Blettablæðingar komin 9 vikur

lukkuleg82 | 5. jún. '16, kl: 22:34:46 | 160 | Svara | Meðganga | 0

Sælar.
Ég er gengin tæpar 9 vikur og er búin að vera með blettablæðingar síðan á föstudaginn, er með smá túrverkjaseiðing með þessu en enga brjálaða verki. Það kemur alveg ferskt blóð og brúnt blóð til skiptis en aldrei neitt sérstaklega mikið í einu. Ég fór í snemmsónar í síðustu viku og sá hjartslátt og allt leit eðlilega út. En núna er þetta blæðingastúss alveg að gera mig bilaða, á ég að hringja upp á kvennadeild á morgun eða hvað á ég að gera?

 

LaddaPadda | 5. jún. '16, kl: 22:53:15 | Svara | Meðganga | 0

Það er yfirleitt sagt að það sé allt í lagi að það blæði ef það eru ekki vondi verkir með. En auðvitað finnst manni óþægilegt að það sé að blæða svo endilega bara hringdu uppá deild ef þú vilt gera það, maður vill vera viss um að allt sé lagi ?? Gangi þér vel og vonandi er þetta saklaus blæðing.

sellofan | 7. jún. '16, kl: 00:09:51 | Svara | Meðganga | 0

Þær gera ekkert upp á deild því þú ert komin svo stutt. Myndi reyna að komast aftur í snemmsónar. Gangi þér vel.

lukkuleg82 | 8. jún. '16, kl: 10:38:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er að fara í snemmsónar á morgun, finnst það bara eitthvað svo kjánalegt þar sem það er þá bara vika síðan ég fór síðast. Það er samt ennþá alltaf að blæða smá og ég er að verða biluð á því, þarf á því að halda að sjá að allt sé í lagi.

sellofan | 8. jún. '16, kl: 12:56:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór 2x í snemmsónar sjálf. Allt leit vel út en viku fyrir 12v sónarinn fékk ég rosalegt kvíðakast og kvensinn tróð mér að til að róa taugarnar. Allt var í lagi sem betur fer. En betra að fara aftur til að róa hugann. 

lukkuleg82 | 8. jún. '16, kl: 14:58:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, það er rétt. Ég fór tvisvar líka á síðustu meðgöngu, þá var líka að blæða og ég í einhverju panikk kasti. Finnst þessar fyrstu vikur vera alveg hrikalega óþægilegur tími og endalaust lengi að líða. Verð róleg eftir 12 vikna sónarinn og ennþá rólegri þegar ég fer að finna hreyfingar :)

lukkuleg82 | 9. jún. '16, kl: 09:41:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jæja, fór og sá krílið áðan. Það var hresst og spriklandi, komið með hendur og fætur og með mjög sterkan hjartslátt. Hún skoðaði líka leghálsinn og það er að vætla aðeins úr honum en hann er alveg vel lokaður svo ég á ekkert að vera að hafa áhyggjur af þessu :)

sellofan | 9. jún. '16, kl: 12:03:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært :D 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron