Bumbuhópur Ágúst 2017

gosk90 | 27. jan. '17, kl: 14:20:14 | 240 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ, ég var að spá hvort einhver hérna sé kominn í bumbuhóp fyrir ágúst 2017? Ég er búin að reyna og reyna en ekkert gengur að fá svör úr fyrri þráðum um þetta efni. Vitiði um einhvern bumbuhóp fyrir þennan tíma sem hægt væri að komast í?

 

madchen | 28. jan. '17, kl: 07:34:11 | Svara | Meðganga | 0

Sama hér...eini staðurinn sem ég er í hóp er á óskabarnarspjallinu. Ætla einmitt að spyrja þar hvort einhverjar hafi náð í gegn fyrir facebook hópana.

gosk90 | 28. jan. '17, kl: 11:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég skal láta þig vita ef að ég finn eitthvað:)

madchen | 28. jan. '17, kl: 13:14:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk :) Fékk reyndar svar í dag á óskabörnum að a nar hópurinn er ekki lengur til en ein ætlaði að bæta mér inn í hinn :)

gosk90 | 28. jan. '17, kl: 13:18:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já okei :) snilld

madchen | 28. jan. '17, kl: 19:15:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sendu á mig pm með nafninu þínu á facebook ef þú vilt að ég bæti þér inn í hópinn :) 
hann er ágætlega virkur með 29 meðlimi :)

sætust1 | 1. feb. '17, kl: 14:10:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getiði bætt mer inn lika ??

chichirivichi | 14. feb. '17, kl: 17:38:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Geturðu bætt mér við?

Romanov | 28. jan. '17, kl: 19:13:07 | Svara | Meðganga | 0

'eg er einmitt ad leita lika, er buin ad senda a nokkrar sem hafa sagt hafa gert hop en ekkert gerist. Endilega lattu okkur vita ef thad er eitthvad annars getum vid bara stofnad :)

madchen | 28. jan. '17, kl: 19:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fékk svar í dag og er komin í hópinn - ég get bætt þér inn ef þú vilt. Þarft bara að senda mér nafnið þitt á facebook í PM og ég bæti þér við :) 

Sveitin2014 | 31. jan. '17, kl: 18:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Værirðu til í að bæta mér við í hópinn langar að fá að vera með :)

madchen | 1. feb. '17, kl: 21:05:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já sendu mér skilaboð með fscebook nafninu :)

Sveitin2014 | 31. jan. '17, kl: 18:54:06 | Svara | Meðganga | 0

Mikið væri ég til í að vera með í ágústbumbu hóp væru þið til í að bæta mér inn :)

annabellan | 14. feb. '17, kl: 15:22:03 | Svara | Meðganga | 0

Ég á að eiga í lok júlí og hef ekki enn komist í þann hóp, væri hægt að bæta mér í ágústhópinn?

madchen | 16. feb. '17, kl: 07:07:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sendu mér pm með facebook nafninu og ég get bætt þér við :)

Sunna93 | 23. feb. '17, kl: 03:31:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki gætirðu bætt mér inn líka?

-Sunna

madchen | 27. feb. '17, kl: 08:28:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ Eg er ekki mjög virk á bland.is svo þetta fer oft framhjá mer - en endilega senda mér skilaboð með facebook nafninu:)

snjatthijs | 7. mar. '17, kl: 07:21:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ, ég væri mikið til í að vera með í bumbuhópnum. Gætuð þið addað mér í hann????

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Zuleyka12 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Zuleyka12 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Desember bumbur 2017 lena123 17.4.2017 28.7.2017 | 14:51
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
1:10 úr hnakkaþykktarmælingu Olinda 20.7.2017 25.7.2017 | 18:37
Removing stretch marks -where ? meggi1990 17.7.2017 24.7.2017 | 22:36
Einkenni bbylove 27.6.2017 8.7.2017 | 13:12
Tvíburahópar kranastelpa 1.7.2017
Nóvember 2017 dullurnar2 22.3.2017 30.6.2017 | 00:40
Í hverju eruði í í sundi? slapi01 8.2.2017 16.6.2017 | 08:54
Ólétt?? Rust 6.6.2017
Lesa af óléttu prófum eftir langan tíma littlelove 26.5.2017 5.6.2017 | 13:18
Kvíðastillandi á meðgöngu Arrri 29.5.2017 5.6.2017 | 13:17
einkaþjálfun á meðgöngu traff 2.6.2017
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Síða 3 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron