Brúðkaupsleikur

bkbhg | 18. júl. '14, kl: 16:47:38 | 939 | Svara | Er.is | 1

Komið sæl.
Ég var í brúðkaupi í vor þar sem það var pakki sem gekk á milli gesta og á meðan var farið með vísu þangað til að pakkinn endaði hjá brúðinni. All við mikla kátínu gestanna.

Er einhver ykkar sem er svo góð/ur að þekkja leikinn sem um er rætt?

meðal erinda er í þessari vísu er "kalla með skalla" "flott bindi" "fegurstu leggi" og "kagga".
allt þetta passaði saman og var mjög skemmtilegt.

 

bkbhg | 18. júl. '14, kl: 23:16:57 | Svara | Er.is | 0

.

bkbhg | 19. júl. '14, kl: 12:59:11 | Svara | Er.is | 1

Er engin hérna sem þekkir þennan leik og getur bjargað mér í dag ? :)

apríl2012 | 12. ágú. '14, kl: 09:15:35 | Svara | Er.is | 0

Sæl, ekki fékkstu upplýsingar um þennan leik?
Er einmitt að leita að þessu líka fyrir brúðkaup og finn bara ekki textann :/

bkbhg | 13. ágú. '14, kl: 13:49:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei því miður. Hefði svo gjarnan viljað það.
Ef þú finnur leikinn, þá máttu skella þessu á mig.

joshbaker | 1. feb. '20, kl: 08:38:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Breytið sem sagt bara nöfnunum.
..........................................................
https://run3freegame.com

jamesehutchins | 1. maí '20, kl: 12:58:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil ekki hvernig þetta í leik.

ninaolafs | 12. ágú. '14, kl: 23:30:11 | Svara | Er.is | 0

var a arshàtìð og þa var þessi leikur. veislustjòri var hùn Anna Begga sem er i leikhòpnum lottu þù gætir mögulega sent a hana línu og spurt hana hvernig textinn er :)

bkbhg | 13. ágú. '14, kl: 13:49:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, gott að vita af því.

Ice1986 | 13. ágú. '14, kl: 14:25:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú finnur textann - mætti ég nokkuð biðja þig um að senda mér hann? Er veislustjóri í brúðkaupi eftir nokkrar vikur sjálf

olgerdi | 13. ágú. '14, kl: 20:22:05 | Svara | Er.is | 1

Eg á til þennan leik, er þetta sá sami sem þið eruð að leita af ?

Guðmundur taktu eftir hér,
pakka þennan færi ég þér.
Hann stoppar ekki lengi þér hjá,
því miður þarftu að gef’ann þér frá.


Þú skalt finna karlinn þann
sem besta matinn elda kann.
Kræsingum mokar hann á disk með ausu,
skyldi þessi maður vera á lausu?


Þú skalt finna dömuna hér
sem í flegnasta bolnum er.
Færa henni pakkann þú mátt
og kyssa hana á kinnina þú átt.


Já, fleginn þinn bolur er,
svei mér það sést bara allt hjá þér!
Nú þarft þú á þessari stundu
að finna mann með fína bumbu.


Hmmmm...stór er á þér maginn,
borðarðu allan liðlangan daginn?
Komdu þér nú í gott skjól
og finndu konu í flottum kjól.


Váá...sætur er kjóllinn þinn,
sexý og flottur er liturinn
en áður en þú ferð annað að bralla,
finndu þá mann með fallegan skalla.


Vaxinn ertu uppúr hári,
stækkarðu enn á hverju ári?
Þværðu höfuðið með hráu eggi?
Finndu nú fegurstu stúlkuleggi.


Kálfar þínir eru öfundsverðir,
ferðu reglulega í gönguferðir?
Þú ert kona með frábæran stíl
finndu mann sem á flottan bíl.


Já vissulega áttu flotta græju,
þú ættir að veiða á hana svaka pæju.
Finndu nú konu með vanga rjóða,
hverjum skyldi hún pakkann bjóða?


Fallegur er þinn rjóði vangi
að kyssa hann held ég að hvern mann langi.
Karlinn, sá er starir þig á,
láttu hann brosandi pakkann fá.


Vissi ég ekki karlinn minn,
við erum sammála um smekkinn þinn.
Fallegar konur eru hér að sönnu,
finndu eina er skartar mitti grönnu.


Grannt er þitt mitti, þær öfunda þig allar,
stundaglasvöxt þinn elska allir kallar
en áður en uppúr sjóða fer,
finndu herrann með fallegasta bindið hér.


Hálstau þitt ótrúlega fallegt er
og glæsilegur maðurinn sem það ber.
Færðu nú pakkann henni Elínu okkar,
fagrir eru hennar ljósu lokkar.



Þvílík veisla fyrir ykkur hjón

Og hlustið því á okkar bón

Að farsæl þið lifið í ást og sátt

Fyrir ykkur, hrópum fjórfalt húrra hátt!!

olgerdi | 13. ágú. '14, kl: 20:24:52 | Svara | Er.is | 0

Breytið sem sagt bara nöfnunum

apríl2012 | 14. ágú. '14, kl: 09:27:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ó takk!!!!! :)

gloey | 14. ágú. '14, kl: 13:38:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig fer leikurinn fram? Er pakkinn látinn byrja einhversstaðar í salnum og veislustjórinn fer með vísuna og pakkinn látinn ganga alla leið til brúðarinnar?
Og hvað er yfirleitt í pakkanum?





tennisolnbogi | 14. ágú. '14, kl: 15:08:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi giska á að Guðmundur væri brúðguminn :) Byrja þar og enda á Elínu, sem er væntanlega nýgift Guðmundi!

alien11 | 24. júl. '20, kl: 09:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Áttu erfitt með að skilja flókin hugtök eins og almenningur https://happywheels24.com/

yoursadvice | 27. júl. '21, kl: 19:41:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nice content. If you wants to earn money from home then do visit - https://www.yoursadvice.info

huntshaded | 13. feb. '23, kl: 01:33:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi giska á að Guðmundur væri brúðguminn https://slimerancher2.io

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47887 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, annarut123, paulobrien