Búin að reyna í 7 mánuði.

donnasumm | 18. jan. '16, kl: 10:05:36 | 435 | Svara | Þungun | 0

Hæ hæ,

Ég og kærasti minn erum búin að reyna í 7 mánuði að verða ólétt, er þetta eililegur tími tekur þetta svona langan tíma? eða þarf ég að hafa áhyggjur? hvað reynduð þið lengi?

 

fólin | 18. jan. '16, kl: 10:14:24 | Svara | Þungun | 0

Það tók okkur 13 mánuði, ég lét kíkja á okkur bæði þegar við vorum búin að reyna í næstum ár bara til að vera viss um að allt væri OK sem það var svo fljótlega verð ég ólétt.

ladykiller | 24. apr. '16, kl: 21:51:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

sorry heimskuleg spurning hvert á maður að leita í byrjun til að athuga okkur. er að lenda í sama pakka :(

Hedwig | 25. apr. '16, kl: 22:26:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Kíkir til kvensjukdomalæknis :)

nycfan | 18. jan. '16, kl: 10:56:23 | Svara | Þungun | 0

Það er eðlilegt að þetta geti tekið ár eftir að hætt er á getnaðarvörn.
Með fyrsta reyndum við í 9 mánuði en með nr 2 tók það 2 ár, 12 skammta af pergotime, 5 tæknisæðingar og einn missi til að búa til krílið sem á að koma eftir 5 vikur.

thorabj89 | 29. mar. '16, kl: 14:15:36 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

vá þetta gaf mér von... til hamingju með þig <3

ladykiller | 29. apr. '16, kl: 21:53:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

er pergotime lyfseðilsskilt

Hedwig | 29. apr. '16, kl: 22:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já það er lyfseðilsskylt og þarft að fara í tékk hjá kvensjúkdómalækni til að athuga hormón og annað og kallinn helst í sæðistékk áður en þetta lyf er tekið enda tilgangslaust ef að kallinn er með lélegt sæði eða álíka :). 

skellibjalla7 | 18. jan. '16, kl: 11:21:21 | Svara | Þungun | 0

Það tók okkur 2 ár að verða ólétt, létum athuga okkur eftir ár og allt kom vel út, tók bara lengri tíma fyrir okkur

donnasumm | 18. jan. '16, kl: 11:23:47 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir svörin, já þetta tekur víst einhvern tíma ég verð bara vera þolinmóð, þótt það sé ekkert auðvelt sko. :S

LaRose | 18. jan. '16, kl: 11:47:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Búin að prófa egglospróf?


donnasumm | 18. jan. '16, kl: 12:21:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Nei ég ætla að fara kaupa mér svoleiðis vona að það hjálpi.

Catalyst | 5. feb. '16, kl: 10:00:01 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mamma mín segir að hún fái ekki egglos í hverjum hring, hún finnur þegar það er egglos. Það og það að hún er gift sjómanni varð til þess að það tók hana nokkur ár að verða ófrísk af barni nr tvö og svo aftur barni nr 3.
Svo ég mæli með egglosprófi :) ég notaði í 5 hring árið 2008 og varð ólétt :)

Rockthor | 18. jan. '16, kl: 15:50:34 | Svara | Þungun | 0

3 mánuði með fyrsta, 14 mánuði með annað ??

california | 23. jan. '16, kl: 14:03:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Eg a eitt oops barn svo eigum við eitt sem kom strax undir en nuna eru komin 3ár og ekkert ennþa tekur mislangan tíma

everything is doable | 23. jan. '16, kl: 21:15:55 | Svara | Þungun | 0

Við erum að detta í 2 árin, 1-1.5 ár er víst alveg eðlilegt en við fórum og léttum tékka á okkur báðum eftir rúmt ár og förum svo í frekar meðferð ef ekkert gengur núna næstu mánuðina

ninamagga | 2. feb. '16, kl: 22:24:43 | Svara | Þungun | 0

Tók ár hjá okkur, fékk jákvætt fyrir nokkrum dögum.

Nanny82 | 4. feb. '16, kl: 09:15:25 | Svara | Þungun | 0

ég varð ólétt á 1-4 mánuðum af drengjunum mínum þremur, varð svo ófrísk stuttu eftir að yngsti fæddist og missti á 11. viku, búin að reyna í 3 ár síðan og á leiðinni í glasa, fékk utanlegs fóstur núna um jólin, engin skýring. Svo þetta getur verið alla vega :/

hka2 | 4. feb. '16, kl: 22:30:50 | Svara | Þungun | 0

er búið að greina endo hjá þér eða pcos eða eitthvað annað sem gæti haft áhrif?
Það er ekkert að því til að róa taugarnar að fara til kvennsa og fá álit.

Catalyst | 5. feb. '16, kl: 09:58:44 | Svara | Þungun | 0

Já þetta er eðlilegt. Hef heyrt að læknar tali um að það sé eðlilegt að það geti tekið allt upp í ár að verða ólétt. Mæla ekki með að fólk fari í skoðun fyrr en eftir árs reynerí.
Hjá mér tók það 5 mán og svo 1 tilraun, en ég á vinkonur sem þetta hefur tekið lengri tíma. Ein var 18 mán með fyrra barn að verða ófrísk og varð svo bomm strax með næsta og önnur tók rúmt ár og einmitt líka bomm fljótt með næsta. Sú seinni fór í tékk og fékk slæmar niðurstöður úr því en viku síðar stóð hún með jákvætt próf í höndunum og á núna 4 ára gamalt barn og annað í viðbót.
Svo það er allur gangur á þessu.

agustkrili2016 | 1. jún. '16, kl: 00:23:58 | Svara | Þungun | 0

Mæli með að fara strax til kvennsa hjá IVF klinik. Ég gerði það strax þegar planið var að vera ólétt því mig grunaði að eitthvað væri að - og ég var greind með PCOS :) Hefði aldrei fengið egglos ef það hefði ekki verið fyrir pergotime! En ég var 5 mánuði á femar og varð síðan ólétt á öðrum pergo hring og er komin 29 vikur núna með litla gaur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4743 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien