Brasilískur tónlistarmaður sem gerir tónlist á íslensku

Pedro Ebeling de Carvalho | 26. feb. '22, kl: 23:12:42 | 66 | Svara | Er.is | 0

Sæl öllsömul. Ég er nýr notandi á bland.is, en ég er ekki Íslendingur. Ég heiti Pedro. Ég er frá Brasilíu og geri tónlist síðan 2015. Þið hafið líklegast tekið eftir því að ég tala íslensku, meðan að lesa þessi skilaboð. Og það er satt: ég er að læra íslensku síðan 2020. En núna veltið þið kannski fyrir ykkur: "af hverju ertu að læra íslensku?". Jæja, ég hef stóran áhuga á Íslandi og íslenskri menningu og list, og allt þetta hófst þegar ég var lítið barn. Í æskunni horfði ég oft á íslenska barnaþætti um Latabæ, og að auki hlustaði ég oft á vinsæl íslensk lög frá hljómsveitum og söngvurum eins og: Mezzoforte, Björk, Stuðmenn og Sigur Rós. Svona rakst ég á ýmis íslensk efni á æskuárum mínum, þó að ég vissi ekki að þessi efni voru íslensk ennþá. Ég vissi ekki um tilveru Íslands í þá daga. Ég hélt, til dæmis, að Latibær væri bandarískur þáttur og Mezzoforte væri ensk hljómsveit. En allt breyttist þegar ég varð unglingur. Árið 2015 um það bil, rannsakaði ég um sögu Latabæjar á netinu og komst á því að þættirnir voru íslenskir. En ég vissi ekki hvað orðið "íslenskur" þýðir. Þá leitaði ég að orðinu á Google og svona þekkti ég Ísland: ég las greinina um Ísland á Wikipedia og upplýsingarnar um norðurlandið töfruðu fljótlega mig. Mér líkaði við menninguna, listina og tungumálið frá "Fróni", segjum svona :-). Auk þess horfði ég á íslensk myndbönd frá RÚV og Stöð 2 og heyrði íslenska tungumálið í fyrsta sinn. Mér líkaði mjög vel við tungumálið. Mér fannst íslenska vera vissulega falleg tunga. Og svo rannsakaði ég um íslensku á Google og mér líkaði algjörlega vel við bókstafina og orðin. Og svona jókst áhugi minn á íslensku meira og meira. Árið 2015 varð ég söngvari, tónlistarmaður og tónskáld líka, en ég myndi syngja lög á íslensku bara nokkrum árum seinna. Árið 2018 söng ég lag á íslensku í fyrsta sinn, og lagið var "Komdu í kvöld" eftir Ragnar Bjarnason. Með tímanum söng ég önnur íslensk lög sem mér líkaði vel við, til dæmis: "Traustur vinur" eftir Upplyftingu, "Ofboðslega frægur" eftir Stuðmenn og "Út á gólfið" eftir Gylfa Ægisson. Árið 2020 byrjaði ég að læra íslensku og ég byrjaði að semja lög á íslensku líka, til dæmis: "Komdu með!", "Á Sprengisandi förum fræknir við" og "Ó vinur minn". Og núna er ég að halda áfram að framkvæma tónlistarverkefnin mín á íslensku. Það er hægt að sjá þessi verkefni á YouTube-rásinni minni, "Solta a Voz Com Pedro Hill" (nafnið á þessari rás er á portúgölsku og á íslensku þýðir eitthvað eins og "Syngdu með Pedro Hill").

Hér er tengillinn á YouTube-rásina mína, ef einhver vill sjá hana:

https://www.youtube.com/c/SoltaaVozComPedroHill

Og hér er nýjasta myndbandið frá mér, ef einhver vill horfa á það:

https://www.youtube.com/watch?v=0D_u6oj7hVQ&t=611s

 

redviper | 27. feb. '22, kl: 00:45:38 | Svara | Er.is | 1

Vel gert Pedro! Mæli hinsvegar með því að fara inn à Reddit og pósta á Iceland eða Klakann. Bland er frekar dautt

Pedro Ebeling de Carvalho | 27. feb. '22, kl: 14:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil. Takk fyrir ráðin.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kauptu 100% ógreinanlegt falsað peningastig A $,€,£ og SSD Chemical Hovik77 18.4.2022 22.4.2022 | 14:45
Einstæðar mæður Bevus 19.4.2022 22.4.2022 | 14:12
Hjálp :) Kornflexkökur Mjallhvítar egj 20.4.2022 22.4.2022 | 11:44
Chevrolet Spark Erna S 20.4.2022 22.4.2022 | 11:41
Asísk kona móðgast Geiri85 5.4.2022 21.4.2022 | 15:37
Sala Ríkissjóðs á Íslandsbanka _Svartbakur 19.4.2022 21.4.2022 | 11:43
Ólétt kona í smá bobba kisan10 20.4.2022
Verð á bílastæði. sandrax 19.4.2022 20.4.2022 | 11:27
Verkur í rófubeini eftir legnám. tégéjoð 17.4.2022 20.4.2022 | 08:25
Crossdress/klæðskipti/drag dót unadis99 19.4.2022
Stytting vinnuvikunnar - 15.000 gjafabréf solusida00 19.4.2022
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 18.4.2022 | 18:25
Orðaleikir gunnus 16.4.2022 17.4.2022 | 03:25
Stytting vinnuvikunnar solusida00 16.4.2022
Ukranyia gerir stýriflauga árás á Kreml í Moskvu _Svartbakur 16.4.2022
Berglind Jóhannsdóttir tannlæknir Gudrunst69 15.6.2011 16.4.2022 | 14:43
Það er verið að ræna okkur (íslandsbanki) Hauksen 9.4.2022 16.4.2022 | 02:08
Umgenisréttur snatar 12.4.2022 15.4.2022 | 22:30
Rússland og Putin. Rússar munu losa sig við Putin. _Svartbakur 9.4.2022 15.4.2022 | 13:07
Me Too - Öfgasamtök ja eða bara hryðjuverkasamtök _Svartbakur 2.4.2022 14.4.2022 | 22:49
Putin að grafa Rússlandi gröf ? _Svartbakur 14.4.2022 14.4.2022 | 20:35
Frjósemisaðgerðir sóní 12.4.2022 14.4.2022 | 14:54
Gerandinn Edda Falak Geiri85 13.4.2022 14.4.2022 | 07:24
Einyrkjar - stéttaskipting á Íslandi Birgitta6 12.4.2022
Klassísk tónlist í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 12.4.2022
WhatsApp: +16465806302. Kup fałszywe banknoty 100% niewykrywalne. Kup weryfikowalny certyfikat markcarlson 11.4.2022 12.4.2022 | 01:34
WhatsApp: +16465806302. Compre billetes falsos 100% indetectables. Compra un certificado IELTS markcarlson 11.4.2022 12.4.2022 | 01:33
Skjánotkun ungra barna jing 11.4.2022 12.4.2022 | 01:04
Ágúst Birgisson lýtalæknir, hefur einhver reynslu? saramjoll 21.1.2011 10.4.2022 | 08:43
Háls nef og eyrnalæknir Notandi1122 9.4.2022 10.4.2022 | 00:06
Pop-up-auglýsingar heimiri 6.4.2022 9.4.2022 | 11:04
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 9.4.2022 | 09:50
Keypt íbúð ekki afhent á réttum degi Alza1 8.4.2022 8.4.2022 | 16:12
Rússar gáfust upp gegn Kiev höfuðborg Ukraníu og hrökkluðust burt til Bellarus. _Svartbakur 7.4.2022 7.4.2022 | 17:02
barbitertuform binnsa 7.4.2022 7.4.2022 | 14:32
Keflavík Flöffy 7.4.2022 7.4.2022 | 13:20
Námsefni fyrir börn Grassi18 4.4.2022 6.4.2022 | 21:36
Út á gólfið ekkert stress, já út á gólfið vertu hress Pedro Ebeling de Carvalho 6.4.2022
Ný kynning fyrir YouTube-rás Pedro Hill Pedro Ebeling de Carvalho 5.4.2022
Það leiðinlega við stjórnarandstöðuna... Geiri85 4.4.2022 5.4.2022 | 13:03
Íþróttahús í Laugardal (á bílastæðum) gbjarna 30.3.2022 5.4.2022 | 10:06
Að flytja á austfirðina Tiga 2.4.2022 4.4.2022 | 20:36
Líf og sjúkdómatrygging túss 3.4.2022
Líf kvenna er meira virði en líf karla! AriHex 14.7.2021 3.4.2022 | 05:56
Kosningaeftirlit í útlöndum... kirivara 3.4.2022
Galtómur Strætó tapar enn farþegum og kennir Covid um :) _Svartbakur 2.4.2022 2.4.2022 | 16:13
Gera konur aldrei neitt rangt af sér? Geiri85 16.3.2022 2.4.2022 | 00:51
Pútin vildi gera Rússland að stórveldi með innrásir í ágrannaríia _Svartbakur 1.4.2022 1.4.2022 | 20:18
Þið sem hafið fengið covid, fjórar léttar spurningar til ykkar. Brannibull 18.1.2022 1.4.2022 | 15:41
hvar fæ eg löber a fremingaborp vantar konga blaan kolmar 1.4.2022 1.4.2022 | 15:20
Síða 6 af 20809 síðum
 

Umræðustjórar: joga80, tinnzy123, rockybland, Gabríella S, MagnaAron, superman2, tj7, Bland.is, Óskar24, barker19404, Anitarafns1, krulla27, karenfridriks, mentonised, Atli Bergthor, ingig, aronbj, RakelGunnars, Guddie