Borgar sig að gera við bílinn?

box1212 | 12. mar. '18, kl: 18:16:15 | 222 | Svara | Er.is | 0

Hjálp. Ég er mjög vitlaus þegar kemur að bílum og vantar ráðgjöf!

Við eigum Santa Fe, 2007 árgerð (nýskráður 2006). Hann er ekinn um 220 þúsund kílómetra. Við keyptum hann fyrir um 2 árum á 1650 þúsund. Síðan þá höfum við þurft að gera mikið fyrir greyjið, Skipta um túrbínu ásamt því að gera við eitthvað sem tengdist olíudælunni og svo eitthvað sem tengdist hjólabúnaðinum. Samtals hefur þetta kostað okkur um milljón að gera við.

Um helgina hætti ingjöfin að virka. Þeir á verkstæðinu segja að þetta tengist líklega spísunum (eitthvað tengt inspítingunni) og að tvær þeirra virki ekki. Hann vill taka þær allar út, og mögulega setja nýjar. Bara að taka þær út getur kostað um 80.000 og hver ný kostar um 60.000 (veit ekki hversu margar þarf). Þá á eftir að setja þær inn aftur.

Nú spyr ég, á hvaða tímapunkti á maður að gefast upp á bílnum? Eru líkur á því að hann hætti að vera með vesen. Á hvað gæti ég selt hann ef ég myndi gera við hann eða ef ég myndi ekki gera við hann?

 

Alfa78 | 12. mar. '18, kl: 20:52:06 | Svara | Er.is | 0

Þetta er svakalegur kostnaður í svona gamlann bíl :/

pattzi | 15. mar. '18, kl: 23:33:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst þér 2007 módel gamalt ..mer finnst það nýlegt ef það er undir 12-15 ára Keypti mér octaviu 2006 í byrjun 2017 og er það nýjasti bíll sem ég hef átt allir 198?-19?? Og einhvað .og ég hef átt 30-40 bíla. Á enn 1993 módel af corollu sem ég tými ekki að selja eða farga

pattzi | 15. mar. '18, kl: 23:34:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og btw corollan er búinn að kosta minna í viðhaldi á þeim 7 árum sem ég hef átt hana. En skodinn á einu ári

Dalía 1979 | 13. mar. '18, kl: 09:48:14 | Svara | Er.is | 0

mæli með að koma honum i  lag og setja hann upp í annann betri bíl þessi tegund er þekkt fyrir mikla bilana tíðni

KolbeinnUngi | 13. mar. '18, kl: 17:14:35 | Svara | Er.is | 0

veistu markaðs verðið á þínum bíl í lagi? ef það er um 400-500k ef þú selur hann í lag .
kostar að laga hann 4x(fjórir strokkar) 60k og plús vinna -320k. þú endar með 80k þús í plús ef þú gerir við hann og selur hann.
ef þú selur hann sem bilaðan á 120-200k þá held ég þú sért vel sloppinn .

