Breytt viðhorf til matarolíu og fitu ?

kaldbakur | 15. maí '19, kl: 12:59:52 | 128 | Svara | Er.is | 0

Nú virðist hafa orðið breyting á hvað sé holl olía til steikingar  og neyslu.
Allskonar jurtaolíur og olíur með omega 3 voru taldar bestar.
Þetta hefur breyst nú er kókosolía t.d. talin mjög góð vegna mikillar fitu.
Eins er allt feitmeti t.d. á kjöti og fiski betra en áður.
Hafið þið einhverja  skoðun á þessu ? 

 

kaldbakur | 16. maí '19, kl: 09:41:59 | Svara | Er.is | 0

Svo er það þessi Keto bylting nokkrir haft reynslu af þannig mataræði til lengri tíma ?

Júlí 78 | 16. maí '19, kl: 14:18:36 | Svara | Er.is | 0

Það dásömuðu allir kókosolíuna á tímabili. En svo fór maður að heyra að hún væri ekkert svo holl. Þessi prófessor í þessari grein kallar hana hreint eitur, segir að hún sé "80% mettuð fita  sem hækki gildi LDL-kólesteróls í líkamanum sem aftur auki líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum."
https://www.ruv.is/frett/professor-kallar-kokosoliu-hreint-eitur

Hr85 | 16. maí '19, kl: 19:25:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úrelt fræði að mettuð fita sé óholl. 

Júlí 78 | 16. maí '19, kl: 14:27:59 | Svara | Er.is | 0

Sjálf dettur mér ekkert í hug að nota kókosolíu eins og til steikingar. Ekki heldur smjörlíki. Ef ég steiki mat sem er alls ekki á hverjum degi þá nota ég bara íslenskt smjör. Líka í bakstur.

kaldbakur | 16. maí '19, kl: 18:41:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já frábært ég held að Íslenskt smjör sé Best  - allavegana hef ég fundið það þá sjaldan ég steiki fisk. 
En man eftir þessu öllu þegar mamma eða pabbi  steiktu fisk eða bollur allt lostæti og steikt með smjöri ! 
Þú Júlí mín þarft að gefa okkur hollar uppskriftir. 
Ég er engin kokkur en vil læra :) 

Hr85 | 16. maí '19, kl: 19:25:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Smjör er miklu betra fyrir þig en smjörlíki. 

TheMadOne | 16. maí '19, kl: 19:08:51 | Svara | Er.is | 0

Extra virgin ólífuolía og smjör, stundum bæði

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 16. maí '19, kl: 22:08:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já  ok þú  ert nú með rökfræðina  oftast á næstum  hreinu.    Hvað er  rétt og rangt í þessu öllu ? 

TheMadOne | 16. maí '19, kl: 23:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er bara eitthvað sem hefur verið niðurstaðan hjá mér.. Ólífuolían er holl og smjörið líka. Ég á reyndar alltaf bertolli fyrir brauð þar sem enginn nennir að slást við glerhart smjör, það er búið til úr ólífuolíu. Ég borða bara það sem mér finst gott og einhverjar tískubylgjur eru bara brandari sem kemur og fer. Einhver sjálfshjálpar sálfræði þar sem fólk sannfærir sjálft sig að það hafi eitthvað vald á því sem gerist og að það hægt að fara eftir einhverjum stífum reglum til að verða hamingjusamur. Bíddu hvenær byrjuðum við að ræða trúmál?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Hr85 | 16. maí '19, kl: 19:24:26 | Svara | Er.is | 1

Grænmetisolíurnar eru víst óhollar bæði vegna þess að það er svo mikið af omega-6 á móti omega-3 (og flestir vesturlandabúar eru ekki með þau hlutföll í lagi og hafa gott af því að auka omega-3 og minnka omega-6) og svo eitthvað tengt framleiðslunni sem ég man ekki hvers vegna.


Það er löngu búið að debunka 70's kenninguna um að mettuð fita sé slæm fyrir hjartaheilsu en það tekur sinn tíma fyrir gamlar mýtur að endanlega deyja út. 

eythore | 17. maí '19, kl: 00:48:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mettuð fita er holl. En upp að vissu marki. 10% af heikdarorkuskammti tala næringarfræðingar um.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er ekki tímabært að vísa Tyrkjum úr NATO ? kaldbakur 20.10.2019 20.10.2019 | 22:16
Hvað Ef zingilingi 20.10.2019
Af endurhæfingu á örorku timabilid 18.10.2019 20.10.2019 | 21:28
Finnst ykkur þetta nokkuð rottulegt af mér?? RandomBlandSkessa 20.10.2019 20.10.2019 | 20:57
Draumur catsdogs 19.10.2019 20.10.2019 | 19:52
meðfærileg barnakerra á góðum dekkjum? dagny06 18.10.2019 20.10.2019 | 19:30
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 20.10.2019 | 19:01
Veit einhver ??. Kimura 20.10.2019 20.10.2019 | 15:24
Trausti Valsson kaldbakur 20.10.2019
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 20.10.2019 | 13:31
Ódýrasta gisting á Íslandi mialitla82 20.10.2019 20.10.2019 | 13:07
Leiguíbúð - ónýtt parket Pswd 19.10.2019 20.10.2019 | 12:25
Lyfið Wellbutrin retard utumgluggann 2.4.2019 20.10.2019 | 00:39
90's stórslysamyndir Twitters 19.10.2019 19.10.2019 | 23:26
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 19.10.2019 | 22:53
að búa í mið evrópu (munchen) siggaheid 19.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 19.10.2019 | 18:42
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 19.10.2019 | 17:35
Góður augnlæknir booh 29.9.2014 18.10.2019 | 18:41
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron