Bylgja - lopi 29

uvetta | 28. nóv. '09, kl: 19:27:22 | 1361 | Svara | Er.is | 0

Ég er að vandræðast með munstrið á ermunum.
Ég er með 50 lykkjur og er að prjóna munstrið, slæ upp á prjóninn x1 og prjóna lykkju, slæ x2 á prjóninn og prjóna slétta lykkju og svo koll af kolli.
Mín spurning er sú að í næstu umferð, brugðin umferð, enda ég þá með fleiri lykkjur en þær 50?
Þegar ég hleypi niður uppslætti, þýðir það ekki samt að ég fer einu sinni í lykkjuna?

Vonandi skiljið þið hvað ég meina.

Með prjónakveðju...

 

Kv. Uvetta

glámur | 28. nóv. '09, kl: 20:24:26 | Svara | Er.is | 0

að slá uppá er útaukning og þessvegna áttu eflaust að prjóna tvær saman einhverstaðar í staðin. Prófaðu að lesa leiðbeiningarnar aftur og athuga hvort ekki sé talað um að það séu tvær prjónaðar saman

MissWhatsoever | 28. nóv. '09, kl: 20:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei... það er ekki rétt.

Þú slærð uppá og hleypir svo öllum lykkjunum niður sem þú slærð upp... þannig eiga engar auka lykjur að sitja eftir. Ég skil ekki alveg hvernig lykkjunum fjölgar hjá þér :/

uvetta | 28. nóv. '09, kl: 21:05:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk MissWhatsoever, einmitt það sem ég er að klikka á, ég prjóna alltaf einu sinni í uppsláttinn, og því fjölgar ábyggilega um 30 lykkjur í hverri umferð, ekki alveg að gera sig.

Kv. Uvetta

glámur | 28. nóv. '09, kl: 21:36:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ach sooo var ekki með uppskriftina fyrir framan mig svo þetta var nú hálfgert gisk ;)

Gunnýkr | 29. nóv. '09, kl: 20:13:04 | Svara | Er.is | 0

þegar þú slærð upp á þá fjölgar lykkjunum.
Í næstu umferð þá fækkar þeim aftur þegar þú hleypir þeim lykkjum sem þú slost upp á tvisvar , niður.

Þjóðarblómið | 29. nóv. '09, kl: 20:42:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig gerir maður það?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tuc | 17. des. '13, kl: 22:27:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit þetta er eldgömul umræða en ég er einmitt að fara að prjóna þessa peysu. Hvað þýðir að hleypa niður? Og að slá uppá tvisvar, vef ég þá bandinu bara 2x um prjóninn?

__________________________________________________________

Þjóðarblómið | 18. des. '13, kl: 16:21:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég held það alveg örugglega. og sleppir þeim svo fram af í næstu umferð á eftir.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tuc | 18. des. '13, kl: 16:22:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm þetta er svoleiðis, fattaði þetta loksins þegar ég skoðaði uppskriftina og myndina af peysunni saman :)
Hvar fæ ég svo ódýrasta léttlopann?

__________________________________________________________

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Síða 9 af 47591 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien