Breyta 54FM Bílskúr í íbúð

BrowNiE8 | 5. sep. '19, kl: 17:59:58 | 256 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn, Ég er með 54FM hráann bílskúr og okkur langar að breyta honum í litla íbúð. Hvað myndiru giska á að heildar verkefnið kosti og hversu langan tíma erum við að tala um? Hér eru eftirfarandi þættir sem þarf að gera: -Leggja niður dren við hliðina á bílskúrnum, grafa 4 metra. -Skipta alveg um þak -Pælingin er að setja upp 2 þakglugga í leiðinni. - Einangra bílskúrinn að utan og klæða hann með klæðningu. -Setja stórann glugga þar sem bílskúrshurðin er. -Nýir gluggar og listar -Múra, flota, flísaleggja o.s.frv inní rýminu. -Fá pípara til að tengja eldhúsið, sturtu, klósett o.s.frv. Hvað mynduð þið giska á í efni og vinnu í grófum dráttum? Væri gaman að heyra frá fólki sem er í svipuðum hugleiðingum og einnig þeim sem hafa farið í gegnum þetta ferli eða vita um einhvern sem hefur gert svona mission.

 

Rakindel | 5. sep. '19, kl: 18:42:41 | Svara | Er.is | 0

búin að gera fullt af svona, þetta er á milli 2M og 5M,

BrowNiE8 | 9. sep. '19, kl: 18:22:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með einhverjar fyrir og eftir myndir? Hvað ætli þakið kosti eitt og sér? Erum við ekki að tala um 8-10 milljónir?

Rakindel | 13. sep. '19, kl: 08:31:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er ekki þak nú þegar? það er ekkert hægt að gefa raunvörulega hugmynd nema sjá hvað er fyrir.
Þú getur fengið fólk til þín til að gefa tilboð í vissa þætti, en svo geturu líka ráðið manneskju í að gera heildarkostnaðaráætlun, það þarf ekki að vera svo dýrt. margir verktakar gera heildarkostnaðaráætlun sem þeir taka og rukka fyrir að gera tilboðið, en það fer svo uppí verðið ef kaupandi tekur tilboðinu.

BrowNiE8 | 13. sep. '19, kl: 16:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Værir þú til í að taka svona verkefni að þér? Eða bent mér á einhvern verktaka sem er til í að taka svona verkefni að sér.
Ég er búin að fá tilboð í bæði þakið og dren sem ég er að spá í að taka, en á eftir að fá tilboð í rest. Eins og ég segi, bílskúrinn er algjörlega hrár en mér skilst að stærsti bitinn (dýrasti) er þak, drenlagnir og einangrun og klæðning utaná bílskúrinn. :)

Pesi123 | 7. sep. '19, kl: 14:38:33 | Svara | Er.is | 0

Það er rosalega erfitt að fá einhverja endanlega tölu, vegna þess að í flestum tilvikum bætist eitthvað við þegar byrjað er. Það sem er dýrast af þessu er þakið og bað/eldhús aðstaða.

BrowNiE8 | 9. sep. '19, kl: 18:23:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég skil þig. Það bætist alltaf eitthvað við. Hvað teluru að þakið eitt og sér muni kosta?

bfsig | 9. sep. '19, kl: 20:33:33 | Svara | Er.is | 0

Ef það á eftir að leggja skolp þá verðið þið að grafa út í götu og brjóta upp gólfið miðað við staðsetningu skolps. Ef þetta er að mestu gegnum iðnaðarmenn þá er varlega skotið 5-10 millur.

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 20.10.2019 | 13:31
Ódýrasta gisting á Íslandi mialitla82 20.10.2019 20.10.2019 | 13:07
Leiguíbúð - ónýtt parket Pswd 19.10.2019 20.10.2019 | 12:25
Draumur catsdogs 19.10.2019 20.10.2019 | 09:16
Veit einhver ??. Kimura 20.10.2019 20.10.2019 | 07:35
Lyfið Wellbutrin retard utumgluggann 2.4.2019 20.10.2019 | 00:39
90's stórslysamyndir Twitters 19.10.2019 19.10.2019 | 23:26
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 19.10.2019 | 22:53
að búa í mið evrópu (munchen) siggaheid 19.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 19.10.2019 | 18:42
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 19.10.2019 | 17:35
meðfærileg barnakerra á góðum dekkjum? dagny06 18.10.2019 19.10.2019 | 10:12
Góður augnlæknir booh 29.9.2014 18.10.2019 | 18:41
Af endurhæfingu á örorku timabilid 18.10.2019 18.10.2019 | 13:34
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 17.10.2019 | 14:04
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Tietze syndrome ÞBS 12.10.2019
Brjóstaminnkun- upplýsingar óskast ullarsápa 11.10.2019 12.10.2019 | 12:12
Rasistmi á Íslandi áburður 5.10.2019 12.10.2019 | 10:38
Leiguíbúð lögheimili, barnabætur’ Hvað,? monsy22 11.10.2019 11.10.2019 | 23:39
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron