Bólusetningar og einhverfa...

svarta kisa | 2. feb. '15, kl: 23:37:31 | 855 | Svara | Er.is | 29

Þessi linkur sýnir hvernig bólusetningar tengjast einhverfu


http://howdovaccinescauseautism.com/


 

BlerWitch | 2. feb. '15, kl: 23:44:02 | Svara | Er.is | 6

Bull. Löngu búið að hrekja þetta.

svarta kisa | 2. feb. '15, kl: 23:45:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Skoðaðu bara linkinn og þú munt sannfærast...

Huppa | 2. feb. '15, kl: 23:50:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ætlaði sko að fara koma með langannnnn pistil um þetta bull og ég veit ekki hvað......alveg á innsoginu.  Ákvað svo að kíkja á linkinn og varð sannfærð og þú nærð ábyggilega að sannfæra fleiri

svarta kisa | 2. feb. '15, kl: 23:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég vona það, boðskapurinn verður að berast :)

BlerWitch | 3. feb. '15, kl: 10:09:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk. Ég sannfærðist :)

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 1. júl. '15, kl: 22:05:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Löngu búið að afsanna þessa dellu.

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

ullaond | 3. feb. '15, kl: 02:34:01 | Svara | Er.is | 8

Læknirinn sem tengdi þetta saman missti læknaleyfið sitt fyrir langalöngu.
einhverfa er ekki sjúkdómur.
ekki vera jafn heimsk og jenny mccarthy.
að hætta að bólusetja börn setur ykkar, og önnur börn í lífshættu.
einhverfa er meðfætt heilkenni sem ekki er hægt að valda eða lækna eftir fæðingu.
hvað er að? í alvöru?
örlítill lestur um einhverfurófið getur afsannað þessa kenningu... sem er löngu búið að afsanna.
plís ekki drepa börn bara afþví þið eruð vitleysingar.

ullaond | 3. feb. '15, kl: 02:48:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

lol svaraði áður en ég ýtti á linkinn, úbbs
þessi umræða gerir mig brjál

KellingaGarmur | 3. feb. '15, kl: 04:44:26 | Svara | Er.is | 0

Ég var alveg komin á innsogið, og svo klikkaði ég á linkinn og þú bjargaðir kvöldinu mínu. 
Það besta er þegar svona rugludallar eiga engin rök eftir og æpa þá bara að þetta sé þeirra skoðun og að þau hafi rétt á henni. 
News flash fáviti, bólusetningar valda ekki eihverfu þótt þér "finnist það"

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

KellingaGarmur | 3. feb. '15, kl: 04:49:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég bara hefði þor til að segja þetta beint við tengdó... Hún hélt langann fyrirlestur um daginn um hvernig ég myndi ekki voga mér að gera þetta við
barnabörnin hennar. Andvarp.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

Þönderkats | 3. feb. '15, kl: 05:53:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úpps ég vona að sonur hennar sé upplýstari...

KellingaGarmur | 3. feb. '15, kl: 08:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hahaha já, vid eydum bara umræduefninu og gerum svo bara hlutina eins og vid viljum.
Þad er ekki hægt ad rökræda vid fólk sem er búid ad bíta þetta í sig.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

Þönderkats | 3. feb. '15, kl: 21:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vona að hún fari nú ekki að rífast í ykkur þegar að kemur, frekar leiðinlegt að lenda í rifrildi þegar búið verður að bólusetja. En þið getið allavega alltaf sagt að þetta verði ekki tekið til baka héðanaf, ekki hægt að afbólusetja svo það þýði lítið að rífast hehe.

KellingaGarmur | 3. feb. '15, kl: 22:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er alveg snillingur í að umla bara eitthvað sem hún má lesa það sem hún vill í og gera svo nákvæmlega það sem mér sýnist. 
Hún er alveg týpan til að byrja rifrildi en ég er hætt að kóa með henni og hún er farin að læra að mörkin mín eru ekki hagganleg. 
Fyrir utan það að ég á ekki börn og engin þannig á leiðini alveg strax, en hún er samt búin að ákveða nöfnin, að fæðingin verður náttúruleg og
 meðgangan glúteinlaus, og að sjálfsögðu engar bólusetningar. Ég hef engar sérstakar áhyggjur af þessu, það eina sem hún hefur áhrif á 
á heimilinu mínu er skapið mitt, og ég er að vinna í því.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

Þönderkats | 4. feb. '15, kl: 00:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vóvóvóvó, er í alvöru svona fólk til? Haha vá ég er bara orðlaus eiginlega. Ég gæti ekki þagað ef einhver ætlaði sér að stjórna mér svona og væri búin að ákveða þessa hluti bara fyrir mig. 

KellingaGarmur | 4. feb. '15, kl: 00:46:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha hún er alveg milljón konan sko, hún kemur með svona einræður en myndi ekki voga sér að fara að sjá til þess að ég "hlíði" henni. 
Hún á það til að reyna að stjórna með fýlum og gráti en ég er hætt að hlusta á það, og hún hefur batnað. 
Stærsta vandamálið er að hún er alveg hömlulaus, hún kom tildæmis í heimsókn um daginn og mætti með bakpoka því hún ákvað 
að hún ætlaði að gista. Ég var orðlaus en ókei, kellingin kom með vín og varla vil ég hafa hana keyrandi heim fulla ! 
Morguninn eftir þegar maðurinn minn var í sturtu kom hún uppí rúm til mín og byrjaði að spjalla við mig, þá átti ég ekki ORÐ !
Ég gæti skrifað heila bók um hana, en sem betur fer er hún mjög viðkunnaleg ef maður kann að tækla hana og láta hana ekki stjórna sér.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

SantanaSmythe | 4. feb. '15, kl: 00:52:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

DO IT!

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Abbagirl | 3. feb. '15, kl: 21:48:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bólusetti hún ekki börnin sín?

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

KellingaGarmur | 3. feb. '15, kl: 22:20:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrverandi maðurinn hennar lét gera það, hún talar enþá um það.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

KellingaGarmur | 3. feb. '15, kl: 22:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maðurinn hennar lét gera það, hún talar enþá um það.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

Abbagirl | 3. feb. '15, kl: 22:31:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þau einhverf?

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

KellingaGarmur | 3. feb. '15, kl: 22:36:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei, en samkvæmt henni gefur það mér samt ekki neinn rétt á því að setja mín börn í hættu.
 Það er ekki hægt að rökræða við hana, hún er búin að bíta þetta í sig og ekkert haggar henni. Sumt fólk er bara þannig að það trúir
öllum samsæriskenningum, píramídasvindlum og áróðri, og maður verður bara að setja upp brosið og vera sammála um að vera 
ósammála til að allt fari ekki í háaloft.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

Snilld | 3. feb. '15, kl: 06:45:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 18

Hérna er ágætis mynd sem ég sýndi mínum kölska.






Minn fjölskylduapi hætti eftir myndina.



mars | 3. feb. '15, kl: 13:02:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún hefur semsagt ekki áttað sig á því að einhverfa er í mörgum tilfellum arfgeng? Að fólk sem eignast eitt barn á einhverfurófi eignast ansi oft fleiri slík.
En já það er erfitt að rökræða við fólk sem er búið að bíta eitthvað svona fáránlegt í sig.

Snilld | 3. feb. '15, kl: 06:47:02 | Svara | Er.is | 0

Elska þessa síðu og hef notað hana. Einnig hef ég mynd sem er neðarlega í þræðinum til að sýningar.

passoa | 3. feb. '15, kl: 07:52:41 | Svara | Er.is | 3

Vá hvað ég ætlaði að brjálast yfir hvað margir gerðu like á þetta!! :p

avery | 3. feb. '15, kl: 12:51:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef ég - þetta þé er eins og ég hafi lækað

icegirl73 | 3. feb. '15, kl: 08:27:41 | Svara | Er.is | 0

Snilld :)

Strákamamma á Norðurlandi

Kattarskott | 3. feb. '15, kl: 11:32:54 | Svara | Er.is | 0

Sé að ég er ekki sú eina sem var komin á innsogið og tilbúin með pirringspistilinn ....en smellti á linkinn og sannfærðist !!

Harpagus | 3. feb. '15, kl: 11:44:07 | Svara | Er.is | 3

Það nú mislingafaraldur í Bandaríkjunum því foreldrar þar hafa látið svona rugludalla heilaþvo sig um að bólusetningar valdi t,d einhverfu, ég kýs frekar að barnið mitt sé einhverft (á einn með einhverfu) heldur en að eiga hættu á að fá varanlegan skað og jafnvel deyja af völdum mislinga. Ættir kanski að horfa á kíkja hér :   http://blog.theautismsite.com/new-findings-autism-may-start-during-prenatal-development/?utm_source=faceaff&utm_medium=ag&utm_term=20150209&utm_campaign=newfindsautismmaystartduring

Myken | 3. feb. '15, kl: 19:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er einmitt með eina Bandaríska sem er á því að synir hennar eiga við talöðruleika að stríða vegna bólustningar ;) og er að hugsa um að sleppa að bólusetja börnin sin :(

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Skreamer | 3. feb. '15, kl: 13:30:24 | Svara | Er.is | 0

Nkl

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

gaukshreidrid | 3. feb. '15, kl: 14:31:00 | Svara | Er.is | 0

Ég legg til að þú farir og lærir aðferðarfræði.

Raw1 | 3. feb. '15, kl: 20:21:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://i.imgur.com/p2XPu1P.png

nibba | 3. feb. '15, kl: 14:49:28 | Svara | Er.is | 4

Flott, ég sem foreldri barns með einhverfu og á sjálf á rófinu þoli ekki þegar fólk fer að kenna bólusetningunni um. En við erum bæði svona og erum bara ekki eins og allir hinir...sem er ekkert verra.

Myken | 3. feb. '15, kl: 19:12:10 | Svara | Er.is | 3

;) hérna eru rök fyrir hvernig bólusetningar valda einhverfu 
https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/10277255_1559221590982501_6900567066344208453_n.jpg?oh=b11d54088df00ecb533fdc0d1fe78251&oe=555D5928&__gda__=1430803735_653325e863fc3bbd738ccd4b160b9464

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Lilith | 4. feb. '15, kl: 10:34:39 | Svara | Er.is | 15

Mér finnst eiginlega að börn ættu ekki að fá inn á leikskóla nema að vera bólusett og fara í allar bólusetningar. Erfiðara með skóla, þar sem það er skólaskylda.

Blah!

uyaeo | 1. júl. '15, kl: 19:10:42 | Svara | Er.is | 0

Sannleikurinn. Allir þessir foreldar sem halda þeir séu að gera börnum sínum gott eru í raun að skemma þau fyrir lífstíð! samt svoldið fyndið því þau eru heimsk og eiga það skilið .

california | 1. júl. '15, kl: 19:28:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

þessi umræða er ótrúleg... Það var 6ára gamalt barn að deyja á Spáni því hann var ekki bólusettur, hvað finnst ykkur um það eigum við bara að leyfa öllum þessum gömlu sjúkdómum að poppa upp aftur og kála börnunum okkar því bólusetning á að valda eithverju og eithverju. Við vitum öll að fólk getur alveg haft ofnæmi fyrir bólusetningum og allskonar efnum meirisegja sum með ofnæmi fyrir mat. En einhverfa er meðfædd og einkennin í mörgum tilfellum koma upp um 17-26 mánaða sum fyrr önnur seinna þetta á við um mjög marga hluti sem tengjast heilanum og taugaboðum. Dóttir mín er ekki með einhverfurrófs einkenni eða ADHD útaf bólusetiningum heldur fæddist hún bara öðruvísi en við hin. 


Stoppið aðeins og hugsið um litlu börnin undir 4-5mánaða sem eru algjörlega varnalaus gagnvart þessum sjúkdómum sem drápu tugi barna hér á árum áður... 

uyaeo
gaggy | 1. júl. '15, kl: 21:29:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pssst... Í fyrsta lagi þá er þetta gamall þráður. Í 2. lagi þá skaltu opna linkinn sem upphafsinnlegg setti inn, setja svo upp kaldhæðnisgleraugun og lesa þetta allt aftur ;)

T.M.O | 1. júl. '15, kl: 21:32:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er tröll að uppa þennan þráð. Er greinilega að vonast eftir einhverjum látum

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Síða 5 af 47611 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, Paul O'Brien, annarut123, tinnzy123, Guddie