Brasilískur tónlistarmaður sem gerir tónlist á íslensku

Pedro Ebeling de Carvalho | 26. feb. '22, kl: 23:12:42 | 67 | Svara | Er.is | 0

Sæl öllsömul. Ég er nýr notandi á bland.is, en ég er ekki Íslendingur. Ég heiti Pedro. Ég er frá Brasilíu og geri tónlist síðan 2015. Þið hafið líklegast tekið eftir því að ég tala íslensku, meðan að lesa þessi skilaboð. Og það er satt: ég er að læra íslensku síðan 2020. En núna veltið þið kannski fyrir ykkur: "af hverju ertu að læra íslensku?". Jæja, ég hef stóran áhuga á Íslandi og íslenskri menningu og list, og allt þetta hófst þegar ég var lítið barn. Í æskunni horfði ég oft á íslenska barnaþætti um Latabæ, og að auki hlustaði ég oft á vinsæl íslensk lög frá hljómsveitum og söngvurum eins og: Mezzoforte, Björk, Stuðmenn og Sigur Rós. Svona rakst ég á ýmis íslensk efni á æskuárum mínum, þó að ég vissi ekki að þessi efni voru íslensk ennþá. Ég vissi ekki um tilveru Íslands í þá daga. Ég hélt, til dæmis, að Latibær væri bandarískur þáttur og Mezzoforte væri ensk hljómsveit. En allt breyttist þegar ég varð unglingur. Árið 2015 um það bil, rannsakaði ég um sögu Latabæjar á netinu og komst á því að þættirnir voru íslenskir. En ég vissi ekki hvað orðið "íslenskur" þýðir. Þá leitaði ég að orðinu á Google og svona þekkti ég Ísland: ég las greinina um Ísland á Wikipedia og upplýsingarnar um norðurlandið töfruðu fljótlega mig. Mér líkaði við menninguna, listina og tungumálið frá "Fróni", segjum svona :-). Auk þess horfði ég á íslensk myndbönd frá RÚV og Stöð 2 og heyrði íslenska tungumálið í fyrsta sinn. Mér líkaði mjög vel við tungumálið. Mér fannst íslenska vera vissulega falleg tunga. Og svo rannsakaði ég um íslensku á Google og mér líkaði algjörlega vel við bókstafina og orðin. Og svona jókst áhugi minn á íslensku meira og meira. Árið 2015 varð ég söngvari, tónlistarmaður og tónskáld líka, en ég myndi syngja lög á íslensku bara nokkrum árum seinna. Árið 2018 söng ég lag á íslensku í fyrsta sinn, og lagið var "Komdu í kvöld" eftir Ragnar Bjarnason. Með tímanum söng ég önnur íslensk lög sem mér líkaði vel við, til dæmis: "Traustur vinur" eftir Upplyftingu, "Ofboðslega frægur" eftir Stuðmenn og "Út á gólfið" eftir Gylfa Ægisson. Árið 2020 byrjaði ég að læra íslensku og ég byrjaði að semja lög á íslensku líka, til dæmis: "Komdu með!", "Á Sprengisandi förum fræknir við" og "Ó vinur minn". Og núna er ég að halda áfram að framkvæma tónlistarverkefnin mín á íslensku. Það er hægt að sjá þessi verkefni á YouTube-rásinni minni, "Solta a Voz Com Pedro Hill" (nafnið á þessari rás er á portúgölsku og á íslensku þýðir eitthvað eins og "Syngdu með Pedro Hill").

Hér er tengillinn á YouTube-rásina mína, ef einhver vill sjá hana:

https://www.youtube.com/c/SoltaaVozComPedroHill

Og hér er nýjasta myndbandið frá mér, ef einhver vill horfa á það:

https://www.youtube.com/watch?v=0D_u6oj7hVQ&t=611s

 

redviper | 27. feb. '22, kl: 00:45:38 | Svara | Er.is | 1

Vel gert Pedro! Mæli hinsvegar með því að fara inn à Reddit og pósta á Iceland eða Klakann. Bland er frekar dautt

Pedro Ebeling de Carvalho | 27. feb. '22, kl: 14:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil. Takk fyrir ráðin.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Síða 6 af 47936 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien