Covid og framhaldsskólar

Draumadisin | 20. maí '20, kl: 17:17:08 | 113 | Svara | Er.is | 0

Þið sem eigið börn í framhaldsskóla hvernig finnst ykkur framhaldsskólar hafa staðið sig í þessu covid rugli? Hér a heimilinu finnst okkur illa verið staðið að þessu og hefur skólinn ekki haft neinn áhuga á að hjálpa til og sýna stuðning, hér er nemandi sem ekki hentar fjarnám en skólanum gæti ekki verið meira sama, nemandinn gerir allt sem hann getur við námið en er samt að falla.

 

TheMadOne | 20. maí '20, kl: 23:51:50 | Svara | Er.is | 0

Minn krakki hefur alveg séð um sig sjálfur, mjög skipulagður og fjarnámið hentaði ágætlega, ég heyrði að kennararnir voru misgóðir í að halda utanum þetta en yfirleitt ágætt aðgengi að þeim og ég fékk að hlusta á fullt af fyrirlestrum og opnum umræðum á netinu ásamt einkasamtölum við kennara. Það er alveg staðreynd að þetta hentar ekki öllum nemendum og ekki heldur kennurum en svona var þetta bara.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Draumadisin | 22. maí '20, kl: 16:37:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Júju skil það að þetta hentar ekki kennurum heldur en finnst frekar hart þegar skólastjórn skólans segir beint í andlitið á manni, "okkur gæti ekki verið meira sama"

TheMadOne | 22. maí '20, kl: 17:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sagði skólastjóri við fyrstu umræðu að honum gæti ekki verið meira sama? Í sjálfu sér ber skólastjórinn enga persónulega ábyrgð á hvernig einum nemenda gekk í prófunum. Ef ég væri skólastjóri þá myndi ég sennilega segja að ég gæti ekkert gert við þessu en það getur meira en verið að það væri ekki svarið sem viðmælandinn vildi heyra. Þú ert þá ekki að spá í hvernig krökkunum var að ganga þessum óvenjulegu aðstæðum þar sem allir þurftu að gera hlutina allt öðruvísi en nokkur reiknaði með, þú varst að spá í hvernig framkoma skólastjórans var við þig, sem varst örugglega ekki fyrsta manneskjan sem vildir fá einhverja huggun í aðstæðum sem hann gat ekkert gert við? Krakkar hætta í framhaldsskólum og það hefur verið vitað fyrirfram að það yrðu mikil afföll, sérstaklega krakkar sem eru veikir fyrir. Ég hætti sjálf í stóra kennaraverkfallinu. Besti starfsmaður skólans til að tala við undir svona kringumstæðum er námsráðgjafi. Hann getur tekið stöðuna eins og hún er og ráðlagt hvernig framhaldið gæti orðið. Ef skólinn hentar ekki barninu þá verður að finna aðra leið.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ert | 22. maí '20, kl: 20:19:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Skólastjórn? Af hverju er málið á borði skólastjórnar?
Í þeim málum sem ég þekki þar sem fjarnám í covid hefur ruglað námi barna þá hefur það farið í gegnum námsráðgjafa.
Skólastjórn á ekki að skipta sér af málefnum einstakra nemenda.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Wilshere19 | 21. maí '20, kl: 09:30:46 | Svara | Er.is | 1

Hvað á skólinn að gera í því spyr ég að einhverjum nemanda henti ekki fjarnám?

Draumadisin | 22. maí '20, kl: 16:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Djöfull ertu dónaleg. Þeir geta vel gert í því, það er hægt að gera i ýmislegt Þegar ég var mikið andlega veik þá þurfti ég að læra heima. Mer hentaði ekki fjarnám en skólinn syndi allavega stuðning og hjálpaði. Hér er nemandi mikið andlega veikur og hentar ekki fjarnám. Her fáum við bara svarið "okkur gæti ekki verið meira sama". Þu þarft ekki að vera með skitkast eins og allir aðrir dóninn þinn

Wilshere19 | 22. maí '20, kl: 17:30:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað nákvæmlega finnst þér að skólinn eigi að gera? Ég spyr því ég veit ekki svarið. Ég spurði afskaplega saklausrar spurningar og fæ bara dónaskap á móti mér. Það er þá kannski ekki furða að enginn vilji hjálpa þér ef þetta er viðmótið sem fólk fær á móti sér.

Draumadisin | 22. maí '20, kl: 17:56:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Saklaus spurning? Meira svona fordómar. Ég er ekki dónalegur fyrir 5 aura, ég er bara einn af þeim sem eru ákveðnir og vill að neþendur hafi allir rétt til náms

Wilshere19 | 22. maí '20, kl: 18:05:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég lagði fyrir þig spurningu því ég var forvitinn að vita hvernig þú myndir vilja að málið væri leyst því ég geri mér grein fyrir eigin fáfræði og var forvitinn um hvað þú myndir gera ef þú værir hinum megin við borðið. Það kallast að vera opinn fyrir því að læra.

En þú bara berð í borðið og virðist vera óviðræðuhæfur og svarar ekki einu sinni spurningunni.

Wilshere19 | 22. maí '20, kl: 20:01:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er líka alveg á hreinu ég var ekki að dæma þig né nemandan með þessari spurningu heldur var ég að reyna að fá umræðu um það hvað nákvæmlega þér fyndist mega betur fara. Það liggja ekki fordómar í því, bara forvitni, þó ég hefði eflaust mátt orða þetta öðruvísi. Ég er bara að leita að heilbrigðri umræðu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Það bera sig allir vel - Helgi Björnsson - flott dægurlag. kaldbakur 28.5.2020 29.5.2020 | 01:48
Grafa hólur fyrir girðingu runasz 28.5.2020 29.5.2020 | 00:17
Flatey í viku Sorellina 27.5.2020 28.5.2020 | 22:38
Austurbæjarskóli..slæmur? Glamurgummelad 28.5.2020
Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi dude67 21.5.2020 28.5.2020 | 20:26
Það sem hægt er að væla yfir spikkblue 11.5.2020 28.5.2020 | 17:54
SOS MRI Focus20112012 28.5.2020 28.5.2020 | 17:22
Bestu Hótel 1-3 klst frá reykjavík með fundarsal Ari0705 28.5.2020 28.5.2020 | 12:57
Ferðaávísunin frá stjórnvöldum Júlí 78 27.5.2020 28.5.2020 | 11:19
Strætó og Kórónuveiran - Eiga strætisvagnar og Borgarlína einhverja framtíð ? kaldbakur 13.5.2020 28.5.2020 | 10:41
Gjaldeyrisreikningur selja núna eða bíða? amina5 27.5.2020 28.5.2020 | 09:37
How to get rich & power /-join illuminate society call +27815693240 . Join and register the Il DoctorOmar12 28.5.2020
Free blood richness/ money spell call +27673406922- Money-spells to get you rich .call +2767340 DoctorOmar12 28.5.2020
European New SSD CHEMICAL SUPPLIERS CALL+27815693240 FOR CLEANING BLACK MONEY DoctorOmar12 28.5.2020
Court Spell & protection spell to help you to wine court cases + 27634599132 ((((true and perfe DoctorOmar12 28.5.2020
2020- call +27815693240 to join Illuminati for richness today. DoctorOmar12 28.5.2020
2 IN 1 TO BRING BACK LOST LOVERS &MARRIAGE SPELLS+27634599132 DoctorOmar12 28.5.2020
einfaldir réttir fyrir 1 sopi1 26.5.2020 28.5.2020 | 00:30
Hljóð í vaski / sturtu niðurfalli arnigi 27.5.2020 28.5.2020 | 00:18
Að búa til krossgátu. Skottulott 27.5.2020
Sjálfsofnæmi - Sérfræðingur? - Hashimoto's Thyroditis dóra landkönnuður 5.2.2016 27.5.2020 | 20:34
Akranes Vancouverite 27.5.2020 27.5.2020 | 16:02
Guðni og Guðmundur Franklín hnífjafnir _ Hvenig glataði Guðni forskotinu ? kaldbakur 23.5.2020 27.5.2020 | 12:50
Ódýrir giftingahringir seppalina 14.5.2020 27.5.2020 | 10:21
Skattamál bergma 26.5.2020 26.5.2020 | 22:16
"...menn og konur" Hr85 26.5.2020 26.5.2020 | 20:04
Hjálp með skattaálagingu! Skil ekki seðill mynd er með Butcer 26.5.2020 26.5.2020 | 19:51
Bílamenn og konur. Saalt 26.5.2020 26.5.2020 | 18:31
Skjaldarmerki Íslands - má hver sem er misþyrma því sjomadurinn 26.5.2020 26.5.2020 | 16:25
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020 26.5.2020 | 12:29
Skipta um glugga - tréverk og gler jaðraka 14.5.2020 26.5.2020 | 00:26
Flutningur til Bandaríkinn hlifstill 20.5.2020 25.5.2020 | 21:10
Mastersritgerð noa32 25.5.2020 25.5.2020 | 16:19
Já nú sjáum við raunverulegar kappræður um forsetaembættið. kaldbakur 21.5.2020 24.5.2020 | 23:28
Gleraugu frá Costco Davidlo 24.5.2020 24.5.2020 | 13:45
Dekk undir tjaldvagn gullageimfari 21.5.2020 24.5.2020 | 11:16
Laga bremsur á fellihýsi? túss 17.5.2020 24.5.2020 | 11:14
Hvad eyðir kia sportage sjálfskiptur Hauksen 22.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Á lausu eða ekki á lausu Júlí 78 23.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 24.5.2020 | 09:26
Vantar álit á setningu rósa 31 25.10.2008 24.5.2020 | 03:59
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020
Svuntuaðgerð - læknir! Mjóna 13.5.2020 23.5.2020 | 20:14
Hvað eyðir Toyota Rav 4 GX bensín 2019 thorhanna67 21.5.2020 23.5.2020 | 13:19
Verkaskipting á heimili rjominn19 21.5.2020 23.5.2020 | 01:48
Flug til útlanda aflýst Helga31 21.5.2020 23.5.2020 | 01:45
Covid og framhaldsskólar Draumadisin 20.5.2020 22.5.2020 | 20:19
Seðlabankastjórinn raunsær og hvetur þjóðina. kaldbakur 21.5.2020 22.5.2020 | 19:26
Alveg hreint ótúlegt þetta.... Andý 12.5.2020 21.5.2020 | 21:16
Hvar er best að smyrja bíl á Seltjarnarnesi Glowglow 7.5.2020 21.5.2020 | 20:24
Síða 1 af 24462 síðum
 

Umræðustjórar: TheMadOne, superman2, aronbj, Bland.is, anon, Gabríella S, Coco LaDiva, vkg, rockybland, MagnaAron, ingig, krulla27, tinnzy123, flippkisi, Krani8, joga80, mentonised