 af 4872 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, annarut123, paulobrien