hef heyrt um margar sögur um Kóreu bílana með dísel vélar endað alveg hrikalega . þeir eru miklu lengra komnir í bensíninu en díselinu.
það eru litlar líkur að hann hætti með vesen. en þú ert samt búinn að endurnýja ansi góðan part af eldsneytiskerfinu .
ef þú kaupir þér næst bíl þá mæli ég með að skoða reviews á netinu um ákveða bíla tegundir . og eitt annað þegar þú ferð að skoða nýjan bíl . skoðaðu á netinu og sjáðu hvaða bíla tegundir lifa lengst á götuni og magni af þeim. flest bílanir og elstu eru Japönsku á götum hér á Íslandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fögnum fjölmenninguni kleenex 22.3.2018 22.3.2018 | 20:57
Swing - makaskipti - 3some Brynja76 15.8.2013 22.3.2018 | 20:10
Er einhver á leið frá Akureyri til Reykjavíkur Flottasta 22.3.2018
Mínusglaður er mótrakalaus maður. Dehli 22.3.2018
Klámríkið california (clampornia) Dehli 10.12.2017 22.3.2018 | 18:49
Erfiðasti dagur lífs míns. bergma 21.3.2018 22.3.2018 | 18:24
Þið sem eigið hund frá dalsmynni? Lúsifer 3.4.2010 22.3.2018 | 12:42
Tilboð á kökum lbk 22.3.2018
Laus símanúmer hraðlestin 20.3.2018 22.3.2018 | 09:25
Þjónustuskoðun 86 þús. kr. GummiAnna 20.3.2018 22.3.2018 | 09:07
Ljósmæður Seltjarnarnesi Kóríander77 19.3.2018 22.3.2018 | 02:24
dagmamman dæmd. omaha 20.3.2018 22.3.2018 | 00:05
Dagmamma í efra Breiðholti nyh 21.3.2018
Hormónalykkjan AYAS 21.3.2018 21.3.2018 | 23:40
Ný forysta fyrir verkalýðsfélög - Verkföll framundan ? kaldbakur 7.3.2018 21.3.2018 | 23:14
Heilsugæsla RauðaPerlan 19.3.2018 21.3.2018 | 22:28
Spurja/Spyrja Frostrósin 4.3.2006 21.3.2018 | 21:34
Hvert eru hlutverk karlar og konur í fjölskyldu og í samfélaginu'???? john87007 17.3.2018 21.3.2018 | 17:35
Kósíkvöld Kóríander77 13.3.2018 21.3.2018 | 17:18
Ráð við frjósemi? Kúld 16.3.2018 21.3.2018 | 17:08
Lyf við fótaóeirð á nóttunni? engifer7 21.3.2018 21.3.2018 | 17:02
Beauty bar sealaft 19.3.2018 21.3.2018 | 12:27
Ekki skemmtilegt, ekki girnilegt - what to do!! SystirÞín 3.12.2007 21.3.2018 | 08:08
AUDI A5 610000 kr geirSagmyr 20.3.2018 21.3.2018 | 03:51
Hvaðan eruð þið? baldurjohanness 17.3.2018 20.3.2018 | 23:58
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 20.3.2018 | 22:01
Sambandsráðgjöf poweradeblue 20.3.2018
Aur kortið Billz 20.3.2018
Shiba Inu kissycat 26.1.2012 20.3.2018 | 15:23
Barnaklipping- verð? heklah10 4.3.2018 20.3.2018 | 15:14
Hæ! Andý 13.3.2018 20.3.2018 | 14:42
Örorkulífeyrir - greiðsla framávið eða eftir á Splæs 14.3.2018 20.3.2018 | 12:38
Ódýrt logo +salur baldurjohanness 20.3.2018
Kynlíf á meðgöngu espoir 18.3.2018 20.3.2018 | 11:16
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 20.3.2018 | 10:24
Rúm úr Rúmfó - Sleep well I.P. Freely 18.3.2018 20.3.2018 | 00:12
Norröna atv2000 19.3.2018 19.3.2018 | 22:12
Teiknimyndin um Kark (Quark) ini 18.3.2018 19.3.2018 | 22:08
Veit ekki hvert ég á að snúa mér neyðogskömm 15.3.2018 19.3.2018 | 22:02
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 19.3.2018 | 19:20
skrýtin nöfn reynaselja 14.11.2008 19.3.2018 | 19:03
stúdentastjarnan Tóga 19.6.2007 19.3.2018 | 16:49
Hvar fæst ílangt trampólín? regazza 17.3.2018 19.3.2018 | 16:49
Halló, geirSagmyr 19.3.2018 19.3.2018 | 13:57
Brjóta saman þvott Bollebof 15.3.2018 19.3.2018 | 08:27
3 stigs feministi dolli19 18.3.2018 19.3.2018 | 03:17
20 þús. kr. gjald fyrir að nota nagladekk Júlí 78 14.3.2018 19.3.2018 | 02:39
Heimilisþrif happhapp 17.3.2018 19.3.2018 | 01:26
Útbrot á likama lovelove2 18.3.2018 18.3.2018 | 22:07
Innflutningsleyfi frá Asíu. hettumáfur 14.3.2018 18.3.2018 | 22:06
Síða 1 af 19644 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron