Börn og kvíðalyf-þyngdaraukning.

JónasKvaran | 17. apr. '16, kl: 22:22:53 | 237 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll.

Drengurinn minn sem er á tíunda ári er með kvíðaröskun. Hann byrjaði á Sertral fyrir nokkrum mánuðum (4-5) og líður aðeins betur, en hann er búinn að þyngjast um rúmlega 6 kg. Hann á í félagslegum vandræðum og ég held að það muni ekki hjálpa honum neitt ef hann verður líka alltof feitur.

Ég spyr því: Eigið þið börn á kvíðalyfjum sem ekki valda þyngdaraukningu og hvaða lyf eru það þá?

 

gruffalo | 17. apr. '16, kl: 22:51:36 | Svara | Er.is | 2

Flest kvíðalyf hafa þessa aukaverkun, því miður

stjörnuþoka123 | 18. apr. '16, kl: 00:14:59 | Svara | Er.is | 0

Strákurinn minn er á esopram við kvíða, líður miklu betur og hefur ekki þyngst.

Dalía 1979 | 18. apr. '16, kl: 07:50:05 | Svara | Er.is | 1

Flest þessi lyf hafa þessa aukaverkun nema þá Fluoxitin minn var settur á það .Myndi ræða við læknir ekki að gagna fyrir hann að vera á þessu lyfi 

LaRose | 18. apr. '16, kl: 08:06:30 | Svara | Er.is | 1

Ég hélt að þessi tegund lyfja tengdist ekki þyngdaraukningu, þeas SSRI lyf.

Hvernig var hann áður? Passlegur eða mjög grannur?

Getur verið að honum líði betur og það komi m.a. fram í að hann hafi meiri matarlyst. Veit bara að mín sem hefur verið að kljást við kvíða af og til (9 ára) missir alltaf matarlystina þegar steinninn í maganum birtist.

JónasKvaran | 18. apr. '16, kl: 13:28:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann var alveg passlegur. Læknirinn varaði okkur við þessu, sem sagt það mikið aukin matarlyst að hann ætti á hættu að fitna. Matarlystin hans var fín áður en hann byrjaði á þessu lyfi.

Emmellí | 19. apr. '16, kl: 10:10:03 | Svara | Er.is | 0

Minn er á Fluoxitin. Hefur ekki þyngst neitt af því.

Degustelpa | 19. apr. '16, kl: 11:13:52 | Svara | Er.is | 0

án þess að þekkja þetta mikið þá myndi ég vilja prufa annað lyf. Gæti þyngst a þessu en ekki öðru þó það sé með sömu aukaverkun skráða.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
Síða 7 af 47958 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Bland.is, paulobrien