bólusetningar

Trunki | 22. feb. '15, kl: 08:30:45 | 361 | Svara | Er.is | 24

Hvernig litist ykkur á að starta undirskriftalista sem þrýstir á að það verði settar reglur um að skilyrði fyrir inngöngu í leikskóla sé að barn hafi fengið allar bólusetningar sem boðið er upp á í ungbarnaverndinni?

 

___________________________________________

littlemary | 22. feb. '15, kl: 08:55:19 | Svara | Er.is | 2

Ég skal skrifa undir. Svo lengi sem það er tekið fram að þau börn sem mega vegna heilsufars eiga að fá bólusetningar svo að þau börn sem ekki geta fengið bólusetningar vegna heilsufars geti verið öruggari gegn þessum sjúkdómum.

skófrík
Trunki | 22. feb. '15, kl: 09:31:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 22

Af hverju segir þú það? Er það ekki mannréttindabrot á barni sem verður að treysta á hjarðonæmið að það séu börn á leikskólanum semgeta fengið bbólusetningu en fá ekki vegna sérvisku foreldranna?

Annars bjó ég í Portúgal og þurfti að sýna fram á bólusetningarskirteini hjá börnunum mínum svo þau fengju inn í skóla og leikskóla. Portúgal er örugglega ekki eina landið sem er með þetta skilyrði.

___________________________________________

skófrík | 22. feb. '15, kl: 09:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta var kannski sagt sem staðreynd hjá mér, en þetta var meira ég held þetta :)
Ætla endur orða þetta hjá mér :) Ég myndi halda að það væri mannréttindabrot að neita barni um inngöngu á leikskóla. Held bara að lögin í okkar landi séu þannig að það meigi ekki neita barni um um leikskóla og skólagöngu. 

Grjona | 22. feb. '15, kl: 09:43:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 22

Leikskóli er hvorki skylda né mannréttindi.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

alboa | 22. feb. '15, kl: 13:15:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Leikskóli er ekki skylda né mannréttindi. Skóli er skylda en það er hægt að uppfylla það með fleiri leiðum en almennum grunnskóla á vegum bæjarins.

kv. alboa

assange | 22. feb. '15, kl: 09:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Hvad med mannrettindi hinna barnanna? Leikskolavist er ekki mannrettindi..

skófrík | 22. feb. '15, kl: 09:35:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég orðaði þetta ekki rétt, ég svaraði Trunki :)

skófrík | 22. feb. '15, kl: 09:38:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En jú það er alveg rétt með hinn börnin, væri ekki sniðugra samt setja þetta í lög en ekki sem val(bólusetningarnar semsagt), þótt foreldrarnir séu fáfróðir þá ætti barnið ekki að líða fyrir það(bara mín skoðun)

Trunki | 22. feb. '15, kl: 09:47:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Mér finnst það einhvern veginn hljóma betur ap segja: ,, jú þú hefur val, annaðhvort verður barnið þitt bólusett og það getur fengið inn á leikskóla eða þú sleppir að bólusetja barnið þitt og það kemst þá ekki inn á leikskóla".

Svo er það spurning hvort að þeir foreldrar sem ekki vilja bólusetja þyrftu þá að kaupa einkakennslu fyrir börnin sín þegar komið væri á skóla aldur eða hvort það þyrfti að skylda bólusetningu fyrir skóla aldur?

___________________________________________

skófrík | 22. feb. '15, kl: 09:51:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

já ég veit ekki hvernig væri best að tækla þetta :/
Finnst bara svo óskiljanlegt að fólk vilji velja að bólusetja ekki börnin sín :(

strákamamma | 22. feb. '15, kl: 13:05:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það eru til einkaskólar...þeim væri þá í sjálfvald sett hvort þeir seettu þetta skilyrði

strákamamman;)

Grjona | 22. feb. '15, kl: 09:43:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ekki mannréttindi að fara í leikskóla.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

ilmbjörk | 22. feb. '15, kl: 10:07:37 | Svara | Er.is | 4

ÉG er í dk og þegar barnið mitt byrjaði á leikskóla þurfti ég að skila inn afriti af bólusetningarkortinu hans.. veit reyndar ekki hvað hefði gerst ef hann hefði ekki verið bólusettur..

Leiga111 | 22. feb. '15, kl: 11:49:29 | Svara | Er.is | 1

ég myndi skrifa undir þann lista

Sometimes I wish I was smarter... But most of the time I just wish other people were.

strákamamma | 22. feb. '15, kl: 13:04:39 | Svara | Er.is | 3

vel ég myndi skrifa undir....


Það væri ekkert mannréttindabrot að leyfa óbólusettum ekki inngöngu..það er gert víða ananrstaðar í heiminum.  Fólks em vill ekki la´ta bólusetja verður þá bara að leita til einkarekinna leikskóla

strákamamman;)

svartasunna | 22. feb. '15, kl: 13:58:10 | Svara | Er.is | 0

Èg myndi skrifa undir.

______________________________________________________________________

Kristod | 22. feb. '15, kl: 14:19:33 | Svara | Er.is | 0

Þetta er eitt af mörgum myndböndum sem hafa hjálpað mér að taka áhvörðun í því hvort að maður eigi að bólusetja eða ekki..
https://www.youtube.com/watch?v=yCzdliixnmI

skófrík | 22. feb. '15, kl: 19:52:03 | Svara | Er.is | 0

http://www.visir.is/raett-um-ad-krefjast-bolusetningar-hja-skolabornum/article/2015150229760
Þetta er greinilega í einhverri umræðu :)

Charmed | 22. feb. '15, kl: 21:20:12 | Svara | Er.is | 0

Ég mun skrifa undir þann lista.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Síða 8 af 47580 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is