Búa í fjölbýli

Húllahúbb | 17. apr. '18, kl: 09:04:37 | 351 | Svara | Er.is | 0

Þið sem búið í fjölbýli, hvernig er stemmingin? Er fjölbýlið stórt? Er sér inngangur eða sameign? Sameiginlegt þvottahús ofl? Kostir og gallar?

 

xarax | 17. apr. '18, kl: 09:59:11 | Svara | Er.is | 0

Sameiginlegur inngangur, stæði í bílageymslu, þvottahús innan íbúðar, er með stóran pall (upp eina hæð að framan, jarðhæð að aftan) og skemmtilega granna :)

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Júlí 78 | 17. apr. '18, kl: 10:34:08 | Svara | Er.is | 0

Ég hef búið bæði í einbýli og fjölbýli. Einbýlið er langbest :)  Myndi halda að raðhús væri næst best. Minna fjölbýli þar á eftir með sérinngang ef nágrannar eru ágætir. Var eitt sinn tímabundið í stærra fjölbýli tímabundið með sameiginlegum inngangi (fékk lánaða íbúð einn vetur). Ég heyrði sögur af því að það væri eintómt ósamkomulag í þeirri blokk á húsfundum en auðvitað geta verið góðir nágrannar þó það sé stærri blokk. En þarna heilsaði varla nokkur maður neinum. Hef aldrei haft sameiginlegt þvottahús, myndi aldrei fíla það. 

imak | 17. apr. '18, kl: 15:13:31 | Svara | Er.is | 0


já það er svona 
http://www.dv.is/frettir/2018/4/16/gudrun-lysir-blokk-daudans-breidholti-thad-liggur-hundaskitur-ut-um-allt-skitableium-er-fleygt-ut-um-glugga-thad-eru-oft-slagsmal-inni-og-fyrir-utan/

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hr85 | 17. apr. '18, kl: 16:07:10 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir því hversu margir hálfvitar búa í blokkinni. Yfirleitt betra að vera í minni blokk en stórri, það gengur oft betur að tækla mál í þeim minni. Er sjálfur á jarðhæð í 3.hæða blokk og með sérinngang. Það er yfirleitt fínt en var pínu pirrandi á tímabili þegar ótillitssamt fólk bjó í íbúðinni beint fyrir ofan mig.


Ekki fara í Fellahverfið eða Hraunbæ. Mikið af óreglufólki. 

starvi9 | 17. apr. '18, kl: 17:52:19 | Svara | Er.is | 0

Ég þoli ekki fjölbýli af öllu hjarta,fyrst bjó ég fyrir ofan stelpunni sem var stanslaust með tónlist á fullu fajnvel um nóttina,þegar hún flutti út,þa fékk ég eldri borgara sem heyrði illa,þannig að var að hlusta á Ruv frá henni á hverjum degi gegnum veggir..Núna ég er í minna blokki og er með eldri par fyrir neðan sem er að rífast á hverjum degi og já,það heyrðist jafnvel hvernig þau eru að kalla hvort annan.Stundum langar mig að fara niður og bjóða þeim helvitis skilnað.Bæði blokk sem ég bjó voru 3-4 ára og að mínu mati því nýrra því verra,af því núna það er byggt fljótt,mikið og ekkert gæði af efni notað til að byggja íbúð.Systir mín býr í 4 hæða fjölbýli sem var byggt í kringum 1975 og shit maður hvað er mikið munur,það heyrist varla á milli íbuðana.

nixixi | 18. apr. '18, kl: 23:38:22 | Svara | Er.is | 0

Sameiginlegur inngangur, sameiginlegt þvottahús í kjallara en samt eru tengi fyrir þvottavélar í öllum íbúðum þannig að ekki margir nota sameiginlegu þvottaaðstöðuna. Góður mórall en það er alltaf svolítið happa glappa hvort maður lendi á góðum grönnum eða ekki en ég er mjög heppinn, hér bankar fólk hjá nágrönnum eins og í gamla daga til að fá lánað egg í baksturinn svona sem dæmi, voða huggulegt :-) þetta er stórt fjölbýli

247259 | 23. apr. '18, kl: 09:08:11 | Svara | Er.is | 0

Það getur verið mjög fínt að búa í fjölbýli og það getur verið horbjóður. Hef lent í bæði. 


Þar sem ég er núna (tímabundið) heyri ég t.d. frekar mikið á milli íbúða og það er mikill umgangur úti sem ég heyri inn um gluggan. Þar sem við vorum heyrum við ekkert mjög mikið á milli (aðallega bara þegar fólk kanski ákveður að hafa tónlistina ALVEG Í BOTNI og einhver fér að lemja á píanóið). 


Þar sem við erum er sameginlegt þvottahús í kjallara en það er þvottahús í íbúðinni okkar líka og við með þvottavél og þurrkara þannig að við notum það. Þar sem við vorum var sameginlegt þvottahús sem sumir, þar á meðal við, nota og bara allt í góðu þar. 


Á báðum stöðum er sameign.Vorum með merkt bílastæði þar sem við vorum, það er ekki hér og ég skal alveg viðurkenna að ég sakna þess svoldið að hafa ekki öruggt stæði þegar ég er að koma heim seint á kvöldin.

