börn í tónlistarnámi þar sem gpreldrar spila ekki a hljóðfæri

ny1 | 3. okt. '15, kl: 12:14:54 | 297 | Svara | Er.is | 0

Hvernig höndlið þið það? Spila þau heima? Hver hjálpar þeim?

 

nefnilega | 3. okt. '15, kl: 12:17:12 | Svara | Er.is | 1

Ég lærði á hljóðfæri í mörg ár og hvorugt foreldra minna spilar á hljóðfæri. Ég æfði mig bara sjálf heima. Var aldrei neitt vandamál og mér gekk mjög vel.

Máni | 3. okt. '15, kl: 12:20:47 | Svara | Er.is | 0

Ekkert mál

cithara | 3. okt. '15, kl: 14:14:53 | Svara | Er.is | 1

Ég var í tónlistarnámi árum saman og foreldrar mínir spiluðu aldrei á hljóðfæri (mamma fór reynar á gamals aldri í tónlistarskóla og er núna að læra á saxafón sem mér finnst geðveikt kúl). Ég spilaði alltaf heima og foreldrar mínir hjálpuðu mér. Þau studdu mig, hlustuð á mig, minntu mig á að æfa mig, mættu á alla tónleika og viðburði þar sem ég kom fram, geymdu prógrömmin, hrósuðu mér o.s.frv


alveg eins og ég get sýnt dóttur minni ómældan stuðning í körfubolta- og fótboltaiðkun hennar þó að ég sjálf myndi hvorugt gera fyrir mitt litla líf...

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

ny1 | 3. okt. '15, kl: 16:37:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja það sem eg var að spá er að hun getur ekki spilað sjalf ennþá... er 6 ara og ný byrjuð..

cithara | 3. okt. '15, kl: 17:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er bara að einmitt passa uppá að hún geri æfingarnar, minna hana á það á hverjum degi og hlusta á hana. 

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

isora | 3. okt. '15, kl: 22:26:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

6 ára börn eru í Suzukihljóðfæranámi sem krefst virkrar þátttöku foreldra. Þið verðið að geta æft barnið heima. Þið þurfið að læra líka á hljóðfærið. Margir Suzukikennarar taka foreldrana líka í hljoðfæratíma fyrstu vikurnar. Ræddu um þetta við kennarann. Barnið er ekki nógu gamalt til að bera ábyrgð á þessu/ muna hvað það á að æfa eða hvernig það fer að því. Þið þurfið að fara í hljoðfæratíma.

ny1 | 4. okt. '15, kl: 10:41:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei hún er ekki í Suzukinámi.. enda var hugsunin hjá okkur frekar að örva hjá henni hlustun, samhæfingu og aga heldur en að hún endilega lærði að spila á hljóðfærið strax (er á gráu svæði hvað varðar kvíðaröskun, einhverfu og ADHD + alvarlega málþroskaröskun) .. Vildi óska að ég gæti farið með henni í tímana en ég mun ekki geta það fyrr en eftir áramót (þegar ég fer sjálf íbarnaeignafrí).
En svo var ég bara að pæla í því hvernig við foreldrarnir gætum mögulega stutt við hana..

isora | 4. okt. '15, kl: 10:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svarið mitt (bæði sem foreldri 6 ára barns í Suzukinámi og sem tónlistarkennari) er samt eiginlega það sama. Þú þarft að komast að því hvað er gert í tímum svo þú getir gert það með henni. Þú þarft líka að læra það sem hún lærir (læra á hljóðfærið). Talaðu við kennarann hennar. Þú þarft að komast í tíma hjá kennaranum til að geta stutt almennilega við hana. Þú lærir hvort eð er ekkert á hljóðfærið þannig í tímunum henar. En flott hjá ykkur að leyfa barninu að læra á hljóðfæri. Ég hugsa það muni gera henni mjög gott :-)


Hver fer með henni í tímana? Er hægt að taka tímana upp á vídjó?

ny1 | 4. okt. '15, kl: 11:10:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

pabbi hennar var í tónlistarnámi þegar hann var barn og mér skildist á honum að hann ætlaði nú að aðstoða hana með heimanámið en eitthvað er það að vefjast fyrir honum.. þessari elsku.. getur pikkað upp lög ef hann heyrir þau en kann augljóslega ekki að lesa úr nótum (veit það nuna hehe)
hún fer ein í tímana (eru a skólatíma í skólanum hennar) en það er spurning hvort það sé hægt að taka þá upp..

evitadogg | 4. okt. '15, kl: 13:26:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er að vefjast fyrir þér? Nöfnin á nótunum? Hvaða lög hún er að spila? Er einhver samskiptabók sem fer á milli þín og tónlistarkennarans?

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 4. okt. '15, kl: 14:53:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mörg 6 ára börn eru í hljóðfæranámi sem er ekki Suzukinám

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 3. okt. '15, kl: 15:34:29 | Svara | Er.is | 0

Ef þau spila ekki heima er lítill tilgangur með náminu


Forleldrar geta farið með í fyrstu tímana til að sjá hvernig þessi basikk atriði fara fram, svo fer barnið að geta æft sig sjálf


Auðvitað gott að hafa foreldri nálægt til að passa upp á að öll lögin séu æfð og það sé engu sleppt

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Ruðrugis | 3. okt. '15, kl: 22:02:28 | Svara | Er.is | 0

Foreldrarnir minna þau á að æfa heima á hverjum degi, annars æfa þau sig bara sjálf.

Grjona | 4. okt. '15, kl: 13:44:52 | Svara | Er.is | 1

Ég sé bara um að barnið æfi sig, lítið annað sem ég get eða þarf að gera. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

josepha | 4. okt. '15, kl: 13:57:27 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í tónlistarnám að eigin ósk sem barn og æfði mig bara sjálf heima. Foreldrar mínir voru ekkert í tónlist. Hafði mikinn áhuga þannig að foreldrarnir komu ekki nálægt þessu að neinu leiti nema þau borguðu auðvitað námið framan af og höfðu hönd í bagga með að ég gæti eignast sæmilegt hljóðfæri.  

Kammó | 4. okt. '15, kl: 14:30:53 | Svara | Er.is | 1

Ég á einn 13 ára sem lærir á gítar og einn 11 ára sem lærir á þverflautu, við foreldrarnir kunnum ekkert en þetta gengur samt glimrandi vel.
Ef það er einhver nóta sem þeir muna eða kunna ekki spyrja þeir kennarann í næsta tíma.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 2 af 47910 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, annarut123