Búa á Ísafirði ?

áburður | 4. maí '20, kl: 00:19:21 | 246 | Svara | Er.is | 0

Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig það væri að flytja á Ísafjörð..? Hvernig er stemningin þar almennt er fínt að búa þar? Og fólk almennt vinalegt eða hvernig er þetta? Hef heyrt frekar skiptar skoðanir á þessu

 

mugg | 4. maí '20, kl: 17:47:32 | Svara | Er.is | 1

Frábært að búa hérna og mér finnst fólk almennt mjög vingjarnlegt, gerur verið erfitt að fá húsnæði

áburður | 6. maí '20, kl: 18:34:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott að heyra takk fyrir svarið:)

BjarnarFen | 7. maí '20, kl: 13:35:49 | Svara | Er.is | 0

Ef þèr finnst gaman ad vera vedurtepptur í íslenskum smábæ þá eru Vestfirdirnir málid.

eythore | 9. maí '20, kl: 00:28:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert ekki það mikið meira veðurtepptur á Vestfjörðum að það eigi að stoppa þig. Við búum á Íslandi, það er við því að búast á veturna að vegir lokist, alveg sama hvar á landinu þú ert, þannig það er lélegt að ætla sér að láta það fæla sig í burtu. Ég myndi miklu frekar vilja vera veðurtepptur á Ísafirði en veðurtepptur í Reykjavík, allan daginn.

kaldbakur
eythore | 9. maí '20, kl: 00:23:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú? Bara mjög gott ef hægt er að styrkja þessar byggðir.

kaldbakur | 9. maí '20, kl: 16:00:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég meina er nóg pláss þarna. Verður ekki mjög þröngt á næturnar þegar fólk leggst niður ?

eyjaeva | 11. maí '20, kl: 23:13:54 | Svara | Er.is | 0

allir gg shady og in your buisness, munt legit ekki eiga leyndarmál útaf allir eiga eftir að frétta af því. plús það fæst enginn vinna

ibbi85 | 16. maí '20, kl: 02:48:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

næga vinnu að fá hérna. fólk er almennt ekki meira að skipta sér af þér hér en hvar annarstaðar

Gilla98 | 12. maí '20, kl: 00:17:26 | Svara | Er.is | 1

Mjög gott að búa hérna. Rólegur, barnvænn og flottur bær. Mæli eindregið með að búa á Ísafirði. Það eina sem ég get sett út á Ísó er að það er stundum lítið að gera og lítið hægt að mennta sig í listnámi.

ibbi85 | 16. maí '20, kl: 02:47:02 | Svara | Er.is | 1

ég kem að vestan, en hafði búið öll mín fullorðinsár í rvk, eftir að hafa verið á leigumarkaðinum í bænum í 10 ár með fjölskyldu ákváðum við að slá til og flytja vestur.

þó ég sé héðan og hafi þ.a.l getað gert mér betri hugmyndir um bæinn en margir aðrir þá var þetta samt líka stökk út í óvissuna fyrir mig, enda bjó ég hjá foreldrum mínum alla tíð þegar ég ólst upp hérna. en var sjálfur kominn með fjölskyldu og kominn yfir þrítugt þegar ég kom til baka.

við höfum verið mjög ánægð. það er mikið af ungu barnafólki hérna og mikið af fólki á aldrinum 25-40 sem hefur verið að skila sér aftur heim. hvað mig varðar þá hefur fannst mér alveg áberandi vel tekið á móti manni. ísafjörður fór afar illa á miðjum tíunda áratugnum þegar gömlu fiskveldin voru að hrynja og fyrir hrun þá hafði þetta svæði verið í sinni eigin kreppu árum saman. og maður finnur það í dag þegar maður kemur hvað fólk er ánægt að sjá ný andlit og allir vilja allt fyrir mann gera.
konan mín er úr borgini og hafði aldrei búið út á landi. hún elskar að búa hérna. hérna gátum við keypt okkur einbýlishús án þess að setja okkur í skuldaklafa út ævina. henni hafði dreymt um að fá sér hund árum saman en ekki getað þar sem við vorum að leigja, hérna er hún nokkrar mínótur að labba út í móa þar sem hundurinn getur hlaupið laus.
dóttir okkar sem hafði aldrei á ævini leikið sér úti án þess að vera undir constant eftirliti fór allt í einu yfir í að meiga einfaldlega fara út og meiga vera úti allan daginn að leika sér án þess að við séum með henni.

það er nóga vinnu að fá hérna, við vorum bæði búinn að finna vinnu áður en við fluttum. það vantar sérstaklega menntað fólk.

svona bæir geta virkað dáldið dauðir á mann þegar maður er vanur borgini. en hlutur sem ég tók eftir er að mér finnst ég samt hitta vini og kunningja miklu oftar. það fer ekki allur dagurinn í að transporta á milli staða. hér kláraru að vinna, ferð í búðina en ert samt kominn heim til þín korteri eftir að þú labbaðir út úr vinnuni. einnig sakna ég ekki umferðateppnana sem ég veit ekki hvað ég hef eytt miklum tíma í á þeim 13 árum sem ég keyrði til vinnu í rvk.


en þetta hefur allt sína kosti og galla. fyrir mörgum eru littlir bæir út á landi algjör pína. fyrir öðrum algjör sæla. þetta veltur meira á manneskjuni en bænum. gott ráð er auðvitað að prufa heimsækja hina og þessa bæi þegar maður getur, tala nú ekki um ef maður hefur kost á því að kynnast fólki þaðan.

agga42 | 16. maí '20, kl: 12:01:10 | Svara | Er.is | 1

Ísafjörður þar sem lognið á heima, ég myndi pakka niður núna og flytja, það er forréttindi að geta búið út á landi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Það bera sig allir vel - Helgi Björnsson - flott dægurlag. kaldbakur 28.5.2020 29.5.2020 | 01:48
Grafa hólur fyrir girðingu runasz 28.5.2020 29.5.2020 | 00:17
Flatey í viku Sorellina 27.5.2020 28.5.2020 | 22:38
Austurbæjarskóli..slæmur? Glamurgummelad 28.5.2020
Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi dude67 21.5.2020 28.5.2020 | 20:26
Það sem hægt er að væla yfir spikkblue 11.5.2020 28.5.2020 | 17:54
SOS MRI Focus20112012 28.5.2020 28.5.2020 | 17:22
Bestu Hótel 1-3 klst frá reykjavík með fundarsal Ari0705 28.5.2020 28.5.2020 | 12:57
Ferðaávísunin frá stjórnvöldum Júlí 78 27.5.2020 28.5.2020 | 11:19
Strætó og Kórónuveiran - Eiga strætisvagnar og Borgarlína einhverja framtíð ? kaldbakur 13.5.2020 28.5.2020 | 10:41
Gjaldeyrisreikningur selja núna eða bíða? amina5 27.5.2020 28.5.2020 | 09:37
How to get rich & power /-join illuminate society call +27815693240 . Join and register the Il DoctorOmar12 28.5.2020
Free blood richness/ money spell call +27673406922- Money-spells to get you rich .call +2767340 DoctorOmar12 28.5.2020
European New SSD CHEMICAL SUPPLIERS CALL+27815693240 FOR CLEANING BLACK MONEY DoctorOmar12 28.5.2020
Court Spell & protection spell to help you to wine court cases + 27634599132 ((((true and perfe DoctorOmar12 28.5.2020
2020- call +27815693240 to join Illuminati for richness today. DoctorOmar12 28.5.2020
2 IN 1 TO BRING BACK LOST LOVERS &MARRIAGE SPELLS+27634599132 DoctorOmar12 28.5.2020
einfaldir réttir fyrir 1 sopi1 26.5.2020 28.5.2020 | 00:30
Hljóð í vaski / sturtu niðurfalli arnigi 27.5.2020 28.5.2020 | 00:18
Að búa til krossgátu. Skottulott 27.5.2020
Sjálfsofnæmi - Sérfræðingur? - Hashimoto's Thyroditis dóra landkönnuður 5.2.2016 27.5.2020 | 20:34
Akranes Vancouverite 27.5.2020 27.5.2020 | 16:02
Guðni og Guðmundur Franklín hnífjafnir _ Hvenig glataði Guðni forskotinu ? kaldbakur 23.5.2020 27.5.2020 | 12:50
Ódýrir giftingahringir seppalina 14.5.2020 27.5.2020 | 10:21
Skattamál bergma 26.5.2020 26.5.2020 | 22:16
"...menn og konur" Hr85 26.5.2020 26.5.2020 | 20:04
Hjálp með skattaálagingu! Skil ekki seðill mynd er með Butcer 26.5.2020 26.5.2020 | 19:51
Bílamenn og konur. Saalt 26.5.2020 26.5.2020 | 18:31
Skjaldarmerki Íslands - má hver sem er misþyrma því sjomadurinn 26.5.2020 26.5.2020 | 16:25
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020 26.5.2020 | 12:29
Skipta um glugga - tréverk og gler jaðraka 14.5.2020 26.5.2020 | 00:26
Flutningur til Bandaríkinn hlifstill 20.5.2020 25.5.2020 | 21:10
Mastersritgerð noa32 25.5.2020 25.5.2020 | 16:19
Já nú sjáum við raunverulegar kappræður um forsetaembættið. kaldbakur 21.5.2020 24.5.2020 | 23:28
Gleraugu frá Costco Davidlo 24.5.2020 24.5.2020 | 13:45
Dekk undir tjaldvagn gullageimfari 21.5.2020 24.5.2020 | 11:16
Laga bremsur á fellihýsi? túss 17.5.2020 24.5.2020 | 11:14
Hvad eyðir kia sportage sjálfskiptur Hauksen 22.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Á lausu eða ekki á lausu Júlí 78 23.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 24.5.2020 | 09:26
Vantar álit á setningu rósa 31 25.10.2008 24.5.2020 | 03:59
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020
Svuntuaðgerð - læknir! Mjóna 13.5.2020 23.5.2020 | 20:14
Hvað eyðir Toyota Rav 4 GX bensín 2019 thorhanna67 21.5.2020 23.5.2020 | 13:19
Verkaskipting á heimili rjominn19 21.5.2020 23.5.2020 | 01:48
Flug til útlanda aflýst Helga31 21.5.2020 23.5.2020 | 01:45
Covid og framhaldsskólar Draumadisin 20.5.2020 22.5.2020 | 20:19
Seðlabankastjórinn raunsær og hvetur þjóðina. kaldbakur 21.5.2020 22.5.2020 | 19:26
Alveg hreint ótúlegt þetta.... Andý 12.5.2020 21.5.2020 | 21:16
Hvar er best að smyrja bíl á Seltjarnarnesi Glowglow 7.5.2020 21.5.2020 | 20:24
Síða 1 af 24461 síðum
 

Umræðustjórar: TheMadOne, superman2, aronbj, Bland.is, anon, Gabríella S, Coco LaDiva, vkg, rockybland, MagnaAron, ingig, krulla27, tinnzy123, flippkisi, Krani8, joga80, mentonised