Bumbur 40 +

Sportína | 19. feb. '18, kl: 21:39:19 | 263 | Svara | Meðganga | 0

Eru einhverjar bumbur hér inni 40+

Ég sjálf er 44 og geng með fyrsta barn... væri til í að heyra í fleirum á svipuðum aldri :)

 

sarías | 20. feb. '18, kl: 14:33:29 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að verða 41 og geng með mitt þriðja ??

www.barnaland.is/barn/91385

au | 21. feb. '18, kl: 17:12:34 | Svara | Meðganga | 0

Innilega til hamingju! Ég er að verða 41 í mars og geng með mitt fyrsta :)

Sigríður Grétarsdóttir | 25. mar. '18, kl: 15:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég er 44 ára og á eina litla 3 vikna ég myndi gjarnan vilja hittast eða spjalla :) eruð þið búnar að búa ti hóp :)

fitty | 25. mar. '18, kl: 22:36:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég er 45 ára og er með eina 7 vikna, væri alveg til í spjall/hitting :)

Sportína | 28. mar. '18, kl: 17:32:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ :) - Endilega... mér finnst samt þægilegra að spjalla á FB... ertu þar? Annars getum við líka spjallað bara í skilboðum hér á bland :)

Sigríður Grétarsdóttir | 31. mar. '18, kl: 13:11:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl ég er til í að spjalla og hittast og einnig búa til hóp á facebook kv :)

Sportína | 28. mar. '18, kl: 17:33:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Væri gaman að spjalla og jafnvel hittast.. nei það var ekki búið að búa til neinn hóp.. en ég get gert það það er ekkert mál - ég nota meira FB.. ertu þar ?

Sigríður Grétarsdóttir | 31. mar. '18, kl: 13:13:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl ég er endilega til í að hittast eða spjalla á faceb, ég nota FB líka miklu meira heldur en hér ég er undir Sigríður Grétarsdóttir á FB ef þú vitl e-h fleiri uppl endilega láttu mig vita kv :)

Sportína | 1. apr. '18, kl: 21:05:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég prufaði að senda þér skilaboð á FB.. gæti hafa farið í hitt inboxið.. þið eruð 2 með þessu nafni.. var ekki viss hvor þú ert ??

fitty | 7. apr. '18, kl: 15:29:56 | Svara | Meðganga | 0

Sælar, ég var að stofna hópinn "Mæður 2018 40+" á facebook endilega prófið að sækja um aðgang að honum... vona að þetta virki hjá mér.

Liza Marklund | 11. apr. '18, kl: 13:27:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0
Sælar
Ég er komin 13 vikur og er 41 árs. Var einmitt að spá hvort það væri ekki tilvalið að spjalla við einhverjar sem væru á þessum aldri :)   Finn reyndar ekki hópinn á facebook. 

zozozo | 14. apr. '18, kl: 11:40:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þú þarft að leita undir "groups"

plugnplay | 20. apr. '18, kl: 15:30:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ var að senda request

plugnplay | 20. apr. '18, kl: 15:30:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Katrín M

4uss | 24. maí '18, kl: 14:04:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Halló ég er 43ára og er mitt 2. Á einn 8ára gutta
Er verið að pæla í fb grúbbu? Er til að vera með ??
P.s. gaman að heyra frá ykkur og vita að það séu fleiri á svipuðu reki

plugnplay | 27. maí '18, kl: 17:19:50 | Svara | Meðganga | 0

Við erum á Fb mæður 2018 40+

plugnplay | 27. maí '18, kl: 17:19:51 | Svara | Meðganga | 0

Við erum á Fb mæður 2018 40+

tvt | 31. maí '18, kl: 21:18:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mig vantar bara smá í 40. Mætti ég vera með?

plugnplay | 3. jún. '18, kl: 22:41:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Èg er ekki admin en örugglega nafnið á grun inni er hér að ofan

Sportína | 6. jún. '18, kl: 21:28:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já minnsta málið :) sendu mér bara skilaboð hér inni með nafni á FB.. þannig ég geti addað þér í grúbbuna :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Júlí bumbuhópur á fb? Stella í orlofi 4.12.2018 10.12.2018 | 16:03
ágúst bumbur 2019 ! GudrunGH 26.11.2018 4.12.2018 | 17:47
Maíbumbur 2019 Maibumba19 4.9.2018 4.12.2018 | 12:41
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018 3.12.2018 | 23:00
Apríl 2019 bumbuhópur? gleðioghamingja 12.8.2018 21.11.2018 | 20:59
Júní bumbuhópur 2019 junibumba19 23.9.2018 13.11.2018 | 20:53
Ljósmæður efra breiðholti kria123 6.11.2018
Meðgöngufatnaður á Tenerife Meyjan84 31.10.2018
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 18.10.2018 | 10:31
Geirvörtuformari Noa 14.10.2018 17.10.2018 | 17:04
Júníbumbur 2019 Facebook hópur Junibumbur19 16.10.2018
Göt i geirvörtum... Undraland1996 1.9.2018 15.10.2018 | 09:44
Blæðing! Nafnlausss 24.9.2018 25.9.2018 | 09:10
febrúar hópur 2019 beggamist 4.9.2018
Marsbumbur 2019 helllokitty 4.9.2018
Mars 2019 bumbuhópur? helllokitty 28.6.2018 3.9.2018 | 20:11
Febrúar 2019 bumbuhópur umraeda 11.6.2018 2.9.2018 | 16:57
Jákvæð próf en ekki ófrísk Butterfly109 26.8.2018
Jakvætt próf Ágúst prins 19.8.2018 22.8.2018 | 17:37
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 15.8.2018 | 14:17
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 2.8.2018 | 23:36
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 31.7.2018 | 06:36
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 30.7.2018 | 10:51
BuyAbiti.it : Abiti da Sposa, Abiti da Sera, Abiti da Cocktail buyabito 26.7.2018
9 vikur að bugast umraeda 15.7.2018 22.7.2018 | 08:35
Ljòsmæður i grafarvoginum. Undraland1996 15.7.2018
Sumarstarf 2019 - ólétt Frosti_2808 13.7.2018
Hríðarverkir Sumarjakki8 7.7.2018 9.7.2018 | 13:07
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
Desemberbörn 2018 palinaoskomars 2.7.2018
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 28.6.2018 | 19:45
Desember facebook hópur? besti dyravinur 18.4.2018 25.6.2018 | 20:53
50 fæðingarsögur íslenskra kvenna TILBOÐ! 50fæðingarsögur 24.6.2018
Jákvætt þungunarpróf helllokitty 23.6.2018 23.6.2018 | 17:39
Fjögur jákvæð próf, 5v+6d snemmsónar?? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:43
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 6.6.2018 | 21:28
Flug fyrst 12vikurnar 4uss 24.5.2018 3.6.2018 | 22:44
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 19.5.2018 | 22:11
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 14.5.2018 | 20:19
Ólétt fireice 24.4.2018 25.4.2018 | 15:47
3D sónar HVAR? JúlíBumbA 12.4.2018 19.4.2018 | 23:36
Hefur einhver reynslu af Guðfinna Sif ljósmóðir? DRK 13.4.2018
September bumbur earth 8.1.2018 5.4.2018 | 08:58
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 29.3.2018 | 23:38
Jákvætt og neikvætt 21disa01 21.3.2018 22.3.2018 | 08:27
Letrozole eb84 26.2.2018 14.3.2018 | 22:00
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 14.3.2018 | 18:16
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Stjarna222 10.6.2015 14.3.2018 | 18:15
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Síða 1 af 1224 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron