Brasilískur tónlistarmaður sem gerir tónlist á íslensku

Pedro Ebeling de Carvalho | 26. feb. '22, kl: 23:12:42 | 67 | Svara | Er.is | 0

Sæl öllsömul. Ég er nýr notandi á bland.is, en ég er ekki Íslendingur. Ég heiti Pedro. Ég er frá Brasilíu og geri tónlist síðan 2015. Þið hafið líklegast tekið eftir því að ég tala íslensku, meðan að lesa þessi skilaboð. Og það er satt: ég er að læra íslensku síðan 2020. En núna veltið þið kannski fyrir ykkur: "af hverju ertu að læra íslensku?". Jæja, ég hef stóran áhuga á Íslandi og íslenskri menningu og list, og allt þetta hófst þegar ég var lítið barn. Í æskunni horfði ég oft á íslenska barnaþætti um Latabæ, og að auki hlustaði ég oft á vinsæl íslensk lög frá hljómsveitum og söngvurum eins og: Mezzoforte, Björk, Stuðmenn og Sigur Rós. Svona rakst ég á ýmis íslensk efni á æskuárum mínum, þó að ég vissi ekki að þessi efni voru íslensk ennþá. Ég vissi ekki um tilveru Íslands í þá daga. Ég hélt, til dæmis, að Latibær væri bandarískur þáttur og Mezzoforte væri ensk hljómsveit. En allt breyttist þegar ég varð unglingur. Árið 2015 um það bil, rannsakaði ég um sögu Latabæjar á netinu og komst á því að þættirnir voru íslenskir. En ég vissi ekki hvað orðið "íslenskur" þýðir. Þá leitaði ég að orðinu á Google og svona þekkti ég Ísland: ég las greinina um Ísland á Wikipedia og upplýsingarnar um norðurlandið töfruðu fljótlega mig. Mér líkaði við menninguna, listina og tungumálið frá "Fróni", segjum svona :-). Auk þess horfði ég á íslensk myndbönd frá RÚV og Stöð 2 og heyrði íslenska tungumálið í fyrsta sinn. Mér líkaði mjög vel við tungumálið. Mér fannst íslenska vera vissulega falleg tunga. Og svo rannsakaði ég um íslensku á Google og mér líkaði algjörlega vel við bókstafina og orðin. Og svona jókst áhugi minn á íslensku meira og meira. Árið 2015 varð ég söngvari, tónlistarmaður og tónskáld líka, en ég myndi syngja lög á íslensku bara nokkrum árum seinna. Árið 2018 söng ég lag á íslensku í fyrsta sinn, og lagið var "Komdu í kvöld" eftir Ragnar Bjarnason. Með tímanum söng ég önnur íslensk lög sem mér líkaði vel við, til dæmis: "Traustur vinur" eftir Upplyftingu, "Ofboðslega frægur" eftir Stuðmenn og "Út á gólfið" eftir Gylfa Ægisson. Árið 2020 byrjaði ég að læra íslensku og ég byrjaði að semja lög á íslensku líka, til dæmis: "Komdu með!", "Á Sprengisandi förum fræknir við" og "Ó vinur minn". Og núna er ég að halda áfram að framkvæma tónlistarverkefnin mín á íslensku. Það er hægt að sjá þessi verkefni á YouTube-rásinni minni, "Solta a Voz Com Pedro Hill" (nafnið á þessari rás er á portúgölsku og á íslensku þýðir eitthvað eins og "Syngdu með Pedro Hill").

Hér er tengillinn á YouTube-rásina mína, ef einhver vill sjá hana:

https://www.youtube.com/c/SoltaaVozComPedroHill

Og hér er nýjasta myndbandið frá mér, ef einhver vill horfa á það:

https://www.youtube.com/watch?v=0D_u6oj7hVQ&t=611s

 

redviper | 27. feb. '22, kl: 00:45:38 | Svara | Er.is | 1

Vel gert Pedro! Mæli hinsvegar með því að fara inn à Reddit og pósta á Iceland eða Klakann. Bland er frekar dautt

Pedro Ebeling de Carvalho | 27. feb. '22, kl: 14:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil. Takk fyrir ráðin.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Síða 4 af 47818 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, Guddie