Blæðingar og Pergotime

Heiddís | 29. apr. '16, kl: 11:16:24 | 79 | Svara | Þungun | 0

Ég er á mjög undarlegum blæðingum núna og er að taka Pergó og veit ekki hvort ég hafi verið að taka það rétt.
Svona var þetta hjá mér:
Dagur 1: Blæddi töluvert
Dagur 2: Ekkert
Dagur 3: Ekkert
Dagur 4: Blæddi smá
Dagur 5: Blæddi smá
Dagur 6: Blæddi smá
Dagur 7: Blæddi smá
Dagur 8: Blæðir mjög mikið.

Það er eins og blæðingarnar hafi ekki almennilega byrjað fyrr en á degi 8 en ég byrjaði að taka pergó á það sem ég taldi vera dagur 5.


Getur verið að egglosi seinki út af þessu?

 

everything is doable | 29. apr. '16, kl: 13:51:11 | Svara | Þungun | 0

Ég var alltaf undarleg í þessu á femara, man að það kannski blæddi smá svo töluvert og ekkert í 3 daga og svo aftur smá í 4 daga en það hafði aldrei nein áhirf á egglosið. Tókstu þungunarpróf áður en þú tókst pergotime?

Heiddís | 29. apr. '16, kl: 13:59:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég tók þungunarpróf - tók að vísu bara eitt. En það kom ekkert út úr því. Þetta er síðasti hringurinn minn á pergó, s.s. fimmti hringurinn - ætli ég verði ekki sett á Femara næst.

everything is doable | 29. apr. '16, kl: 14:04:07 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég tók 6 á femara og 4 á pergo án áragnurs er mér fannst hver hringur verða skrítnari en sá fyrri á pergó 

Heiddís | 29. apr. '16, kl: 14:24:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já ég er pínu svekkt að þetta er ekki að virka :/ En virkaði eitthvað fyrir þig svo á endanum?

everything is doable | 29. apr. '16, kl: 14:27:36 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Kaldhæðinslega þá varð ég ófrísk tveimur mánuðum eftir að ég hætti á öllu þessu en missti reyndar svo við erum núna að reyna að ákveða næstu skref. 

Heiddís | 29. apr. '16, kl: 14:38:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Leiðinlegt að heyra með missinn. Ég hafði bara svo mikla tröllatrú á Pergó og hélt að þetta myndi bara ganga í fyrsta eða öðrum hring.
Núna er ég næstum viss um að þetta muni ekki ganga í þessum síðasta hring.

Elegal | 29. apr. '16, kl: 16:19:54 | Svara | Þungun | 0

Úff - var rétt í þessu að fá uppskrifað Pergótime því ég er svo óregluleg að það er að gera mig bilaða (sem helst víst í hendur)

Hvernig líður ykkur á þessu?

Heiddís | 29. apr. '16, kl: 16:31:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mér líður svo sem ágætlega - en fyrstu hringina fékk ég mörg einkenni sem svipa mjög til þungunareinkenna, s.s. spennu í brjóstin o.fl. Þannig að maður heldur alltaf að maður sé orðinn óléttur ;) Svo held ég að þetta virki bara mjög misjafnlega á konur.

Elegal | 29. apr. '16, kl: 16:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það er nefnilega bara semí mánaðarlegt vandamál líka - eftir tvær þunganir á einu ári þá er ég að fatta að það er bara enginn munur á mér óléttri og ekki óléttri eftir egglos hjá mér allavega - reyndar er búið að vera vandi með það að þar sem ég hef ekki einu sinni haft egglos en samt milljón þungunareinkenni - kvennsi hafði samt áhyggjur af því að túrverkirnir mínir eru alveg í ca 2 vikur og því er smá í húfi ef pergótime hjálpar ekki við þungun - þá þarf víst að rannsaka hvort ég sé með endó :/ er rosalega kvíðin yfir þessu öllu saman!

everything is doable | 29. apr. '16, kl: 18:15:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fékk hausverk frá helvíti á bæði pergó og femara en ekkert annað (ég afturá móti gat ekki mætt í vinnum fyrstu 2 hringina á femara þar að segja þessa viku sem ég tók það)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4432 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123