Blæðingar

spij | 21. apr. '16, kl: 17:01:27 | 60 | Svara | Þungun | 0

Í janúar hætti ég á brjóstapillunni sem ég hafði verið á síðan 2013 eftir að ég átti fyrsta (og eina) barnið mitt. Sú pilla var æði og hentaði mér mjög vel, ég fór aldrei á blæðingar sem mér fannst æði :) Við erum farin að huga að því að eignast annað barn og því hætti ég á pillunni í janúar og það tók mig 7 vikur að fá fystu blæðingarnar, þær voru hins vegar mjög litlar en vörðu þó í 6 daga. Svo leið ein og hálf viku og þá byrja ég aftur á blæðingum (sem er alveg skiljanlegt þar sem ég var að hætta á pillunni og mikil hormónaóregla væntanlega). Nema hvað að mér hefur aldrei blætt svona mikið! Ég er búin að vera á blæðingum í 2 daga og ég er búin að fylla mánabikarinn nokkrum sinnum. Áður en ég varð ólétt 2012 þá hafði ég alltaf frekar litlar blæðingar og aldrei hef ég fyllt mánabikarinn þannig ég er steinhissa á ástandinu. En mín pæling er semsagt sú, er þetta ekki alveg eðlilegt?

 

donnasumm | 22. apr. '16, kl: 08:21:44 | Svara | Þungun | 0

Ég held að þetta sé alveg eðiliegt, líkaminn getur alveg verið uppí ár að komast í venjulegt jafnvægi eftir pilluna.

spij | 24. apr. '16, kl: 00:16:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið :)

Degustelpa | 23. apr. '16, kl: 16:50:41 | Svara | Þungun | 0

ef þér líður ekki illa (blóðleysi) þá myndi ég ekki hafa áhyggjur. Barneignir og pillan geta breytt blæðingunum

spij | 24. apr. '16, kl: 00:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já, það tengist blóðleysi sem ég var að hafa áhyggjur þar sem ég hef átt við þann vanda að stríða en er nýlega búin að ná mér af blóðskorti og því hræddi þetta mig. En ég hljóp líklegast á mig en það var bara í einhverju stressi :) Takk fyrir svarið :)

Degustelpa | 24. apr. '16, kl: 08:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ef þetta er mjög mikið í meira en 5 daga þá er tími til að skoða hvort það vanti t.d. k vítamín eða eitthvað sem stuðlar að storknun

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
Síða 9 af 4874 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie