Concerta

mjonajona | 12. des. '11, kl: 00:29:29 | 1431 | Svara | Er.is | 0

Ég var að spá hvort að einhver hér af ykkur sé á þessu lyfi eða hefur prófað það og hverjir kostirnir og gallarnir séu við lyfið. Ég er gjörsamlega að gefast upp á þessum blessaða athyglisbrest mínum og hefur verið ráðlagt að byrja á þessu lyfi en ég er samt svo á móti öllu svona og vil helst nota einhverja náttúrulega leið ef að hún er til s.s við athyglisbrest. Væri æði ef að einhver gæti gefið mér svar :)

 

kærleiksbjörn | 12. des. '11, kl: 00:50:42 | Svara | Er.is | 0

sonur minn er á þessu og eftir að hann byrjaði á þessu þá borðar hann nánast ekkert þá meina ég ekkert hann er búinn að vera 25kg í 3ár en hann stækkar og stækkar eins og hann á að gera (8ára) ég get talið hvert eitt og einasta rifbein í barninu án gríns....ég hef gert það að ég hef tekið hann af lyfinu um helgar eða í lengri fríium til að fá barnið til að borða....og ég er fengin því þegar að hann klárar allt úr ískápnum þegar hann er lyfjalaus. (ADHD mótþróaþrjóskuröskun og þroskafrávik) og hann er erfiður en samt vill ég hafa hann þannig og hann borði en að hann sé á lyfjunum og borði ekki neitt............... frænka mín er með sinn gutta á þessu líka og sama vandamálið með hann (6ára)

Þekki svo konu sem var á þessu ogh ún hætti einmitt vegna sama vandamáls og hjá syni mínum

Ég er bangsi besta skinn.
Börnum veiti ylinn minn.
Kann ég kærleika að sá
Kærleiksbjörn ég kallast þá.

Höf: Mjallhvít og dvergarnir 5

♥ Orðin 2 barna móðir ♥


♥ Það er auðveldara að sjá flísina í augum annara en bjálkann í sínum eigin ♥

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027154143_7.jpg

sigrun 69 | 12. des. '11, kl: 13:41:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fær hann ekki matarlistina seinni partinn og fram a kvöld minn er þannig enn eg passa lika upp a að hann borði þegar hann hefur matarlist einsog a morgnana gef honum alltaf mikið að borða þegar hann vaknar svo leyfi eg honum að borða einsog hann vill a kvöldinn ..

kærleiksbjörn | 12. des. '11, kl: 20:24:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei hann borðar nánast ekkert

Ég er bangsi besta skinn.
Börnum veiti ylinn minn.
Kann ég kærleika að sá
Kærleiksbjörn ég kallast þá.

Höf: Mjallhvít og dvergarnir 5

♥ Orðin 2 barna móðir ♥


♥ Það er auðveldara að sjá flísina í augum annara en bjálkann í sínum eigin ♥

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027154143_7.jpg

Askepot | 12. des. '11, kl: 20:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu hugleitt að það eru til fleiri lyf við ADHD og kannski ætti hann að skipta?

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

boogiemama | 13. des. '11, kl: 13:56:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á ættingja sem var nákvæmlega eins af ritalini. Hvað er þá eftir?

Askepot | 13. des. '11, kl: 13:57:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

T.d. Strattera.

Svo er eitthvað sem heitir Ritalín Uno, ég þekki það reyndar ekki.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

shiva | 13. des. '11, kl: 15:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ritalin uno er miklu meira notað en ritalin.  Sama lyfið þannig séð (eins og concerta) nema ritalin uno er forðalyf en ekki ritalin. 

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

fanndis97 | 27. mar. '19, kl: 10:36:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl ?? ég hef einmitt þekkingu á þessu, fyrir marga virkar að borða góðan morgunmat og borða vel af honum og taka svo lyfið, þá stækkar maginn og maður verður svangur inn á milli yfir daginn svona 4 tíma millibili. Maður borðar ekkert mikið en allavegana eitthvað ??

Jaffacake | 12. des. '11, kl: 00:57:15 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín er á þessu lyfi og það gengur mjög vel. Matarlystin hefur ekkert minnkað hjá henni (sem betur fer, var ekkert mikil fyrir) og hún á ekki í neinum erfiðleikum með svefn.

Gallarnir við lyfið er að þegar lyfið er að "renna af henni" þá verður hún stundum grátgjörn. Hefur þó lagast mikið. Hún hefur verið á lyfinu í 7 ár og þetta eru einu aukaverkanirnar sem við höfum tekið eftir.

Ríkidæmið mitt verður ekki metið til fjár!!

mjonajona | 12. des. '11, kl: 13:15:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir svörin :)

hremmi | 12. des. '11, kl: 13:25:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veistu ég er 30 ára gift og 2 barna móðir. Ég var sett á conserta í sept. það er mikil munur á þessu eftir að ég fekk lyfin. Ég var frekar hvatvíst og allt átti að vera mjög snyrtilegt. Mér gengur vel á lyfjunum. Nema minnið hjá mér er ekki alveg að virka

Rosir | 12. des. '11, kl: 13:57:12 | Svara | Er.is | 0

Ég er með eitt barn á concerta og já það borðar lítið yfir daginn, en nartar samt þegar er sagt.  svo kveiknar á matarlistinni um leið og virknin á lyfinu er að minnka og þá fær það að borða eins og það vill.

Steina67 | 12. des. '11, kl: 14:02:57 | Svara | Er.is | 2

Ég er að taka conserta og það það er þvílíkur munur á mér að það hálfa væri nóg.   Ég er heppin og finn ekki neinar aukaverkanir, jú sælgætislönguninn hætti en hún mátti það alveg, ég fór að borða reglulegar og ég passa mig á að borða þó að ég sé ekki beint svöng sem slíkt.  Mátti alveg við því að missa.

Sonur minn er einnig á þessu og hann jú borðar minna, sérstaklega núna þar sem verið er að stækka skammtinn aðeins en hann borðar alltaf mjög vel á kvöldin, á ryksugar hann ískápinn.  Hann er reyndar að taka annað lyf á móti sem að eykur matarlyst svo það hefur eitthvað að segja.

En eftir að ég byrjaði á þessu þá gat ég farið að vinna í mínum málum loksins, gat farið að læra af einhverju viti, varð mikið þolinmóðari við börnin mín og miklu betur í stakk búin að takast á við þau þar sem þau eru öll meira og minna með ADHD, ADD, ODD og Tourette.  Ég var búin að liggja í þunglyndi í mörg ár og var mjög slæm af því.  Það kom svo í ljós að þunglyndið var afleiðing af ADHD og nú get ég haldið heimilinu mínu hreinu, fæ ekki í magann eða er viku að manna mig upp í ap brjóta saman úr einni þvottavél.  Mér gengur miklu, miklu betur í skólanum gat farið að fylgjast með og ekki láta smáatriði í skólastofunni trufla mig geðbilað, ég get talað við fólk í miklu margmenni, get farið og verslað án þess að allt fari í steik af því að það er búið að færa eða breyta einhverju í búðinni.  Get tekið gagnrýni án þess að telja það sem árás á mig.

Ég var mjög mikið á móti því að setja börnin mín á lyf í upphafi en þegar ég sá breytinguna á barninu mínu og stjúpbarninu, andlega og félagslega.  Þá hugsaði ég mig ekki um tvisvar þegar barn nr. 3 fékk greiningu og lyfin breyttu lífi hans til hins betra.

Hins vegar er minnið ekki alveg í formi en ég er að vinna með að þjálfa það.  Þarf held ég bara þjálfum.  

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 12. des. '11, kl: 14:08:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og já ég er 44 ára.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Frú Bjóla | 12. des. '11, kl: 22:43:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En fannstu fyrir hröðum hjartslætti og hækkuðum blóðþrýstingi? :-/

Steina67 | 13. des. '11, kl: 11:19:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég fann ekki fyrir því nema þegar ég fékk mér einu sinni Herbalife te.

Er reyndar á blóðþrýstingslyfjum senm ég var á fyrir en finn ekki fyrir neinni hækkun eða neitt þannig,  Er bara mjög heppin að ég fæ yfirleitt ekki aukaverkanir af lyfjum.  Hef aðeins einu sinni fengið aukaverkanir af lyfjum en það voru fyrstu blóðþrýstingslyfin sem ég fékk.  

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

upsy | 12. des. '11, kl: 16:43:08 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að vera á þessu í nokkra mánuði og gengur alveg vel. Fyrir utan að matarlystin hjá mér er miklu minni!!! Kostirnir eru: er skipulagðari, meira vakandi, aktívari. Gallarnir eru: matarlystin hverfur þegar lyfið er virkt, mér finnst ég verða smá óróleg á því.

Askepot | 12. des. '11, kl: 16:50:05 | Svara | Er.is | 4

Það er sorglegt hversu mikla fordóma fólk hefur gagnvart þessum lyfjum sem geta gert kraftaverk.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

þegar hann | 12. des. '11, kl: 17:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er alveg merkilegt. 

Ladina | 12. des. '11, kl: 17:55:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þekkir þú þetta lyf...

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Askepot | 12. des. '11, kl: 20:22:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég þekki það mjög vel.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Ladina | 12. des. '11, kl: 22:38:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært :) .. ég pínu spennt fyrir þessu. Ég er með adhd sem háir mér mismikið en mig langar svo að prófa lyfjagjöf. Heimilislæknirnn var ekki hrifin en mig langar þá bara að hitta sérfræðing. Veistu hvert ég myndi fara og er þetta ekki bara gefið í litlum skömmtun til að prófa ?? 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Askepot | 12. des. '11, kl: 22:42:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér vitanlega hefur heimilislæknir ekki einu sinni leyfi til að ávísa þessu.

 

Ég er hjá geðlækni sem hefur alltaf haldið utan um mína lyfjagjöf. Skammtar fara eftir ýmsu, m.a. þyngd þinni.  

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Ladina | 12. des. '11, kl: 22:45:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok... ég talaði við hana til að fá tilvísun, upplýsingar eða eitthvað.. En hún sló þetta bara út af borðinu. 

En ég geng til geðlæknis, tala bara við hann.. Fannst bara svo leiðinlegt hvað hún gerði lítið úr þessu, þessi náðargáfa hefur ýmsar erfiðar afleiðingar fyrir mig..

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Askepot | 12. des. '11, kl: 22:48:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, hlustaðu bara ekkert á hana fyrst hún veit ekki betur, ekki hefur henni þurft að líða eins og það sé stormur í hausnum á henni! .

Ef geðlæknirinn vill ekkert gera fyrir þig skaltu biðja um tilvísun til einhvers sem sérhæfir sig í ADHD.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Ladina | 12. des. '11, kl: 22:51:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, takk fyrir ábendinguna... Þetta er auðvitað eitt af því sem fólk skilur bara ekki... þegar ég er verst þá lifi ég á sykri til að deyfa mig niður sem hefur svo auðvitað þær afleiðingar að ég fitna og verð þunglynd... og og og .. vítahringur sem ég væri til í að komast úr.. 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Askepot | 12. des. '11, kl: 22:56:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gangi þér vel og láttu ekki fordóma annarra stoppa þig, fólk er óþolandi dómhart þegar kemur að þessari röskun.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Steina67 | 13. des. '11, kl: 11:28:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vá þú ert að lýsa mér, lifði einmitt á sykri þegar ég var sem verst og á það til að detta í sykurinn enn ef það er mikið álag.  

En  þetta er einmitt eitthvað sem fólk skilur ekki, og nær ekki að skilja.  Ég er t.d. að útskýra fyrir mínum kennurum hvernig þetta er og hvað hefur áhrif á athyglisbrestinn.  T.d. einn kennarinn áttaði sig ekki á hvað þetta væri að há fólki mikið og er mjög áhugasamur.  Og svo fordómarnir með lyfin, það er hætt að hafa áhrif á mig.  Ég hef slegið fólk útaf borðinu þegar það er að hneykslast á að ég sé að dópa barnið mitt og bla bla bla og þegar ég segi fólki að ég sé einnig að taka þetta að þá gapir það bara og hefur ekkert meira að segja.  Ekki verð ég dópuð af þessu og ekki barnið mitt heldur.  Er allt undir eftirliti læknis og allt læst inni í skáp þannig að það nær enginn í þetta ef einhver ætlar að misnota það hér.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 13. des. '11, kl: 11:21:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heimilislæknir  hefur ekki heimild til að ávísa þessu eins og Askepot segir, nema geðlæknirinn hafi skráð hann á lyfjakortið , þá getur hann skrifað út fyrir þig.  Aðeins þeir sem eru skráðir á lyfjakortið geta gefið út lyfseðil fyrir þig.

Og ekkert gefið í litlum skömmtum til að prófa ;) en ræddu þetta við geðlækninn þinn.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

gudlauganna | 12. des. '11, kl: 23:27:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

algjörlega! 

SuperNinja
SuperNinja | 13. des. '11, kl: 02:04:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

flott það að mínusa fyrir spurningu...

spyr sá sem ekki veit...

__________________________________________________________________
"All we have to decide is what to do with the time that is given to us." - Gandalf

Karamja
Ladina | 12. des. '11, kl: 22:57:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju má það ekki?

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Karamja | 12. des. '11, kl: 23:07:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er lyf við sjúkdómi sem ég hef ekki og það er siðlaust að ávísa því þannig.

Ladina | 12. des. '11, kl: 23:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú samt segir að þú sért með athyglisbrest bara ekki mikin.. þess vegna skyldi ég þetta ekki... 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Askepot | 12. des. '11, kl: 22:57:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú færð enga orku af þessu lyfi og það er ekkert víst að þú grennist.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Karamja | 12. des. '11, kl: 23:09:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er amfetamín skylt myndi ég nú halda að þetta myndi grenna mann og gera mann virkari

Askepot | 12. des. '11, kl: 23:30:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er bara alrangt hjá þér.

 

Þetta svar þitt er mjög týpískt samt fyrir þá sem ekkert hafa kynnt sér málin en hafa samt bullandi skoðun.   

 

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Karamja | 12. des. '11, kl: 23:53:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað nákvæmlega er alrangt??


það er amfetamínskylt.
ein algengasta aukaverkunin er minnkuð matarlyst
og virknin er sú að auka afköst, þreyta minnkar og athygli eykst


svo ég spyr aftur, hvað er svona ALrangt hjá mér??

Askepot | 13. des. '11, kl: 00:01:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú færð aukna athygli og einbeitingu, sumir fá minni matarlyst en það er alls ekki algilt.  Ég nenni ekki að fletta því upp hversu algengt það er.  

Þú færð enga sérstaka aukaorku af concerta og þó það sé skylt amfetamíni þá er virknin alls ekki sú sama.

Það eru margir sem halda því fram að ef einhver taki concerta sem er ekki með ADHD þá virki lyfið þannig að fólk verði hyper aktívt, það er ekki rétt. Með öðrum orðum ALrangt.  

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Karamja | 13. des. '11, kl: 00:11:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú ert eitthvað að ruglast, ég er ekki þessi "margir" og þú bentir ekki á neitt sem ég sagði sem var rangt.


fyrir mér er aukin orka þegar þreytutillfing minnkar og afköst aukast, og conserta gerir það vissulega.

ég veit að þegar ég tek örvandi lyf þá minnkar matarlystin hjá mér og finnst mér þá líklegt að það eigi einnig við um conserta hjá mér.

Askepot | 13. des. '11, kl: 00:19:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég er liklega ekki með mikinn athyglisbrest og er liklega vanvirk frekar en ofvirk og ég vildi óska þess að einhver sæji hag í því að gefa mér þetta lyf, ég hef gott að því að grennast og væri alveg til í að fá smá auka orku yfir daginn.... en það má víst ekki ;o(

Þetta er fyrsta innleggið þitt og þarna talarðu um að þú værir til í þetta lyf til að grennast og til að fá auka orku yfir daginn.

Ég er búin að vera að benda þér á að það er hvorki víst að þú grennist né fáir aukna orku, það eina sem er nokkuð öruggt er að þú færð betri athygli.

 

 

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

Karamja | 13. des. '11, kl: 00:22:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er ekkert 100% ég veit það alveg en ég tel það mjööööög líklegt

Cvureti | 13. des. '11, kl: 14:31:08 | Svara | Er.is | 1

Ég er búin að vera á concerta í 2 ár núna, fyrst þegar ég tók það þá fékk ég svo mikinn svima og gat aldrei sofnað að ég varð að hætta, en á próftímabilinu þá prufaði ég aftur og engar aukaverkanir komið síðan nema minnkuð matarlyst sem er nánast horfin núna en mæli með þessu, ég er núna rosalegur námsmaður og tek yfirleitt ekki undir 8 í neinu sem er rosalegt því ég var alltaf rétt að slefa í 5 áður en ég byrjaði að taka concerta.

_________________________________________________________________________________
"Only God Can Judge Me" Stafsetninga leiðretting afþökkuð/// Hættur að læra ! ;)

Kingsgard | 27. mar. '19, kl: 20:40:19 | Svara | Er.is | 0

Lífið verður annað. Að vilja ekki það sem er í boði við brestinum má líkja við heyrnarskertan hafna heyrnartækjum og nærsýnann að vilja ekki gléraugu, einfættann að vilja ekki gerfifót vegna trúaratriða að framangreinda fötlun megi laga með íhugun og hollri hreyfingu eða annari vitleysu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47634 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Kristler