citrus sjalið

ernasa | 12. feb. '13, kl: 14:41:54 | 995 | Svara | Er.is | 0

nú er ég búin að byrja 3x og rek alltaf upp aftur og játa mig sigraða =(
Kemur bara alls ekki fallega út hjá mér og ég skil ekki baun hvernig þetta kemur út =/


Svo fékk ég svo fallega og mjúka alpakka ull frá swap vinkonunni og langar að prjóna fallegt sjal úr henni en held ég sé alveg glötuð í því þarsem ég get ekki einusinni prjónað citrus sjalið =( *grát*


Er til einhver falleg einföld sjöl? Nú á ég uppskrift af 2 sjölum sem ég fékk frá swap vinkonu seinast þegar ég tók þátt, haruni og eitthvað annað sem ég man ekki alveg hvað heitir en er Haruni rosalega rosalega erfitt að prjóna? 

 

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

Oga | 12. feb. '13, kl: 15:14:54 | Svara | Er.is | 1

Haruni er ekki erfitt að prjóna.
Ég miklaði það mjög fyrir mér, en svo ákvað ég að stökkva í djúpu laugina og byrja og núna er ég búin að prjóna 2 haruni sjöl.
Mér gekk betur að fara eftir textanum heldur en teikningunni.


Bara að byrja og lesa eina línu í einu.
Gott er að notast við hjálparband, auðveldar mikið ef það þarf að rekja eitthvað upp.

LadyGaGa | 12. feb. '13, kl: 22:10:50 | Svara | Er.is | 1

Ég er svona líka, ég höndlaði vinkonusjalið úr Fleiri prjónaperlum og garðaprjónssjalið, man ekki alveg í hverju það er.  Það er bara garðaprjónn og svo gatamunstur 3-4 sinnum yfir sjalið.  Bara taka tvær saman og slá uppá prjóninn til skiptis út þá umferð.

ernasa | 13. feb. '13, kl: 01:17:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar fást prjónaperlur?

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

LadyGaGa | 13. feb. '13, kl: 17:53:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún ætti að vera til í helstu prjónaverslunum ásamt Hagkaup og Rokku í Fjarðakaup.  Svo er spurning með bókasafn.  

basilla | 12. feb. '13, kl: 22:25:16 | Svara | Er.is | 1

Ég hef prjónað fleiri en eitt svona og finnst þau æðisleg (mjög auðvelt að prjóna): http://www.ravelry.com/patterns/library/gaia-shoulder-hug-axelvarmare

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

ernasa | 13. feb. '13, kl: 01:17:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er flott!

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

ernasa | 13. feb. '13, kl: 14:31:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ein asnaleg spurning samt, ég hef aldrei prjónað sjal áður, hvernig prjónar maður þau? Eins og t.d þetta sem þú bentir á er mjög flott en hvernig er það er það prjónað í 2 hlutum eða? Er ekki fallegast að prjóna það með litaskiptu garni?

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

basilla | 13. feb. '13, kl: 15:00:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef notað litaskipt garn og líka marga liti (skipt þá um lit þegar það er gataröð), hef ekki prófað einlitt. En þetta er prjónað í einu lagi og maður byrjar með örfáar lykkjur, svo er aukið út þannig að upphaflykkjurnar lenda á miðju lengsta flatarins (ss. þar sem sjalið kemur á hálsinn).

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

ernasa | 13. feb. '13, kl: 15:24:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

okey takk fyrir svörin =) ég prufa þetta þá =D

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

Olof Lilja | 13. feb. '13, kl: 13:22:10 | Svara | Er.is | 1

Mér fannst þetta vera einfalt  og fallegt sjal:
 

Ravelry: Holden Shawlette pattern by Mindy Wilkes
 Það sem mér fannst gott við þetta sjal að mynstrið er mjög einfalt og maður nær mynstrinu fljótt. Ég hins vegar hef ekki náð að klára Haruni sjalið... fór bara í fýlu út í það... kannski var það af því að ég var að fara eftir teikningunni ;)

pjonadot | 18. feb. '13, kl: 18:44:47 | Svara | Er.is | 0

mjög einfalt að prjóna citrus sjalið..er búin að gera ca 10 stk..er byrjunin að vefjast fyrir þér? er velkomið að koma og ég skal aðstoða þig

ernasa | 18. feb. '13, kl: 18:47:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er einmitt þetta með að prjóna og snúa, taka upp lykkjur og snúa =/


Annars prufaði ég að fitja bara upp 9 lykkjur og sleppa þessu snúningsdæmi og það kemur ekkert ofboðslega fallega út en ég ætla að nota það bara sem svona sjal/trefil og sauma svo bara saman gapið þegar sjalið er búið...er reyndar bara rétt komin á annan hluta en so far er sjalið sjálft ekkert flókið =)

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

ernasa | 20. feb. '13, kl: 15:29:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kom ekki nógu flott út þannig ég prufaði eina ferðina enn þetta snúa dæmi og voila það tókst =D og kemur rosalega flott út =D

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

Gallabuxur | 18. feb. '13, kl: 19:22:32 | Svara | Er.is | 1

Ég tek undir með Oga, Haruni er ekki erfitt, maður þarf bara að hafa athyglina á því sem maður er að gera, annars fer allt i rugl, amk í 1. skipti sem maður prjónar það. 
Ég held það hafi tekið mig ár að safna kjarki til að prjóna það og var hissa hversu vel það gékk svo.  Ég er núna búin að prjóna 4 Haruni, 3 úr kambgarni og 1 úr einbandi.
Ég fór eftir teikningunni, fannst betra að hafa mynstrið sjónrænt, en fannst gott að hafa textann til aðstoðar, sérstaklega þegar ég var að byrja fyrst á Chart 2.

ernasa | 18. feb. '13, kl: 21:12:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er uppskriftin til einhverstaðar á íslensku??

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

Gallabuxur | 18. feb. '13, kl: 21:24:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki, mig minnir að ég hafi heyrt að einhver hafi verið að þíða hana, veit ekki meira um það. En það er ekkert mál að nota ensku útgáfuna, það eru bara nokkur tákn/skammstafanir sem þarf að kunna sem eru endurtekin út uppskrftina.

Sumarósk | 30. des. '13, kl: 22:31:52 | Svara | Er.is | 0

ég er að reyna þetta og get engan vegin skilið upphafið á þessu citrus sjali, taka upp snúa taka upp ??? hjálp einhver Ernasa - geturðu útskýrt þetta betur ?plís

ernasa | 1. jan. '14, kl: 16:22:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff svo langt síðan ég gerði þetta, skal gera prufu og sjá hvernig þetta er gert =) læt þig vita svo hvernig ég fór að þessu ;)

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

ernasa | 2. jan. '14, kl: 12:30:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heyrðu mig minnir að ég hafi prjónað 6 umferðir (3 garðar) snúið svo stykkinu á hlið og tekið upp 3 lykkjur vinstra megin og snúið svo við og tekið 3 lykkjur hinumegin (vionstri samt því ég snéri því við) 


Vonandi skiluru hvað ég meina =)

------------------------------------

Bætt heilsa betri líðan

Herbalife

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.7.2023 | 09:40
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 22.6.2023 | 15:07
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Síða 9 af 46403 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie