Börn ein heima

Adria | 30. mar. '15, kl: 09:42:50 | 638 | Svara | Er.is | 0

Á hvaða aldri fannst ykkur óhætt að leyfa börnunum ykkar að vera ein heima í 1-2 klukkutíma?
Er með 3 á aldrinum 5, 8 og 10 og hef ekki enn þorað að skilja þessa yngstu eftir með systkinum sínum.

 

Felis | 30. mar. '15, kl: 09:47:59 | Svara | Er.is | 0

það færi alveg eftir eldri börnunum, og samskiptum þeirra við það yngsta, hvort ég myndi skilja börn á þessum aldri eftir með systkinum sínum. 


Sonur minn er 9 ára og ég myndi treysta honum til að passa 5 ára barn í 1-2 klst í flestum tilfellum - ef hann væri sáttur við það sjálfur þaes og ég væri innan skutlfæris (td. í vinnunni eða eitthvað, er bara 10 mín að komast heim). 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Máni | 30. mar. '15, kl: 10:34:09 | Svara | Er.is | 0

myndi ekki skilja mín 10 og 12 ára eftir með 5 ára barn en sjálf passaði ég börn þegar ég var á þessum aldri.

ÓRÍ73 | 30. mar. '15, kl: 11:55:12 | Svara | Er.is | 0

hef skilið mína 5 ára eftir með 12 ára meðan ég skrepp út í búð. 

daggz | 30. mar. '15, kl: 17:07:49 | Svara | Er.is | 0

Eins og aðrir tel ég það fara að mestu eftir börnunum.

Ég á einn 7 ára (8 ára á þessu ári) og ég er löngu farin að treysta honum til að vera einn heima í smá tíma. Reyndar erum við í litlu samfélagi og allar vegalengdir stuttar. Eins myndi ég alveg treysta honum til að líta eftir 5 ára barni ef þau næðu vel saman. En minn er líka frekar ábyrgðarfullur og er aldrei að gera neitt af sér (fer alveg eftir reglum upp á hundrað).

--------------------------------

rumputuskan | 30. mar. '15, kl: 20:45:25 | Svara | Er.is | 0

Ég er meðal annars með 5 og 9 ára (tæplega 6 og 10 ára reyndar) börn og skil þau bara eftir í max 10 mínútur, frá því að yngra barnið varð 5,5 ára. Myndi ekki skilja þau eftir í meira en klukkutíma fyrr en yngra barnið væri ca 7 ára. Mín eru samt mjög ábyrgðarfull og góðir vinir og þau treysta sér til að vera ein mun lengur en ég þori.

visindaundur | 30. mar. '15, kl: 22:25:40 | Svara | Er.is | 0

Ég miða við 12 ára.

tacitus | 31. mar. '15, kl: 08:31:27 | Svara | Er.is | 0

Myndi segja það fer eftir börnum. Mín voru einir heima frá því 5-6 ára en þetta var byrjuð hægt og rólega og þau kunnu á síma. Byrjaði einmtt bara svona með að skreppa aðeins í búð (ekki verslunarferð, heldur bara ein Bónusferð og svona), smá göngutúr og svo bara áfram. Þau gáttu/geta alltaf hringt í mig og ég var aldrei langt frá. Svo bara auka þetta smátt og smátt. Þau eru 8 og 10 núna og ég er mjög fegin að þau hafa lærð þetta, enda sá eldri orðin leiður á frístundaheimili en ég er að vinna til ca. 17, þannig að hann er að fara í heimsóknir hja´vinum sínum, fer bara heim en svo getur hann alltaf komið til mín í vinnu líka. Þessi yndgri á aðeins meira erfitt að vera einn stundum en þetta fer að koma. Ef það er eitthvað mikilvægt sem ég þarf að fara og get engan veginn tekið þau með þá fáu þau að leigja eina mynd í voddinu.
Við erum líka með eldri kona í húsinu sem þau þekkja vel og geta farið ef eitthvað sé að og ég kemst ekki stax eða þau ná ekki í mig úr hvaða ástæðum sem er. Bara vinna þetta saman með börnin, sjá hvernig þeim líður með þetta. Byrja smátt og sjá hvernig gengur. Þetta er kannski fyrst skrítið fyrir þá (og fyrir mömmuna) en þetta kemur. Ég er mjög fegin að mín geta verið ein, enda ótal margar daga sem er enginn skóli (foreldraviðtöl, skipulagsdagar, frí og svo framvegis) og það er ekki sjéns að ég get tekið frí alla þessa dagar frí úr vinnuni. Þá eru þau heima, fara til vini eða koma til mín í vinnu - þau ráða þetta sjálf bara. En þetta var svona ferli, bara byrja smátt, sjá hvernig gengur og vinna út frá því. Þú verður að meta þetta sjálf því þú þekkir börnin þín (væntanlega) best.

_________________________________________
Dauðinn og samfélag FB síða: https://www.facebook.com/eittsinnskalhverdeyja/

"To me, Nature is sacred. Trees are my temples and forests are my cathedrals." ~ Mikhail Gorbachev

tacitus | 31. mar. '15, kl: 08:32:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

PS, sá yngri var 5-6 ára, hin er tveimur árum eldri.

_________________________________________
Dauðinn og samfélag FB síða: https://www.facebook.com/eittsinnskalhverdeyja/

"To me, Nature is sacred. Trees are my temples and forests are my cathedrals." ~ Mikhail Gorbachev

grannmeti | 31. mar. '15, kl: 09:50:38 | Svara | Er.is | 0

Min fekk ad vera smavegis ein heima tegar hun var 5 ara. Hun er ad verda 7 ara nuna og leyfi henni ad vera einni kannski svona klukkutima. En hun getur alltaf hringt ef tess tarf. Henni finnst ædislegt ad fa ad vera ein og er mjög abyrgdafull.
En vid buum i litlu samfelagi og getur alltaf farid til nagranna ef eitthvad er.

------------------------------------------------------------------
Eignaðist dóttur 5 Júlí '08:D 13 merkur og 50 sentimetrar og sætust í heimi!
------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46359 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien