Brún útferð

ingiridur | 9. okt. '15, kl: 19:27:55 | 96 | Svara | Meðganga | 0

Kannist þid við að fá brúna blettablæðingu á meðgöngunog smá seiðing?
Er bara komin Rúnar 5vikur!

 

Lúpínan | 10. okt. '15, kl: 01:21:15 | Svara | Meðganga | 0

Ég byrjaði að fá brúna útferð á 6.viku, fór til kvennsa og þá sást einhver blæðing sem hann hélt að væri bara af því krílið var að koma sér betur fyrir. Var með þessa brúnu úferð í ca. 2 vikur, svo hætti það bara og það var alltí lagi með krílið.
Vonandi er þetta ekkert alvarlegt hjá þér. Á meðan það kemur ekki ferskt blóð og miklir verkir þá ættiru að geta verið róleg. Mæli samt með að fara í snemmsónar bara svo þú getir andað rólega, svo vont að vera í óvissu og vita ekki hvað er að valda þessu.

ingiridur | 11. okt. '15, kl: 02:21:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ja þetta er ferlega stressandi! en gott að heyra þina sögu! eg fer i 6vikna sonar a miðvikudag svo verð bara að biða roleg þangað til!

nycfan | 12. okt. '15, kl: 09:58:56 | Svara | Meðganga | 0

Ef það ágerist ekki þá ætti allt að vera í góðu. Brúnt þýðir gamalt blóð og þá getur þetta verið bara leyfar frá síðustu blæðingum eða hreiðurblæðing sem var svo lítil að hún skilaði sér ekki.
Ef þetta verður hins vegar bleikt eða rautt þá gæti það þýtt eitthvað annað.
Hefur eitthvað meira komið?

ingiridur | 12. okt. '15, kl: 10:51:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það er búið að vera smá brúnt samt ekki mikið en er búin að vera með dáldið túrverki, svo fékk ég dáldið sjokk í gær þegar ég var að þurrka mér þá kom smá ljósrautt í pappírinn þá jókst stressið enn meira!
Þetta er svo hrikalega erfið bið jesús!

En tók svo Nodoubt próf í morgun og það komu fínar tvær línur svo það hlýtur bara að vera rétt. Fór reyndar í uppsetningu á tveimur fósturvísum svo kannski gæti annar hafa farið og þetta brúna sé þess vegna fæ svör á miðvikudag þegar ég fer í sonar :)

nycfan | 12. okt. '15, kl: 14:54:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já vonandi er bara allt í góðu. Gæti þess vegna verið annar fósturvísirinn ef annar festist bara. Það er sem betur fer stutt í miðvikudag, bara slaka á þangað til og dreifa huganum :)

ingiridur | 12. okt. '15, kl: 11:40:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það er búið að vera smá brúnt samt ekki mikið en er búin að vera með dáldið túrverki, svo fékk ég dáldið sjokk í gær þegar ég var að þurrka mér þá kom smá ljósrautt í pappírinn þá jókst stressið enn meira!
Þetta er svo hrikalega erfið bið jesús!

En tók svo Nodoubt próf í morgun og það komu fínar tvær línur svo það hlýtur bara að vera rétt. Fór reyndar í uppsetningu á tveimur fósturvísum svo kannski gæti annar hafa farið og þetta brúna sé þess vegna fæ svör á miðvikudag þegar ég fer í sonar :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Mæðravernd 1hyrningur 26.1.2016 27.1.2016 | 11:20
Síða 10 af 8092 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Bland.is, annarut123, Guddie