Byrja ferli hjá Art

valdisg | 23. júl. '15, kl: 16:39:22 | 149 | Svara | Þungun | 0

Ég var svona að velta fyrir mér hvernig maður byrjar ferlið hjá Art?
Þarf maður ekki að byrja á því að panta tíma í almenna skoðun? eða hvernig byrjar maður?
Við erum búin að reyna í rúmt ár og er farið að langa að fara í tékk..

 

nycfan | 23. júl. '15, kl: 18:44:33 | Svara | Þungun | 1

Þú pantar bara tíma hjá lækni þar sem sendir ykkur í blóðprufur og sæðistékk og það sem þeim finnst þurfa að skoða. Svo bara rúllar þetta. Allir læknarnir þarna yndislegir en það er auðveldast að fá tíma hjá Snorra eða Ingunni, þau eru bæði frábær en ég valdi Snorra og er rosalega ánægð með hann.

valdisg | 23. júl. '15, kl: 19:48:37 | Svara | Þungun | 0

Þannig ég hringi bara (eftir verslunarmannahelgi) og segi að ég vilji panta tíma hjá lækni?
Mætum við svo ekki bæði í þennan tíma?

everything is doable | 23. júl. '15, kl: 22:12:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég er einmitt í nákvæmlega sömu sporum og þú, tók loksins á skarið eftir árs reynerí og fékk mig til að hringja núna á mánudaginn (fannst einhvernvegin vera rosa stórt skref bara að pannta tíma), að sjálfsögðu var lokað þegar ég hringdi :P en ég spurði einmitt kvennsjúkdómalækninn minn útí þetta fyrir nokkru og hann sagði að vanalega er 2-6 vikna bið hjá þeim (líklega smá bið svona strax eftir sumarfrí) og maður þarf ekki beðni bara pannta tíma og við þurfum bæði að mæta og þar verður þetta allt lagt fram í fyrsta tímanum =) Gangi þér vel!

valdisg | 23. júl. '15, kl: 23:51:14 | Svara | Þungun | 0

Æji takk sömuleiðis!!
Maður verður samt svo óþolinmóður í fyrsta lagi að bíða eftir því að sumarfríið sé búið hjá þeim og svo finnst mér 6-10 vikna bið rosalega löng haha! Sem er samt í raun enginn tími miðað við að vera búin að reyna í rúmt ár.. Maður er svo geðbilaður eitthvað :D

nycfan | 24. júl. '15, kl: 12:27:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Kvennsinn minn talaði um 6 mánaða bið svo ég hringdi strax og fékk tíma daginn eftir. Þetta var í september.
Það er venjulega lengri bið eftir læknunum sem hafa verið lengur þarna en er þú biður um tíma hjá Ingunni eða Snorra þá ættiru að fá tíma nokkuð fljótt, og þau eru yndisleg og rosa klár :) Þið mætið bæði og það er farið yfir allt sem gæti mögulega verið að valda vandræðum og þið getið spurt að öllu sem þið viljið. Þið fáið svo beiðnir í blóðprufur og sæðisrannsókn og þú er líklega skoðuð, þ.e.a.s legið og eggjastokkar skoðaðir með leggangasónar.

Hedwig | 23. júl. '15, kl: 23:54:53 | Svara | Þungun | 1

Ekki endilega svona löng bið eftir fyrsta viðtali. Fór í þannig í október og pantaði tíma sem ég fékk daginn eftir. Hafði áður pantað svona viðtal fyrir nokkrum árum en var ekki tilbúin þá en þá var alveg 6 vikna bið. Núna finnst mér vera lítil sem engin bið í flest hjá þeim. Hefði t.d getað byrjað á glasaferlinu stuttu eftir fyrsta viðtalið ef ég hefði viljað.

valdisg | 24. júl. '15, kl: 00:12:14 | Svara | Þungun | 0

Frábært að heyra, vona að það sé engin brjáluð bið :)

Hipp | 24. júl. '15, kl: 13:41:39 | Svara | Þungun | 0

Varstu búin að prófa svona http://frjosemi.is/is/frjosemismaelar/156-frjosemismaelir-20-egglos-og-4-ungunarstimlar.html
Ég á þetta til og búin að taka það úr pakkanum en hefur ekki verið notað - fæst á 10 þús

valdisg | 24. júl. '15, kl: 14:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hef ekki prufað akkúrat þetta en ég hef verið að mæla fyrir egglosi alveg frá byrjun.. :/

littlelove | 24. júl. '15, kl: 23:22:41 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ, þegar ég fór fyrst til art minnir mig að ég hafi fengið tíma eftir viku frá því ég hringdi. Var í janúar og er hjá snorra. Bað ekki um neinn en snorri er mjög fínn. Fór reyndar ein í fyrsta tíman því maðurinn minn komst ekki en hann skoðaði mig og sendi í blóðprufur og sæðistékk fyrir kallinn. Sendi mig líka í röntgen á eggjaleiðurum og fór svo í leghálsskoðun sem hann framkvæmdi.
Hann er mjög góður að útskýra og hjálpa og ekki hika við að spyrja að hverju sem er. Var mjög stressuð fyrst þegar við fórum og gleymdi öllu sem ég ætlaði að spyrja og veit ekki hvað ég hef hringt oft til að spyrja að einhverju sem ég gleymdi en hann er súper nice.

Mjög mikill léttir að fara og tékka almennilega á öllu. Við erum enn með óútskýrða ófrjósemi þar sem ekkert finnst að en vonumst til að fara í tækisæðingu þegar það opnar eftir frí. Mæli eindreið með því að heyra í þeim strax eftir frí þar sem öll test og allt tekur tíma (byrjuðum í janúar og erum nú fyrst að taka ákvörðun um meðferð) og að ákveða og átta sig á öllu þessu og ræða saman tekur líka tíma.

Gangi ykkur sem best.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4799 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien