Byrja að reyna!

list90 | 11. apr. '15, kl: 19:53:02 | 191 | Svara | Þungun | 0

Ég og kærasti minn erum buin að ákveða að reyna eignast barn á næsta ári 2016. Ég er að fara hætta á pillunni núna. Mæliði með því að fara í skoðun(þá hvert?) Áður en við byrjum að reyna. Og mæliði með pergotime? Ég reyndi einu sinni að hætta á pillunni til að skipta um getnaðarvörn en þá byrjaði ég ekki á túr í 3 mánuði og var ráðlagt að fara aftur á pilluna. Og þið sem þolið illa hormónubreytingar, einhver ráð? Ég verð mjög slæm í húðinni t.d. og það stressar mig þvílíkt... Og hvað tekur að meðaltali langann tíma að verða ólétt eftir pillu?:)

 

Hedwig | 11. apr. '15, kl: 21:08:29 | Svara | Þungun | 0

Það er talað um að það geti tekið upp í ár að verða ólétt eftir getnaðarvörn og það er alveg eðlilegur tími. Eftir ár er gott að kíkja til læknis ef ekkert hefur heppnast.

Pergotime er bara gefið ef getnaður ætlar ekki að verða með eðlilegum hætti á þessu eina ári.

Ratatoskur | 12. apr. '15, kl: 13:24:40 | Svara | Þungun | 0

Byrja að taka inn fólinsýru daglega

************
Það er miklu auðveldara að líta til hægri og vinstri en að líta í eigin barm

************

Ratatoskur | 12. apr. '15, kl: 13:24:47 | Svara | Þungun | 0

Byrja að taka inn fólinsýru daglega

************
Það er miklu auðveldara að líta til hægri og vinstri en að líta í eigin barm

************

nycfan | 12. apr. '15, kl: 16:05:37 | Svara | Þungun | 0

Ég lenti í veseni þegar ég hætti á pillunni þegar ég var að reyna að verða ólétt af 4 ára stubbnum mínum. Lenti í að það varð ekki egglos og öll eggin fylltu eggjastokkinn og ég þurfti að fá primolut til að koma öllu af stað en svo eftir það varð allt eðlilegt og það tók 9 mánuði að búa þann stubb til án þess að vera virkilega að reyna eins og núna. Svo eftir að hann fæddist var ég á getnaðarvörn í nokkra mánuði en allt fór illa í mig svo við notuðum bara smokk þar til við vildum reyna við nr 2 og erum búin að vera að reyna í tæp 2 ár og á þeim tíma greindist ég með vægt pcos sem seinkar egglosi aðeins en það kemur samt. Erum búin að fara 3 sinnum í tæknisæðingu hjá ART og það tókst í 3 sinn en ég missti það svo við erum enn að reyna. Svo það getur verið allur gangur á þessu.
Ég myndi gefa þessu eðlilegan tíðahring og sjá hvort blæðingar verða með vesen, ef það verður þannig þá myndi ég hafa samband við kvennsjúkdómalækni. Ef húðin verður slæm og blæðingar koma ekki hjá þér þegar þú ert ekki á pillunni þá gæti það bent til PCOS en það þarf þó ekki að vera. Bara fylgjast með hringnum og ef hann virðist ekki ætla að vera eðlilegur þá kíkja til kvennsa :)

list90 | 12. apr. '15, kl: 17:38:00 | Svara | Þungun | 0

Okey takk fyrir! Ég er einmitt hrædd um að eg sé með PCOS..

nycfan | 12. apr. '15, kl: 18:58:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Um að gera að láta tékka á því, þá færðu bara lyf sem hentar ef þess þarf. Betra að finna það út fyrr en seinna :)

list90 | 12. apr. '15, kl: 17:38:00 | Svara | Þungun | 0

Okey takk fyrir! Ég er einmitt hrædd um að eg sé með PCOS..

myrkva1 | 13. apr. '15, kl: 12:44:43 | Svara | Þungun | 0

myndi fara til kvennsa í skoðun og til heimilisdoksa og fara í blóðprufu og skiðun til að fá grænt ljós hja báðum. Ég gerði það og kom allt vel út. tók mig 6 mán að verða ólett eftir laaaga pillutöku hehe.

myrkva1 | 13. apr. '15, kl: 12:45:39 | Svara | Þungun | 0

Mæli með lækningu færð fljótt tíma hja kvennsa þar :) þeir eru æði

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4884 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie