Blóðflokkar

Auja123 | 15. okt. '18, kl: 15:55:56 | 457 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ
Ég er í smá vandræðum með heimavinnu í náttúrufræði. Er að skoða erfðir og svona. Spurningin er svona:

Maður í B blóðflokki sem á fyrir dóttur í O blóðflokki og kona í AB blóðflokki eiga von
á barni. Hvaða líkur eru á svipgerð barnsins með tilliti til blóðflokks?

Ég fann út úr því að barnið getur verið í blóðflokki A, B eða AB. En get ekki séð neinar upplýsingar um hvernig svipgerð barnsins mun raðast. Það væri frábært ef að einhver gæti hjálpað mér!

 

Júlía Jóns
artistic | 15. okt. '18, kl: 22:47:07 | Svara | Er.is | 0

Ég fæ út að það séu 50% líkur á B, 25% líkur á AB og 25% líkur á A.

Auja123 | 15. okt. '18, kl: 23:16:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, takk bjargaðir mér algjörlega :)

Grrrr | 16. okt. '18, kl: 02:28:36 | Svara | Er.is | 0

Er þetta ekki trick question? Blóðflokkur hefur ekki áhrif á svipgerð.

T.M.O | 16. okt. '18, kl: 10:46:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað meinarðu? Af vísindavef " Arfgerð er samsetning erfðaefnis í tilteknum einstaklingi og því allt það sem einstaklingur hefur erft frá foreldrum sínum. Svipgerð tjáir aftur á móti hvernig gen birtast í útlitinu og þá er orðið útlit notað í mjög víðum skilningi. Í þessu svari um litaafbrigði refs er arfgerðin þeir erfðavísar sem stjórna því hvaða lit viðkomandi refur hefur en svipgerðin er liturinn á feld dýrsins." Svipgerð hér verandi blóðflokkurinn þ.e. birtingarmynd arfgerðar...

Grrrr | 17. okt. '18, kl: 07:33:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég meina að blóðflokkurinn þinn segir ekkert um húðlitinn þinn.

T.M.O | 17. okt. '18, kl: 11:00:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Þú veist greinilega ekki hvað orðið "svipgerð" þýðir

T.M.O | 17. okt. '18, kl: 22:25:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er eitt dæmi. Blóðflokkar eru annað dæmi. Arfgengir sjúkdómar geta líka verið dæmi. Svipgerð er fræðiheiti fyrir hvernig arfgerð kemur fram. Útlit er bara eitt af óteljandi mögulegum svipgerðum. Ég þurfti bara að googla

Grrrr | 18. okt. '18, kl: 01:18:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað þú átt bágt, greyið. Ég held ég hundsi þig bara framvegis.

https://www.youtube.com/watch?v=nxcJW6bs5os

T.M.O | 18. okt. '18, kl: 01:24:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það svona sem þú bregst við þegar þú hefur augljóslega rangt fyrir þér? Þú átt ekki eftir að læra mikið fyrr en þú kemst yfir egóið hjá sjálfum þér

daggz | 18. okt. '18, kl: 23:22:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, verst fyrir þig að hún er að segja alveg rétt frá. Það ert þú sem ert ekki að skilja hvað hugtakið svipgerð þýðir í erfðafræði.

--------------------------------

Grrrr | 19. okt. '18, kl: 10:51:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú vilt semsagt meina að svipgerð og svipgerðaflokkun á blóði sé sami hluturinn? Ekkert mál. Þú kannski heldur líka því fram að fólk getir farið í kynskipti.

ert | 19. okt. '18, kl: 23:00:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldurðu að svipgerð sé það sama og húðlitur?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Grrrr | 19. okt. '18, kl: 10:55:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Með sömu röksemdafærslu þá eruð þið að segja a svartir menn séu allir í sama blóðflokki.

ert | 19. okt. '18, kl: 13:00:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig tengjast blóðflokkar og húðlitur?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Grrrr | 19. okt. '18, kl: 14:15:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tengjast ekki. Og það er mergur málsins.

ert | 19. okt. '18, kl: 14:46:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, en hvernig tengjast svipgerð blóðflokka og húðlitur?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 19. okt. '18, kl: 16:12:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er virkilega búin að reyna að skilja þetta hjá þér en í fyrsta lagi ert þú alveg einn að tala um húðlit og í öðru lagi þá ertu einfaldlega að misskilja hugtakið og vefur sjálfan þið inn í vitleysuna í staðinn fyrir að bara viðurkenna misskilninginn

daggz | 19. okt. '18, kl: 21:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ættir virkilega bara að hætta að röfla um eitthvað sem þú hefur augljóslega ekki vit á. Eða kannski bara afla þér meiri upplýsinga í staðinn fyrir að þræta.

--------------------------------

Grrrr | 19. okt. '18, kl: 21:39:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekkert að þræta. Ef þú ert ósammála því sem ég segji. Útskýrðu þá máli.

T.M.O | 19. okt. '18, kl: 22:03:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er marg búið að útskýra þetta fyrir þér. Arfgerð=genotype svipgerð=phenotype https://en.m.wikipedia.org/wiki/Genotype%E2%80%93phenotype_distinction

Grrrr | 19. okt. '18, kl: 23:25:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Spjallaði við kunningja sem er líffræðingur og spurði hann út í þetta. Hann svaraði mér á íslensku og á mannamáli. Útskýringin er s.s. sú að orðið svipgerð í erfðafræði væri ekki það sama og gamla íslenska orðið svipgerð. Þó væri eina undantekningin þarna á milli blóðflokkur. Þó svo að blóðflokkur passar ekki inní hefðbunda merkingu orðsins svipgerð, þá erfist blóðflokkur einsog svipgerð og er þessvegna flokkaður þarna inní þegar væri talað um erfðar fræði.
Kennir mér enn eina ferðina að tala bara við þann sem veit, því þeir geta útskýrt hlutina.

Biðst bara afsökunar, ef það hefur farið fyrir brjóstið á einhverjum, að ég skuli hafa verið orðinn pirraður á vissum bersevisa sem er klár að googla en ömurleg að koma frá sér útskýringum.

ert | 19. okt. '18, kl: 23:30:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Blóðflokkar erfast ekkert eins og svipgerð. Þú hefur misskilið eitthvað.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 20. okt. '18, kl: 01:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sorrý ég er farin að ryðga í barnamáli

Venja | 20. okt. '18, kl: 08:35:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe, flestir aðrir en þú virðast samt hafa skilið útskýringarnar...

daggz | 20. okt. '18, kl: 21:59:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var búið að segja þetta margsinnis við þig. Þú varst bara einn um að skilja þetta ekki (og virðist ekki gera að fullu enn). Þó þessi orð eru jafnvel notuð í daglegu tali þá eru hugtök í hvers kyns fræðigreinum eru flóknari og sértækari. Að þú hafi ekki skilning á því er merkilegt.

--------------------------------

Grrrr | 20. okt. '18, kl: 22:04:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að ég skyldi hafa ruglað saman orðunum svipgerð og svipgerð saman hlýtur að gera mig að algjörum bjána og þig að algjörum snillingi í þínum huga. En í raunveruleikanum þá gerir það þig bara að berservisa.

Ef þú veist og kannt, þá kanntu að kenna. Nema þú sért páfagaukur.

T.M.O | 20. okt. '18, kl: 23:18:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að þú skildir ekki fatta það fyrr en rétt áðan er það sem lætur þig líta út eins og bjána. Þú ert besservisserinn þar sem þú viðurkennir ekki þegar þú hefur rangt fyrir þér...

ert | 20. okt. '18, kl: 23:32:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er orðið svipgerð notað yfir húðlit í almennu tali? Ég þekki engin slík dæmi. Gætirðu sýnt mér slík dæmi?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

daggz | 21. okt. '18, kl: 01:48:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var hvergi beðin um að taka þig í kennslustund! En nei, þetta gerir mig ekki að besservisser. Þetta segir bara að ég hef næga rökhugsun til að skilja það að ef ég hef ekki vit á einhverju og mér er tjáð ítrekað að ég sé ekki að fara með rétt mál þá gæti verið að ég sé ekki að skilja hlutina rétt. Og viðurkenni það, eða amk slepp því að halda því til streitu. Hvað er flókið við það að skilja að ef þú veist ekkert um erfðafræði þá sé mjög líklegt að misskiljir hugtök (eða orð) í þeim fræðum?

--------------------------------

Grrrr | 21. okt. '18, kl: 02:16:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bað þig afsökunnar og leiðrétti miskilninginn sem var uppi en þú villt ennþá rífast. Hversu klikk ertu?

Venja | 21. okt. '18, kl: 20:21:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er nú reyndar ekki afsökunarbeiðni hjá þér, kemur eiginlega bara út eins og skætingur yfir að hafa ekki vitað eitthvað, vilt ekki viðurkenna það svo það er best að kenna bara hinum um


Einfalt hefði hverið að segja bara: "Úbbs, sorrí vissi þetta ekki. Veit það núna." Þú hefðir komið miklu gáfulegar út þannig.

Grrrr | 21. okt. '18, kl: 23:36:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bölvað kjaftæði. Þú ert bara að reyna að aðstoða vinkonu þína "the mad one og ert". Og þér er skítsama um hvað er rétt eð hvað er rangt. Þú ert bara að reina að leggja mig í einelti til að passa upp á vinkonu þína. Enda sé ég ykkur sama fólkið vera að gera einhverjar barnaegar árásir á mig hér á bland. Þú getur bara átt þig!

T.M.O | 21. okt. '18, kl: 23:59:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

LOL þú ert eins og smákrakki í frekjukasti.

ert | 22. okt. '18, kl: 00:47:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrirgefðu, ég hef ekki verið á neinn hátt dónaleg við þig í þessari umræðu. Ég er bara að reyna að skilja missklninginn. Ég þekki orðið svipgerð ekki sem orð yfir litarhátt fólk og bað bara um dæmi um slíkt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Venja | 22. okt. '18, kl: 05:38:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað af þessu er "kjaftæði"? 


Þó að fleiri en einn sé ósammála þér þá er það ekki það sama og að leggja í einelti. 

Grrrr | 21. okt. '18, kl: 02:21:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki erfitt að miskilja orð þegar fræðigreinin notast við sama orð sem er þegar til í íslenskri tungu og þýðir næstum það sama. Held bara að þú þekkir ekki hefðbundu merkinguna og hafir misst þig utaf því. Og núna verðuru að hamra áfram til að sýnast vera eitthvað merkilegur. Nema þú hafir einhverja sjúkalega hvöt á að niðurlægja aðra. Þá skil ég ekki þetta skítkast frá þér.

daggz | 21. okt. '18, kl: 19:43:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekki ekki merkinguna? Ég þekki hana vel. Þú baðst ekki afsökunar og leiðréttir engan misskilning (sem var hvergi nema hjá þér sjálfum). Já og reyndar bættir því við að þú ert enn ekki að skilja þetta! :')

--------------------------------

Grrrr | 21. okt. '18, kl: 23:37:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Trúi þér ekki . Þú ert tröll sem skilur ekki íslensku! Og villt bara rífast!

daggz | 22. okt. '18, kl: 16:48:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha! Þú hefur allavega eitt með þér. Loksins eitthvað að röfla yfir á bland!

--------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Síða 1 af 47456 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie