búgverpill - þekkir þú þetta orð?

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 18:53:59 | 2611 | Svara | Er.is | 0

ég var að horfa á bíómynd þar sem var talað um ákveðið orð á ensku og orðið var þýtt sem búgverpill á íslensku. Veist þú hvað það er? 
(ég veit það náttúrulega því ég var að horfa á myndina) 

 

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 18:54:33 | Svara | Er.is | 0

Jebb.

TurdFerguson | 2. ágú. '12, kl: 18:54:58 | Svara | Er.is | 0

Já. Lærði það örugglega af andrésblaði.

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 18:56:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég hef bara aldrei heyrt þetta orð áður. alltaf notað bara enska orðið yfir þetta. gaman að læra eitthvað nýtt. 
hvað ef ég færi í hagkaup og myndi vilja kaupa þetta? yrði ég skiljanleg?

Kisukall | 2. ágú. '12, kl: 22:30:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb.

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 18:56:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Andrésblöð eru svo vanmetin leið til menntunar. Þau eru snilldarlega þýdd og áður en þau voru þýdd lærði ég (og fjöldi annarra) dönsku með þeim..!

júbb | 2. ágú. '12, kl: 18:57:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe, já, það er örugglega þessvegna sem maður þekki þetta orð

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

gangbraut | 2. ágú. '12, kl: 19:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér, er nokkuð viss um að hafa lesið þetta í andrésblaði þegar ég var krakki

--------------------------------------------------------------------------------------
fokkjú

Anímóna | 2. ágú. '12, kl: 21:24:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu viss um að það hafi verið búgverpill þar?

TurdFerguson | 2. ágú. '12, kl: 21:26:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bætti joðinu inn ómeðvitað, tók ekkert eftir því að að það vantaði fyrr en einhver benti á það.

eyelet | 3. ágú. '12, kl: 18:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama hér

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 18:55:00 | Svara | Er.is | 1

...enda er það mjög lýsandi orð.

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 18:55:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst þetta bara ekkert lýsandi orð. 

TurdFerguson | 2. ágú. '12, kl: 18:56:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bjúg- lýsir formi hlutsins og -verpill gefur til kynna hvað er gert við hann.

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 18:57:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Skilurðu ekki hvað hvor orðhluti þýðir?

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 18:59:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

búg - verpill. 
ég veit ekki hvað búg er nei.. enda stóð það í þýðingunni... en ekki bjúg... 

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 19:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég gerði ráð fyrir að það væri innsláttarvilla hjá þér...

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 19:03:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei svo er ekki. þótt líklegra sé

Myken | 2. ágú. '12, kl: 19:56:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heurðu heyrt um Bjúgaldin, jarðepli og glóaldin?

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 19:58:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 20:00:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enda mikið þekktari orð heldur en bjúgverpill... 

Myken | 2. ágú. '12, kl: 20:04:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki fyrir öllum ;) 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 20:06:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já en að auki stóð búgverpill... þannig að ekki eins og ég hefði getað hugsað þegar ég hef aldrei heyrt þetta orð já þetta hlýtur að vera bjúg.. 

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 20:27:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

...en þar sem þú vissir hvaða hlut verið var að tala um, gastu þá ekki getið þér til um að þetta ætti að vera "bjúg"..?

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 20:37:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var ekkert að pæla í því. gerði bara ráð fyrir því að þetta væri rétt skrifað

Anímóna | 2. ágú. '12, kl: 21:25:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bjúgverpill er mjög almennt notað orð.  Hvaða annað orð er notað?

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 21:29:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef aldrei heyrt annað en boomerang

jonahall1 | 2. ágú. '12, kl: 20:38:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta heitir bjúgverpill

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 20:40:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei í alvörunni? þu ert fyrstur með fréttirnar!!

Einsteinium | 3. ágú. '12, kl: 19:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þetta heitir sko bjúgverpill, ekki boomerang

--------

Let me try to clear something up. "Freedom of speech" does not mean you get to say whatever you want without consequences. It simply means the government can't stop you from saying it. It also means OTHERS get to say what THEY think about your words.

So if someone makes an ass of himself, don't cry "freedom of speech" when others condemn him. It only highlights your general ignorance. (George Takei, 2012)

ilmbjörk | 2. ágú. '12, kl: 18:55:25 | Svara | Er.is | 0

já.. 

júbb | 2. ágú. '12, kl: 18:56:47 | Svara | Er.is | 2

ó já, það er óskapnaðurinn sem braut einu sinni á mér nefið

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

theonlysunny❤ | 2. ágú. '12, kl: 18:56:52 | Svara | Er.is | 0

Bjúgverpill*

________________________
Do not read the next sentence.
You little rebel.. I like you.

theonlysunny❤ | 2. ágú. '12, kl: 18:57:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ja eg veit hvað þetta er.. 

________________________
Do not read the next sentence.
You little rebel.. I like you.

Frero | 2. ágú. '12, kl: 18:56:52 | Svara | Er.is | 1

Já nema það er bjúgverpill.

AlleyCat | 2. ágú. '12, kl: 18:56:56 | Svara | Er.is | 0

Luongo | 2. ágú. '12, kl: 18:57:15 | Svara | Er.is | 0

Ertu viss um að það hafi ekki verið bjúgverpill? Því þannig lærði ég íslenska orðið yfir boomerang.

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 18:58:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe þá var þetta innsláttarvilla í þýðingunni því hér stendur búgverpill

djöfull | 2. ágú. '12, kl: 18:57:37 | Svara | Er.is | 0

boomerang er bjúgverpill.

monZ | 2. ágú. '12, kl: 18:57:53 | Svara | Er.is | 0

já en er það ekki bJúgverpill? með joði?

rebekk4 | 2. ágú. '12, kl: 18:59:38 | Svara | Er.is | 0

ég hélt að það væri bjúgverpill.... s.s. boomerang

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 19:00:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar lærðuði þetta orð?

rebekk4 | 2. ágú. '12, kl: 19:01:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sorry ætlaði ekki að vera dóni.... :´( hehe. En ég man það barasta ekki... sennilega bók eða blaði.

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 19:02:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég sá nú ekkert dónalegt úr þessu svari;)

rebekk4 | 2. ágú. '12, kl: 19:05:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hehe nei þetta var bara svona eins og mamma sagði þegar maður sagði eitthvað dónalegt þegar ég var lítil.... hehe bara smá grín hjá mér sko.

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 19:07:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe

rebekk4 | 2. ágú. '12, kl: 19:06:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún sagði sem sagt: "Hvar lærðirðu þetta orð?"

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 19:01:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Las það væntanlega einhvers staðar.

krepill | 2. ágú. '12, kl: 19:02:32 | Svara | Er.is | 1

Búmmeráng, Djöfuls apparat sem gaf mér þetta fína ör á ennið, þeas í samvinnu við bróðir minn

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 19:04:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alltaf er maður að læra svona seint... ég hef alltaf kallað þetta bara búmerang

krepill | 2. ágú. '12, kl: 19:05:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ætli ég hafi þetta ekki bara úr sjónvarpinu eða bókum, ég hef alltaf svo ég muni þekkt þetta orð

Tipzy | 2. ágú. '12, kl: 19:07:23 | Svara | Er.is | 0

...................................................................

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 19:09:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

voðalega er maður alltaf eftirá

Tipzy | 2. ágú. '12, kl: 19:15:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:O) well þú veist þetta allavega núna.

...................................................................

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 20:28:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig grunar nú að þeir sem þekktu ekki þetta orð hafi bara ekkert svarað þessari umræðu...

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 20:36:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já mig líka hehe. allir sem þekkja orðið svara.. 

RakelÞA | 3. ágú. '12, kl: 20:13:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var ekki búin að svara umræðunni fyrr en núna og ég þekki alveg orðið, bara hafði annað að gera í gær en að svara því og fannst það ekki svo mikilvægt að tjá mig um hvort ég þekkti orðið eða ekki.

miramis | 2. ágú. '12, kl: 19:18:47 | Svara | Er.is | 0

Já já, ég hef vitað hvað það er síðan ég var barn. 

Grjona | 2. ágú. '12, kl: 19:20:11 | Svara | Er.is | 0

Já.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

247259 | 2. ágú. '12, kl: 19:28:08 | Svara | Er.is | 0

Já, ég hef heyrt það nokkrum sinnum.

Myken | 2. ágú. '12, kl: 19:55:11 | Svara | Er.is | 0

já að sjálfsögðu

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

daggz | 2. ágú. '12, kl: 20:07:40 | Svara | Er.is | 0

Já, ég veit hvað það er. Hef samt bara ekki hugmynd um hvar ég lærði það, það er allavegana langt síðan.

--------------------------------

Anteros | 2. ágú. '12, kl: 20:32:21 | Svara | Er.is | 0

Já, boomerang.

magzz | 2. ágú. '12, kl: 20:39:22 | Svara | Er.is | 0

Já boomerang,veit samt ekki hvar ég lærði þetta. Mitt gisk er hinn fróðleiksmikli texti á erlendu sjónvarpsefni á rúv.

Pandóra | 2. ágú. '12, kl: 20:50:27 | Svara | Er.is | 0

Já, búmerang.

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 20:51:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jæja það var mikið að einhver vissi það

Pandóra | 2. ágú. '12, kl: 20:52:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha! ég var ekki búin að lesa niður umræðuna!


En ég veit ekkert hvar ég heyrði þetta, líklega sem krakki í einhverri bók.

Gunnýkr | 2. ágú. '12, kl: 21:02:16 | Svara | Er.is | 0

ja ég   veit hvað þetta er. Sonur minn keypti sér flottan handsmíðaðan útmálaðan bjúgverpil á Spáni. 
Virkar reyndar ekki sem skyldi en er flott skraut :)

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 21:05:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er einmitt með eitthvað svoleiðis hérna og það er ekki nokkur leið að ég tími að prófa :)

Ibba Sig | 2. ágú. '12, kl: 21:07:16 | Svara | Er.is | 0

Já, hefur verið notað í marga áratugi.

Myken | 2. ágú. '12, kl: 21:16:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

áratugi? Verið notað af frumbyggum Ástralíu gott betur en það 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 21:29:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég held hún sé að tala um orðið bjúgverpill hér á landi.. varla kölluðu ástralir þetta bjúgverpill.. 

Anímóna | 2. ágú. '12, kl: 21:34:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha

Myken | 2. ágú. '12, kl: 21:37:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sorry ég tónk því sem verkfærinu hehehe

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 21:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já reyndar hægt að skilja þetta á báða vegu þannig séð;) kannski hún kemur á eftir og segir hvort sé rétt:P

assange | 2. ágú. '12, kl: 21:12:24 | Svara | Er.is | 0

bjúgverpill? með J...

h.f. | 2. ágú. '12, kl: 21:17:01 | Svara | Er.is | 0

jábbs

sygyn | 2. ágú. '12, kl: 21:24:02 | Svara | Er.is | 0

jamms

Anímóna | 2. ágú. '12, kl: 21:24:09 | Svara | Er.is | 0

Ha, er það ekki bjúgverpill?

HvuttiLitli | 2. ágú. '12, kl: 22:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Júbb

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Sodapop | 2. ágú. '12, kl: 21:26:30 | Svara | Er.is | 1

Já, ég man að ég sá það fyrst í Andrésblaði ;) Andrés Önd hefur kennt mér íslensku frá því að ég lærði fyrst að lesa ;)

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 21:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skrítið. ég var áskrifandi að andrés önd blöðum í mörg ár sem krakki en man aldrei eftir þessu þar. en minnið mitt er líka hræðilegt. ég mun örugglega vera búin að gleyma þessu orði á morgun hvort sem er. 

arja | 2. ágú. '12, kl: 21:30:24 | Svara | Er.is | 0

Já er það ekki svona boomerang til að kasta ?

*vonin* | 2. ágú. '12, kl: 21:49:53 | Svara | Er.is | 0

Jább

Kveðja, *vonin*

*vonin* | 2. ágú. '12, kl: 21:50:04 | Svara | Er.is | 0

Jább

Kveðja, *vonin*

HvuttiLitli | 2. ágú. '12, kl: 22:40:52 | Svara | Er.is | 0

Bjúgverpill*, já ég þekki það orð.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 22:44:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst alltaf spes að sjá fleiri fleiri fleiri manneskjur segja sama hlutinn. sérðu ekki að það er búið að leiðrétta þetta orð?:S

HvuttiLitli | 2. ágú. '12, kl: 22:47:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, ég er ekki blind. Má kannski ekki lengur skrifa svipað svar og annar í umræðunni?

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 22:52:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jújú en það er bara svo tilgangslaust. 

HvuttiLitli | 2. ágú. '12, kl: 22:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

magzterinn | 2. ágú. '12, kl: 22:52:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það lesa ekki allir niður alla umræðuna áður en þeir svara, sérstaklega ekki þegar upphafsinnleggið er einföld spurning :) 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 22:54:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei en það er frekar spes að sjá öll þessi svör og gera þá ráð fyrir því að enginn viti svarið

magzterinn | 2. ágú. '12, kl: 23:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað meinarðu. Þú segir "veist þú hvað það er?" Og þá ertu að spyrja alla sem opna og þeir svara þá ef þeir vilja taka þátt. Ég t.d. svaraði bara strax án þess að hafa hugmynd um það hvort að það væru margir búnir að svara eða ekki... Bjóst ekki við einhverjum brjáluðum umræðum ;) 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

Anímóna | 3. ágú. '12, kl: 12:29:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, ég líka.

The Hole | 3. ágú. '12, kl: 20:45:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það verður náttúrulega að ræða þetta mál. Allir, og þá meina ég ALLIR verða að fá að segja "já ÉG veit sko hvað það er". 

Pandóra | 3. ágú. '12, kl: 12:50:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert pínu fyndin.  Spyrð spurningar í upphafsinnleggi og ert svo pirruð yfir því hvað það svara margir spurningunni :)

volla | 2. ágú. '12, kl: 22:45:33 | Svara | Er.is | 0

Já og hélt í alvöru að þetta vissu allir :)

slemrugl | 2. ágú. '12, kl: 22:45:36 | Svara | Er.is | 0

jebb

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 22:46:53 | Svara | Er.is | 0

er enginn hérna sem vissi þetta orð ekki? hmmmm..... 

tiamia | 2. ágú. '12, kl: 22:50:46 | Svara | Er.is | 0

Já, ég veit það .. og orðið er bjúgverpill.  

magzterinn | 2. ágú. '12, kl: 22:51:21 | Svara | Er.is | 1

Já ég veit hvað bjúgverpill er. 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

gegtspari | 2. ágú. '12, kl: 22:53:31 | Svara | Er.is | 0

Bjúgverpill, það er j í orðinu.

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 22:55:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nei í alvörunni:O omg

gegtspari | 2. ágú. '12, kl: 22:58:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú vissir það, af hverju skrifaðir þú það þá ekki rétt?

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 23:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æj common. hættu nú alveg að láta eins og kjánaprik. nenni ekki svona vitleysu. annaðhvort lestu þráðinn eða þig vantar alvarlega einhvern lesskilning

HvuttiLitli | 2. ágú. '12, kl: 23:07:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvaða viðkvæmni er þetta í þér?

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Ragga81 | 2. ágú. '12, kl: 23:16:43 | Svara | Er.is | 0

Já og hef gert í mörg ár

Jebb verð ein heima um jólin með dýrunum og finnst það æði

amazona | 2. ágú. '12, kl: 23:24:16 | Svara | Er.is | 0

bJúgverpill

hillapilla | 2. ágú. '12, kl: 23:25:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha ha ha :D

HvuttiLitli | 2. ágú. '12, kl: 23:30:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka hlæja

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Alpha❤ | 2. ágú. '12, kl: 23:48:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lærðu að skrifa rétt áður en þú leiðréttir aðra og ef þetta á að vera sniðugheit þá er þetta ekki fyndið :)

bdi | 2. ágú. '12, kl: 23:51:36 | Svara | Er.is | 0

Stofnfruma | 3. ágú. '12, kl: 11:32:51 | Svara | Er.is | 0

Èg hef aldrei heyrt þetta orð! Og hafði ekki hugmynd um hvað það þýddi fyrr en eg var buin ad lesa umræðuna :/ hef greinlega ekki lesið nogu mikið Andrés önd heheeh

Alpha❤ | 3. ágú. '12, kl: 11:36:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jeyyy loksins :D loksins einhver sem viðurkennir að þekkja ekki orðið, til hamingju með að vera svona hugrökk;) ekki allir sem eru það...

júbb | 3. ágú. '12, kl: 12:05:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Afhverju er það hugrekki? Kannski voru bara ekki mikið fleiri sem þekktu ekki orðið.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Alpha❤ | 3. ágú. '12, kl: 12:27:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er það bara. Verru ekki svona neikvæð

júbb | 3. ágú. '12, kl: 12:29:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Einmitt, það er ég er sem er neikvæð hérna

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

HvuttiLitli | 3. ágú. '12, kl: 12:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ég er að koma enn ver út úr þessari umræðu hérna, svei bara

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Alpha❤ | 3. ágú. '12, kl: 12:49:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já því miður

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 12:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held hún hafi ekki meint neitt slæmt sko. Það eina sem þetta þýðir fyrir mér er að þú varst ekki alin upp af steinaldarmönnum.

hillapilla | 3. ágú. '12, kl: 12:48:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er nú töluvert nýrra orð í tungumálinu en flest önnur sem þú notar...

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 12:51:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Whatever..It still sucks cock.

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 11:57:38 | Svara | Er.is | 0

Bjúgverpill hahaha. Aldrei heyrt það og mun aldrei koma til með að nota það. I'd rather die.

Alpha❤ | 3. ágú. '12, kl: 12:48:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki ég heldur ;)

raven14 | 3. ágú. '12, kl: 12:48:20 | Svara | Er.is | 0

Já, ég veit hvað það er.

trjástofn22 | 3. ágú. '12, kl: 12:53:42 | Svara | Er.is | 0

Nei aldrei séð þetta orð

Vettlingar | 3. ágú. '12, kl: 12:55:03 | Svara | Er.is | 0

já, reyndar þekki ég það betur á ensku :)

¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨
Sjálfstæður dreifingaraðili sjálfs míns
¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨

RaggaH | 3. ágú. '12, kl: 12:56:15 | Svara | Er.is | 0

Já þekki þetta orð :)

www.hross.blog.is

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 13:00:11 | Svara | Er.is | 1

Djöfull er ég viss um að 70% af liðinu sem segir já hafi aldrei heyrt þetta orð. Sennilega fyrst farið á google og svo skrifað já.

Alpha❤ | 3. ágú. '12, kl: 14:12:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahah örugglega

Tipzy | 3. ágú. '12, kl: 14:15:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Afhverju? Það er ekki óeðlilegt við að vita þetta, er nokkuð viss um að allir í kringum mig viti hvað þetta er....jah fyrir utan kallinn náttla. Alveg eins og við vitum hvað jarðepli eru, og bjúgaldin ofl orð sem eru ekki í daglegri notkun en maður pikkar samt upp gegnum árin. Fullt fullt fullt af useless information sem maður pikkar upp.

...................................................................

CharlieSheen
Tipzy | 3. ágú. '12, kl: 15:26:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Uhh hann er útlendingur og þess vegna sagði ég fyrir utan kallinn náttla.

...................................................................

CharlieSheen
Tipzy | 3. ágú. '12, kl: 15:33:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mæli frekar með að þið sem vissuð þetta ekki að leggja frá ykkur minnimáttarkenndina.

...................................................................

CharlieSheen
Tipzy | 3. ágú. '12, kl: 15:41:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sagði aldrei að það ættu allir að vita það. Heldur pikkaðir þú upp að ég tæki fram að einn karlmaður í mínu lífi viti þetta ekki sem ég væri að segja að allir kallar viti ekki neitt. Ekki eins og hann sé eini karlmaðurin nsem ég umgengst. Hefðir líklega ekki gert það ef minnimáttarkendin yfir að hafa ekki vitað eitt orð sem er ekki í daglegu tali hefði ekki verið að plaga þig. Það er nú ekkert óeðlilegt að vita þetta ekki, algjör óþarfi að vera í svona miklum mínus yfir því. Og hef aldrei verið alki og drekk ekki viskí.

...................................................................

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 15:47:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú sagðir "nema kallinn náttla". Fólk sem þekkir þig ekki getur í raun bara túlkað þetta á einn hátt. Þú ert að gefa þér það að ég þekki þig og verður svo steinhissa á því að ég skuli svara eins og ég svara. Ertu með eitthvað þarna uppi? 

Tipzy | 3. ágú. '12, kl: 15:50:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nú er bara hægt að túlka það að ég taki fram eina manneskju í mínu lífi að hún viti þetta ekki þannig að allar manneskjur af sama kyni í mínu lífi viti ekki neitt. Spes og þú ert farinn að vera dónalegur við mig í svörum og ég nenni ekki svoleiðis barnaskap ákkúrat núna.

...................................................................

CharlieSheen
RakelÞA | 3. ágú. '12, kl: 20:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

"nema kallinn náttla" as in karlinn hennar og ef þú skildir það á einhvern annan hátt í fljótfærni þinni, þá áttu bara að eiga það við þig og hætta svona útrúsnúnings böggi.

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 20:26:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég hefði vitað að maðurinn hennar væri útlendingur þá hefði ég að sjálfsögðu svarað öðruvísi. En þetta er kona sem heldur greinilega að ég viti hennar persónulegu hagi. Það er ekki út af engu að maður pirrist. Annars vil ég biðja hana afsökunar á því að hafa talað niður til hennar.

RakelÞA | 4. ágú. '12, kl: 00:41:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það skiptir bara engu máli hvort að maðurinn hennar er útlendingur eða ekki, hún sagði bara að það þekktu sennilega orðið í kringum sig allir nema karlinn og meinti að sjálfsögðu karlinn hennar en ekki allir aðrir karlar.  


Það að hann er útlendingur útskýrir af hverju hann þekkir ekki orðið, en breytir samt engu um það hvort hann þekki orðið eða ekki, því það eru til Íslendingar bæði karlar og konur og börn sem skilja eða þekkja ekki orðið.

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 15:48:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta hefur ekkert að gera með að vita ekki orðið. Ég skammast mín ekkert fyrir það. 

Alpha❤
CharlieSheen
RakelÞA | 3. ágú. '12, kl: 20:21:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú hlýtur að vera í djókinu, því hún var ekki ókurteis við Charlie  heldur hann við hana.

Alpha❤ | 3. ágú. '12, kl: 20:27:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég sé það akkurat öðruvísi. hvernig á hann að vita að karlinn hennar er ekki íslenskur? það er hægt að lesa svarið hennar á marga vegu og ef hún vill ekki misskiljast þá getur hún bara sagt betur frá og ekki gert ráð fyrir því að allir viti hver hún er og hvaðan hún kemur og með hverjum hún er. 

hillapilla | 3. ágú. '12, kl: 22:07:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, það er hægt að skilja það á marga vegu en Charlie ákvað að ástæðan fyrir því að "kallinn" kynni "náttlega" ekki þetta orð væri að hann væri karlmaður... ekki að hann væri lesblindur eða að vestan eða útlendingur eða heyrnarlaus eða ómenntaður eða svona vitlaus bara eða... eða... nei, af því hann er karlmaður *waaah*

RakelÞA | 4. ágú. '12, kl: 00:43:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það skiptir engu hvort að maðurinn hennar er íslenskur eða ekki, hún segir bara að það skilji þetta allir í kringum hana nema karlinn og það þýðir ekki að allir menn skilji ekki orðið, að hann sé útlendingur úrskýrir það fyrir ykkur af hverju hann þekkir eða skilur ekki orðið, en það er ekki aðalatriðið.

hillapilla | 3. ágú. '12, kl: 14:27:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég spurði níu ára börnin mín hvort þau vissu hvað "bjúgverpill" væri og þau vissu það vel... :D

magzterinn | 3. ágú. '12, kl: 17:19:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju? Þetta er ekkert óþekkt orð. Ég hef allavega kunnað þetta orð bara frá því ég var krakki. Las þetta einmitt oft í Andrés blöðunum og svo átti frændi minn svona sem við lékum okkur stundum með. 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

CharlieSheen | 3. ágú. '12, kl: 17:23:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha já mér finnst þetta mjög fyndið. Ég veit bara svona lítið greinilega :).

nóvörrís | 3. ágú. '12, kl: 21:11:51 | Svara | Er.is | 1

þú meinar bjúgverpill!! sorrý bara varð að hafa soldi gaman að þessu líka:)

presto | 3. ágú. '12, kl: 21:44:13 | Svara | Er.is | 0

Nei, en kannast við bjúgverpil.

Heilsufrik | 3. ágú. '12, kl: 21:50:43 | Svara | Er.is | 0

jibbs

Litli fallegi prinsinn minn kom í heiminn 04.03.2011 :)

-Obsessed is a word the lazy use to describe the dedicated-

Lind A | 3. ágú. '12, kl: 22:05:39 | Svara | Er.is | 0

Já.

dísadísa | 3. ágú. '12, kl: 22:12:00 | Svara | Er.is | 0

Já, ég hef heyrt þetta orð, og notað það líka.

Kisurnar88 | 11. feb. '19, kl: 13:51:54 | Svara | Er.is | 0

Hvað þýðir svo þetta orð?

ÓRÍ73 | 16. feb. '19, kl: 19:21:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Boomerang,svo lengi sem þetta er með j

Kisurnar88 | 11. feb. '19, kl: 13:51:57 | Svara | Er.is | 0

Hvað þýðir svo þetta orð?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46390 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, paulobrien