247259 | 23. apr. '18, kl: 09:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er bara svona það nýjasta. Á báðum stöðum er mórallinn flottur og fólk voða vinalegt. Þar sem við vorum eru færri í stigaganginum þannig að maður þekkir frekar hver er hvar og þekkir fólkið almennt betur. Hérna eru frekar margir og maður þekkir fólk almennt lítið.

leonóra | 23. apr. '18, kl: 11:59:54 | Svara | Er.is | 1

Hef reynt allt frá einbýlishúsi til stórrar blokkar.   Það hentar mér langbest að búa í stórri blokk.  Mín reynsla er að eftir því sem fjölbýlið er minna er erfiðara að búa þar.   Stór blokk virkar eins og einbýli þegar best lætur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ristilpokabólga leigan 19.7.2018 19.7.2018 | 15:19
HVAR ER BEST AÐ TAKA HÚSNÆÐISLÁN OG HVERNIG LÁN ER BEST AÐ TAKA :) nikký sæta 17.7.2018 19.7.2018 | 13:54
Hurðir á sorptunnuskýli Glimmer74 14.7.2018 19.7.2018 | 13:53
Hvalfjarðargöngin gjaldið? Ljufa 16.7.2018 19.7.2018 | 13:36
Hvað eruð þið að eyða í mat á mánuði? HvadSemEr 17.7.2018 19.7.2018 | 12:12
ókynskipt salerni askjaingva 16.7.2018 19.7.2018 | 10:35
Hitler á danska þinginu? Hr85 18.7.2018 19.7.2018 | 09:33
Plágur Dehli 16.7.2018 19.7.2018 | 08:56
- - sixsixsix - - Dehli 18.7.2018 19.7.2018 | 05:58
Að flytja fugl á milli landa skorogfatnadur 17.7.2018 19.7.2018 | 04:10
Það má kalla þetta hvað sem er... Mae West 19.7.2018
Er allt að fara til fjandans? Twitters 18.7.2018 19.7.2018 | 01:36
Hversu mörgum hefurðu sofið hjá? qetuo55 7.6.2011 19.7.2018 | 01:05
veit eithver um prjonakonu kolmar 18.7.2018 18.7.2018 | 21:33
Góður förðunarfræðingur með laust á morgun ullala 18.7.2018
Hraðamyndavel mosfellsbæ.. ny1 17.7.2018 18.7.2018 | 20:01
Think pad lenovo bakkynjur 18.7.2018
Silfurskottur Fullkomin 17.7.2018 18.7.2018 | 15:53
App í Samsung sima? Ljufa 16.7.2018 18.7.2018 | 14:51
Grunur um eitlakrabbamein - fyrsta skref betra nuna 14.7.2018 18.7.2018 | 12:41
Hvar fær maður góða vinnupalla / Stillas? Lady S 15.7.2018 18.7.2018 | 03:23
Tvítug og hann rúmlega þrítugur Kamilla33 14.7.2018 17.7.2018 | 19:36
Djúpnudd á Akureyri?? Ice12345 15.7.2018 17.7.2018 | 18:10
Frí skólagöngu??? epli1234 17.7.2018 17.7.2018 | 10:57
Endajaxlataka Lepre 16.7.2018 17.7.2018 | 10:49
Sýslumenn skydiver 16.7.2018 17.7.2018 | 10:30
Verkir í legi eftir lykkjutöku Erla234 3.7.2018 17.7.2018 | 09:28
hvað er að gerast í hausnum á fólki imak 12.7.2018 17.7.2018 | 08:03
hvar fær maður Twitters 17.7.2018 17.7.2018 | 04:25
Leikurinn um Lilla litla furby 16.7.2018
Tattoo á hendi. BjartmarMH 14.7.2018 16.7.2018 | 21:22
Skipta um radhlöðu í Iphone 6s hex 16.7.2018 16.7.2018 | 21:15
Er kominn nýr tannlæknir hjá Jóni Birni í Kef? hex 16.7.2018
PIP Silikon púðar ! Simbi91 27.12.2011 16.7.2018 | 12:23
Framhjáhald og aldursmunur beip666 12.7.2018 16.7.2018 | 09:18
Hefur þú sofið hjá.. Dehli 15.7.2018 16.7.2018 | 07:32
M.Ed. kennsluréttindi HA HGGM 15.7.2018
Fartölvur bakkynjur 14.7.2018 15.7.2018 | 20:00
Andlegt ofbeldi abcd12567 4.7.2018 15.7.2018 | 17:37
Sambandsslit og vesen Burnirót 9.7.2018 15.7.2018 | 15:33
iPad viðgerð, hverjir? bhb3 15.7.2018
Helv..Brimborg Nínas 23.11.2005 15.7.2018 | 09:18
Á einhver imovane eða stillnott til sölu disa68 15.7.2018
Tattoo módel ere 11.7.2018 15.7.2018 | 03:34
barcelona með 2 börn tvíburakerra vesen? mialitla82 14.7.2018 15.7.2018 | 00:03
ESB að leysat upp vegna flottamanna ? kaldbakur 9.7.2018 14.7.2018 | 23:20
Ég á afmæli í dag og lífið er dásamlegt isbjarnamamma 14.7.2018 14.7.2018 | 20:45
Kiwi.com Tritill 11.7.2018 14.7.2018 | 16:18
Ómskoðun í Domus Medica fannykristin 14.7.2018 14.7.2018 | 14:06
Hormóna-stafurinn camella 5.7.2018 14.7.2018 | 08:33
Síða 1 af 19661 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron