Búa í fjölbýli

Húllahúbb | 17. apr. '18, kl: 09:04:37 | 329 | Svara | Er.is | 0

Þið sem búið í fjölbýli, hvernig er stemmingin? Er fjölbýlið stórt? Er sér inngangur eða sameign? Sameiginlegt þvottahús ofl? Kostir og gallar?

 

xarax | 17. apr. '18, kl: 09:59:11 | Svara | Er.is | 0

Sameiginlegur inngangur, stæði í bílageymslu, þvottahús innan íbúðar, er með stóran pall (upp eina hæð að framan, jarðhæð að aftan) og skemmtilega granna :)

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Júlí 78 | 17. apr. '18, kl: 10:34:08 | Svara | Er.is | 0

Ég hef búið bæði í einbýli og fjölbýli. Einbýlið er langbest :)  Myndi halda að raðhús væri næst best. Minna fjölbýli þar á eftir með sérinngang ef nágrannar eru ágætir. Var eitt sinn tímabundið í stærra fjölbýli tímabundið með sameiginlegum inngangi (fékk lánaða íbúð einn vetur). Ég heyrði sögur af því að það væri eintómt ósamkomulag í þeirri blokk á húsfundum en auðvitað geta verið góðir nágrannar þó það sé stærri blokk. En þarna heilsaði varla nokkur maður neinum. Hef aldrei haft sameiginlegt þvottahús, myndi aldrei fíla það. 

Aquapower | 17. apr. '18, kl: 15:13:31 | Svara | Er.is | 0


já það er svona 
http://www.dv.is/frettir/2018/4/16/gudrun-lysir-blokk-daudans-breidholti-thad-liggur-hundaskitur-ut-um-allt-skitableium-er-fleygt-ut-um-glugga-thad-eru-oft-slagsmal-inni-og-fyrir-utan/

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hr85 | 17. apr. '18, kl: 16:07:10 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir því hversu margir hálfvitar búa í blokkinni. Yfirleitt betra að vera í minni blokk en stórri, það gengur oft betur að tækla mál í þeim minni. Er sjálfur á jarðhæð í 3.hæða blokk og með sérinngang. Það er yfirleitt fínt en var pínu pirrandi á tímabili þegar ótillitssamt fólk bjó í íbúðinni beint fyrir ofan mig.


Ekki fara í Fellahverfið eða Hraunbæ. Mikið af óreglufólki. 

starvi9 | 17. apr. '18, kl: 17:52:19 | Svara | Er.is | 0

Ég þoli ekki fjölbýli af öllu hjarta,fyrst bjó ég fyrir ofan stelpunni sem var stanslaust með tónlist á fullu fajnvel um nóttina,þegar hún flutti út,þa fékk ég eldri borgara sem heyrði illa,þannig að var að hlusta á Ruv frá henni á hverjum degi gegnum veggir..Núna ég er í minna blokki og er með eldri par fyrir neðan sem er að rífast á hverjum degi og já,það heyrðist jafnvel hvernig þau eru að kalla hvort annan.Stundum langar mig að fara niður og bjóða þeim helvitis skilnað.Bæði blokk sem ég bjó voru 3-4 ára og að mínu mati því nýrra því verra,af því núna það er byggt fljótt,mikið og ekkert gæði af efni notað til að byggja íbúð.Systir mín býr í 4 hæða fjölbýli sem var byggt í kringum 1975 og shit maður hvað er mikið munur,það heyrist varla á milli íbuðana.

nixixi | 18. apr. '18, kl: 23:38:22 | Svara | Er.is | 0

Sameiginlegur inngangur, sameiginlegt þvottahús í kjallara en samt eru tengi fyrir þvottavélar í öllum íbúðum þannig að ekki margir nota sameiginlegu þvottaaðstöðuna. Góður mórall en það er alltaf svolítið happa glappa hvort maður lendi á góðum grönnum eða ekki en ég er mjög heppinn, hér bankar fólk hjá nágrönnum eins og í gamla daga til að fá lánað egg í baksturinn svona sem dæmi, voða huggulegt :-) þetta er stórt fjölbýli

247259 | 23. apr. '18, kl: 09:08:11 | Svara | Er.is | 0

Það getur verið mjög fínt að búa í fjölbýli og það getur verið horbjóður. Hef lent í bæði. 


Þar sem ég er núna (tímabundið) heyri ég t.d. frekar mikið á milli íbúða og það er mikill umgangur úti sem ég heyri inn um gluggan. Þar sem við vorum heyrum við ekkert mjög mikið á milli (aðallega bara þegar fólk kanski ákveður að hafa tónlistina ALVEG Í BOTNI og einhver fér að lemja á píanóið). 


Þar sem við erum er sameginlegt þvottahús í kjallara en það er þvottahús í íbúðinni okkar líka og við með þvottavél og þurrkara þannig að við notum það. Þar sem við vorum var sameginlegt þvottahús sem sumir, þar á meðal við, nota og bara allt í góðu þar. 


Á báðum stöðum er sameign.Vorum með merkt bílastæði þar sem við vorum, það er ekki hér og ég skal alveg viðurkenna að ég sakna þess svoldið að hafa ekki öruggt stæði þegar ég er að koma heim seint á kvöldin.

247259 | 23. apr. '18, kl: 09:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er bara svona það nýjasta. Á báðum stöðum er mórallinn flottur og fólk voða vinalegt. Þar sem við vorum eru færri í stigaganginum þannig að maður þekkir frekar hver er hvar og þekkir fólkið almennt betur. Hérna eru frekar margir og maður þekkir fólk almennt lítið.

leonóra | 23. apr. '18, kl: 11:59:54 | Svara | Er.is | 0

Hef reynt allt frá einbýlishúsi til stórrar blokkar.   Það hentar mér langbest að búa í stórri blokk.  Mín reynsla er að eftir því sem fjölbýlið er minna er erfiðara að búa þar.   Stór blokk virkar eins og einbýli þegar best lætur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Teygjutvist sandálfur 26.4.2018 26.4.2018 | 11:21
Einkennileg ráðning leiðindaskjóða 26.4.2018 26.4.2018 | 10:53
Sveppasýking Asdfghjklæö 26.4.2018 26.4.2018 | 10:07
3 börn á 3 árum kona80 26.4.2018
Frá Rkvk til Akureyri í dag á sumardekkjum Bragðlaukur 26.4.2018
Gyllinæð ,til hvaða sérfræðing og hvert á að koma?? Helga31 25.4.2018 26.4.2018 | 07:38
Skynsamlegt að breyta um höfuðborg - hvaða sveitarfélag kæmi helst til greina ? kaldbakur 23.4.2018 26.4.2018 | 02:41
Krummahólar 6 malata 23.4.2018 25.4.2018 | 22:51
Þvottavél með innbyggðum þurkara? Hvar fæst? hex 25.4.2018 25.4.2018 | 22:46
Refsing yfirvofandi ? Dehli 22.4.2018 25.4.2018 | 20:57
Ruslalúgum lokað majasig 16.4.2018 25.4.2018 | 20:49
Hvar fæ ég mjólkursykur ? Jónína Jónsdóttir 22.4.2018 25.4.2018 | 18:11
Tónlist við sálma g66 22.4.2018 25.4.2018 | 14:55
Ódýrasta internetið moli4 25.4.2018
Framhjáhald eða ekki? Gengar 22.4.2018 25.4.2018 | 14:00
hrægammar sjomadurinn 20.4.2018 25.4.2018 | 13:25
einelti og úrræði mánaskin 21.4.2018 25.4.2018 | 11:14
Dalsmynni? "krútta 7.8.2005 25.4.2018 | 11:10
Meðganga smexy 13.4.2018 25.4.2018 | 10:39
Bíla ráð bros30 25.4.2018 25.4.2018 | 10:27
John Lennon Twitters 23.4.2018 25.4.2018 | 01:10
Laun múrara og smiði Wholesale 22.4.2018 24.4.2018 | 23:16
Hvar er best að fara með robod rykugu i viðgerð Dísan dyraland 24.4.2018
Ætla að leigja hjólhýsið mitt, hvað fylgir yfirleitt með ? Perlukonan 24.4.2018 24.4.2018 | 22:34
Gas eftirlitsmaður Glimmer74 24.4.2018 24.4.2018 | 21:26
klipping á Egilsstöðum og nágreni annarbannar 24.4.2018
B vara? adrenalín 24.4.2018 24.4.2018 | 16:48
Sprauta mænugöng hremmi79 24.4.2018 24.4.2018 | 16:18
vei einh. hægt kaupa útlitsgallað byggingarefni, td glugga looo 24.4.2018
ba i lögfræði bakkynjur 21.4.2018 24.4.2018 | 11:40
Vinna fyrir 15 ára ungling Tritill 18.4.2018 24.4.2018 | 11:01
Verkleg bók í efnagreiningartækni Maria995 23.4.2018
Svifbretti bjork77 23.4.2018 23.4.2018 | 21:09
Bumbuhopur fyrir nov skvisa93 30.3.2018 23.4.2018 | 20:41
Er maður/kona af réttu kyni ? Hvernig kemst maður að því ? kaldbakur 11.4.2018 23.4.2018 | 19:59
Ökuskóli 3 einhver sem þekkir Logi1 23.4.2018
Veit einhvern um manneskju í rvk sem kann að gera dredda? AuRevoir 20.4.2018 23.4.2018 | 18:37
Uppskrift að humri sem inniheldur ekki hvítlauk? aðnorðan 14.4.2018 23.4.2018 | 16:33
Laun ljósmæðra sealaft 3.4.2018 23.4.2018 | 12:35
Búa í fjölbýli Húllahúbb 17.4.2018 23.4.2018 | 11:59
Hitabursti - Cera hotstyler 32 eða önnur tegund fannykristin 23.4.2018
Augnháralenging, hafið þið prófað? buin 19.4.2018 23.4.2018 | 10:20
Gps tæki á dýr Terminator 12.5.2011 23.4.2018 | 01:37
Sveppasýking eða eitthvað annað? Herbamare 22.4.2018 22.4.2018 | 22:50
Rafn Ragnarsson - PIP Unnnnn 9.1.2012 22.4.2018 | 22:45
Laun pípara? Wholesale 17.4.2018 22.4.2018 | 16:27
Laun Gestamóttökustjóra SGylfa67 22.4.2018 22.4.2018 | 16:07
hvaða stærð af páskaeggjum fengu hundarnir ykkar Aquapower 18.4.2018 21.4.2018 | 20:09
Ég biðst afsökunar... burrarinn 28.2.2018 21.4.2018 | 19:09
Hefur nokkurn tíma verið meiri hætta á þriðju heimstyrjöld ? jaðraka 12.4.2018 21.4.2018 | 18:33
Síða 1 af 19648 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron