Borgar sig að gera við bílinn?

box1212 | 12. mar. '18, kl: 18:16:15 | 235 | Svara | Er.is | 0

Hjálp. Ég er mjög vitlaus þegar kemur að bílum og vantar ráðgjöf!

Við eigum Santa Fe, 2007 árgerð (nýskráður 2006). Hann er ekinn um 220 þúsund kílómetra. Við keyptum hann fyrir um 2 árum á 1650 þúsund. Síðan þá höfum við þurft að gera mikið fyrir greyjið, Skipta um túrbínu ásamt því að gera við eitthvað sem tengdist olíudælunni og svo eitthvað sem tengdist hjólabúnaðinum. Samtals hefur þetta kostað okkur um milljón að gera við.

Um helgina hætti ingjöfin að virka. Þeir á verkstæðinu segja að þetta tengist líklega spísunum (eitthvað tengt inspítingunni) og að tvær þeirra virki ekki. Hann vill taka þær allar út, og mögulega setja nýjar. Bara að taka þær út getur kostað um 80.000 og hver ný kostar um 60.000 (veit ekki hversu margar þarf). Þá á eftir að setja þær inn aftur.

Nú spyr ég, á hvaða tímapunkti á maður að gefast upp á bílnum? Eru líkur á því að hann hætti að vera með vesen. Á hvað gæti ég selt hann ef ég myndi gera við hann eða ef ég myndi ekki gera við hann?

 

Alfa78 | 12. mar. '18, kl: 20:52:06 | Svara | Er.is | 0

Þetta er svakalegur kostnaður í svona gamlann bíl :/

pattzi | 15. mar. '18, kl: 23:33:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst þér 2007 módel gamalt ..mer finnst það nýlegt ef það er undir 12-15 ára Keypti mér octaviu 2006 í byrjun 2017 og er það nýjasti bíll sem ég hef átt allir 198?-19?? Og einhvað .og ég hef átt 30-40 bíla. Á enn 1993 módel af corollu sem ég tými ekki að selja eða farga

pattzi | 15. mar. '18, kl: 23:34:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og btw corollan er búinn að kosta minna í viðhaldi á þeim 7 árum sem ég hef átt hana. En skodinn á einu ári

Dalía 1979 | 13. mar. '18, kl: 09:48:14 | Svara | Er.is | 0

mæli með að koma honum i  lag og setja hann upp í annann betri bíl þessi tegund er þekkt fyrir mikla bilana tíðni

KolbeinnUngi | 13. mar. '18, kl: 17:14:35 | Svara | Er.is | 0

veistu markaðs verðið á þínum bíl í lagi? ef það er um 400-500k ef þú selur hann í lag .
kostar að laga hann 4x(fjórir strokkar) 60k og plús vinna -320k. þú endar með 80k þús í plús ef þú gerir við hann og selur hann.
ef þú selur hann sem bilaðan á 120-200k þá held ég þú sért vel sloppinn .

hef heyrt um margar sögur um Kóreu bílana með dísel vélar endað alveg hrikalega . þeir eru miklu lengra komnir í bensíninu en díselinu.
það eru litlar líkur að hann hætti með vesen. en þú ert samt búinn að endurnýja ansi góðan part af eldsneytiskerfinu .
ef þú kaupir þér næst bíl þá mæli ég með að skoða reviews á netinu um ákveða bíla tegundir . og eitt annað þegar þú ferð að skoða nýjan bíl . skoðaðu á netinu og sjáðu hvaða bíla tegundir lifa lengst á götuni og magni af þeim. flest bílanir og elstu eru Japönsku á götum hér á Íslandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 23.9.2018 | 12:00
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018 23.9.2018 | 10:47
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018 23.9.2018 | 10:39
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 23.9.2018 | 09:14
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 23.9.2018 | 06:36
Líkamsrækt SamsungMamma 20.12.2017 23.9.2018 | 05:59
SamsungMamma 22.9.2018 23.9.2018 | 01:00
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 22.9.2018 | 19:20
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 22.9.2018 | 19:08
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 18:13
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:23
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 22.9.2018 | 00:12
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron