Breyta um vinnu

KolbeinnUngi | 17. ágú. '15, kl: 15:01:38 | 618 | Svara | Er.is | 0

málið er .. var boðið starf sem allt betra er í . og er sömu starfsgrein
en hvernig fer ég að skipta yfir í nýju vinnuna þegar ég er fast ráðinn í núverandi og þarf að byrja starx í nýju?

 

She is | 17. ágú. '15, kl: 15:04:09 | Svara | Er.is | 1

segir upp og óskar eftir því að hætta strax en getur á von að þurfa að vinna út uppsagnarfrest.

KolbeinnUngi | 17. ágú. '15, kl: 15:05:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já veit það en þarf að byrja starx í hinni vinnuni. annars þarf ég að vinna í núverandi með mjög léleg vinnu kjör og vinnutíma.

KolbeinnUngi | 17. ágú. '15, kl: 15:11:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

get ég ekki bara hætt í núverandi?á staðnum og komið þau rök að hinir séu að bjóða betri vinnutíma og töluvert betri laun.til að sleppa við að vinna uppsagnarfrestinn?

Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 15:23:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

þú verður að hætta í samvinnu við atvinnurekanda . Þú gerðir við hann samning um starfið og verður að standa við það.
Hins vegar eru flestir atvinnurekendur sanngjarnir ef fólk vill hætta. 

KolbeinnUngi
Zagara | 17. ágú. '15, kl: 15:35:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Þú ert aðili að gagnkvæmum samning milli þín og vinnuveitanda og hefur réttindi og skyldur út frá honum. Uppsagnarfresturinn fellur þar inn í, rétt eins og að vinnuveitandinn má ekki segja þér að þú ert rekinn og neita að borga uppsagnarfrestinn. Það má þó alltaf reyna að semja sig úr þessari stöðu.

Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 15:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ef hann fer fram á að þú vinnir uppsagnafrestinn þá ber þér að gera það. 
Bara rétt eins og honum ber að greiða þér uppsagnarfrestinn ef hann segir þér upp.
Þetta er gagnkvæmur samningur.  
En af hverju talar þú ekki bara við yfirmanninn? Af hverju að mála skrattann á vegginn. 

Petrís | 17. ágú. '15, kl: 17:27:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að halda því fram að hægt sé að neyða viðkomandi starfsmann til að mæta ef hann vill það ekki. Hvar í ósköpunum færðu það?

Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 17:38:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

hvaðan hef ég þessi ósköp?
Þetta eru bara reglur á vinnumarkaði. 
Það féll meira að segja nýlega  2 dómar gegn mönnum sem neituðu að vinna uppsagnafresti ( sitt hvort málið). 
Það er ekki hægt að neyða starfsmanninn en honum ber að fara að samningum. 

Petrís | 17. ágú. '15, kl: 18:42:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Linkaðu á þessa dóma, voru þeir dregnir nauðugir í vinnu þá af atvinnulögreglunni eða hvernig var farið að því að fullnægja þessum dómum.

choccoholic | 17. ágú. '15, kl: 18:55:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Man eftir þessu. Þeir voru ekki neyddir til ad vinna en þurftu ad greida fyrrum atvinnurekanda skadabætur.

Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 19:30:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þarna neðarlega er eitthvað um brotthlaup úr starfi
http://www.asi.is/vinnurettarvefur/rettindi-a-vinnumarkadi/lok-radningarsambands/starfslok-vegna-brota/brot-launamanns/

Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 19:32:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 

Krafinn um tvær milljónir fyrir að vinna ekki uppsagnarfrest - DV
 

KolbeinnUngi | 21. ágú. '15, kl: 20:41:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

held að Litla hraun sé betri staður en minn fyrrverandi vinnustaður.. öllu gríni slepptu allavega þú hefur mannréttindi

Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 19:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

p.s. það er góð venja að tala ekki við fólk í boðhætti. 

tóin | 17. ágú. '15, kl: 17:40:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er ekki neyddur til að mæta - en fyrirtækið getur farið í mál við hann.

KolbeinnUngi | 21. ágú. '15, kl: 20:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þau geta ekki farið í mál við mig né myndu þau ekki þora því launinn þar eru mjög lág. ert eiginlega sjálfboðast fyrir það

DarkA | 22. ágú. '15, kl: 11:39:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá að fá borgað í samræmi við kjarasamninga? Með því að lesa kjarasamningana geturðu séð hvernig þú getur látið stéttarfélagið kroppa krónurnar af atvinnurekandanum og sett í þinn vasa.

1122334455 | 22. ágú. '15, kl: 12:17:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á meðan þeir borga ekki lægra en lágmarkslaun þá geta þeir vel farið í mál við þig.

Abbagirl | 17. ágú. '15, kl: 20:21:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er hægt að neyða vinnuveitandann þinn til að hafa þig í vinnu ef hann vill það ekki eða getur hann bara sagt þér að þú þurfir ekki að mæta næsta dag og fáir bara borgað fram að þeim degi?

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Petrís
Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 17:39:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Af hverju ertu að gefa fólki ráð um hluti sem þú veist ekkert um?

tóin | 17. ágú. '15, kl: 17:39:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Fyrirtækið sem hann vinnur hjá getur farið í mál við hann - það var einmitt að falla dómur í slíku máli um daginn.

Gagnkvæmur uppsagnarfrestur þýðir akkúrat það - gagnkvæmur.  Báðir aðilar eru samningsbundnir um að láta vita með x-mánaða fyrirvara.

Gunnýkr | 17. ágú. '15, kl: 17:43:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

meira að segja í tveimur málum. 
og í öðru var Launþegi dæmdur til skaðabótagreiðslu til fyrirtækisins.

daggz | 17. ágú. '15, kl: 20:46:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu ekki að grínast?

--------------------------------

Steina67 | 18. ágú. '15, kl: 10:07:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú hættir fyrirvaralaust í vinnu þá geta þeir haldið eftir laununun þínum sem þú ert búinn að vinna þér inn, eins með orlof, desemberuppbót og það sem gert er upp.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

KolbeinnUngi | 21. ágú. '15, kl: 20:35:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

frábært þá meiga þeir eiga þessi 194þús sem ég fæ útborgað fyrir fulla vinnu

DarkA | 22. ágú. '15, kl: 11:40:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki rétt. Minnir að lágmarkslaun eigi að vera 220 þúsund a.m.k.

1122334455 | 22. ágú. '15, kl: 12:18:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er að tala um útborgað, eftir skatt, þú ert að tala um fyrir skatt.

hfj221 | 17. ágú. '15, kl: 19:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þét ber að vinna uppsagnarfrest óháð því að aðrir bjóði betur, um að gera að reyna að semja um að fá að hætta fyrr - vinnuveitandi er samt í rétti til að neita

presto | 18. ágú. '15, kl: 09:34:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur þá orðið skaðabótaskyldur, en varla meira en sem nemur lélegu laununum. Ath. Hvort nýi vinnuveitandi vill borga upp eldri samning EF núv. Vinnuveitandi fer fram á slíkt.

Helvítis | 17. ágú. '15, kl: 17:27:06 | Svara | Er.is | 2

Ef þú ert að fara að vinna fyrir samkeppnisaðila myndi ég láta vita af því og þá vill gamli vinnurstaðurinn þinn algveg örugglega ekki að þú vinnir uppsagnarfrestinn.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

KolbeinnUngi | 21. ágú. '15, kl: 20:30:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ekki samkeppnisaðila.

daggz | 17. ágú. '15, kl: 20:48:34 | Svara | Er.is | 2

Það að einhver bjóði betur kemur málinu í raun ekkert við.

Ef vinnuveitandinn þinn vill að þú vinnir uppsagnarfrestinn þá ert þú skyldugur til þess. Annars getur hann farið fram á skaðabætur. Hins vegar eru margir vinnuveitendur sem koma á móts við starfsmenn í þessari stöðu og leyfa þeim bara að hætta strax. Þú kemst ekki að því hvar þú stendur fyrr en þú talar við yfirmanninn þinn. Mæli með því að gera það strax og vera heiðarlegur að öllu leiti.

--------------------------------

anjos | 18. ágú. '15, kl: 15:46:11 | Svara | Er.is | 0

Alveg eins og fyrirtækið getur ekki rekið þig án uppsagnarfrests út af þeir fundu einhvern sem þeir telja betri, þá getur þú ekki hætt án samráðs við vinnuveitanda þrátt fyrir að vera komin með betra starf.
Talaðu bara við vinnuveitanda þinn núna, flestir þeirrra eru sanngjarnir og reyna að aðstoða þig.

KolbeinnUngi | 21. ágú. '15, kl: 20:33:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ja hann vildi bara ekkert látta undan . fékk ekki að breyta vaktaplaninu né styttri uppsagnarfrest . þegar fyrirtæki borga jafn mikið og vinnumálastofnun og hefur engan áhuga að hækka laun né gefa mann tækifæri á örðu í fyrirtækinu þá er lítið hægt.. en fyrirtækið ætlar að halda öllum mínum launum

1122334455 | 22. ágú. '15, kl: 12:18:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maður fær minna en 198 þúsund frá Vinnumálastofnun eftir skatt, því get ég lofað þér.

DarkA | 22. ágú. '15, kl: 11:35:40 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert ekki með ráðningasamning þá er ekkert sem stoppar þig í að labba út strax. Annars geturðu prófað að heyra í yfirmanninum og séð hversu sveigjanlegur hann er.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Síða 10 af 47626 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie