Brjóstagjöf fyrir dagmömmu

undralegt | 15. maí '15, kl: 10:07:28 | 330 | Svara | Er.is | 0

Nú þarf ég að fara að vinna stuttu eftir að barnið mitt verður 6 mánaða.
Hún hefur bara verið á brjósti. Nú kann ég ekkert á þetta. 
Ég gat verið heima með eldri stelpuna mína í rúmt ár þannig að við bara kláruðum brjóstagjöfina á hennar hraða og byrjaði ég ekki að kynna hana fyrir mat fyrr en 6 mánaða.
Nú er hún að verða 4 mánaða. 
Hvernig er best að undirbúa hana undir að vera frá mér í 8 tíma yfir daginn? Á ég að byrja að gefa henni að borða fyrir 6 mánaða? Eða á ég að venja hana á þurrmjólk?

 

ÓRÍ73 | 15. maí '15, kl: 10:21:33 | Svara | Er.is | 0

þú bara ræður, annaðhvort pumpa og hún fær brjóstamjólk eða byrja á þurrmjólk, ætti ekkert að þurfa mat alveg strax. 

undralegt | 15. maí '15, kl: 10:45:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig hafið þið sem hafið reynslu af þessu gert þetta? 
Á maður að pumpa sig í vinnunni til að eiga eða byrja að safna núna?
Þarf maður ekki líka að venja þau á pelann áður en maður setur þau í hendur á einhverjum öðrum?

ÓRÍ73 | 15. maí '15, kl: 10:48:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fer eftir hvað þú nærð að pumpa mikið og hve mikikð barnið þarf, getur geymt í frysti í ákveðinn langan tíma svo ég sé ekkert á móti því að byrja núna, jú myndi prófa pelann líka sjálf áður en dagmamman tekur við. 

Andý | 15. maí '15, kl: 10:23:39 | Svara | Er.is | 0

Geturðu ekki fundið dagmömmu sem mjólkar?

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

undralegt | 15. maí '15, kl: 10:44:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það væri náttúrulega draumurinn :)

Andý | 15. maí '15, kl: 10:52:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha mér fannst ég svo fyndin þegar ég skrifaði þetta. Sá meira að segja fyrir mér atriði þar sem dagmamman væri svona hippi sem ætti hvolpafulla tík. Why not!


Kann ekki að gefa þér ráð samt, gangi ykkur vel :)

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Alli Nuke | 16. maí '15, kl: 12:26:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún væri fín dagmamma ein gellan úr Game of Thrones sem var að gefa lilla tíu ára bossahnossanum sínum brjóst í hásætinu.
 

 

Trolololol :)

donaldduck | 16. maí '15, kl: 13:19:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

man þegar ég sá þetta atriði fyrst; aumingju strákurinn sem leikur Robin Arryn þarna

presto | 16. maí '15, kl: 15:55:04 | Svara | Er.is | 0

Ég mjólkaði mig og setti í frysti. suma daga svelti barnið sig hjá pabba sínum, hann bauð stoðmjólk og graut en fannst móðurmjólkin svo ógeðsleg úr frysti. þú venur ekki barn á pela sjálf- það veit að þú ert með brjóstin!

nefnilega | 16. maí '15, kl: 16:00:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

þú venur ekki barn á pela sjálf


Það hefur nú ýmsum tekist það.

presto | 16. maí '15, kl: 16:03:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hitt  er mun einfaldara og skynsamlegra:) Sagði ekki að hún gæti það ekki.

fálkaorðan | 16. maí '15, kl: 16:12:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*réttir upp hönd*

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Síða 8 af 47561 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie