Cravings!!!

HollyMolly | 13. nóv. '15, kl: 16:06:33 | 218 | Svara | Meðganga | 0

Mig dreymir um alls konar sjávarrétti sem ég er alls ekki vön að borða! Mig bara langar í humar, krabba, djúpsteiktar rækjur (sem ég hef aldrei smakkað) og lax löðrandi í smjöri..... Ég er skoðandi matseðla og slefandi yfir fiskiréttum hahaha :D

Eg var algjör pepsi max fíkill, núna finnst mér skrítið bragð af því og er hætt að drekka það, finnst kók í vél himneskt! Mér fannst Langi Jón geðveikt góður en núna finn ég bara steinoliubragð af kreminu sem er inn í... Ég eeeeelska lyktina af rúðupissi og kúgast yfir lyktinni af handsápunni og sjampóinu sem ég er með heima... Mig langar svo í eitthvað krem eða sápu eða eitthvað sem er með sítrónulykt!

Eruð þið svona skrítnar eins og ég?

 

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

Mia81 | 13. nóv. '15, kl: 17:55:03 | Svara | Meðganga | 0

Þetta er aðeins byrjað hjá mér. Ég er allt í einu frekar sjúk í sykur en borða annars eiginlega aldrei nammi. Er farin að háma súkkulaði og ís. Svo er ég þambandi djús og elska gulrætur og blómkál - langar í blómkál með öllu. Er venjulega frekar mikil pastaæta en það er alveg úti núna :)

smusmu | 13. nóv. '15, kl: 18:20:57 | Svara | Meðganga | 0

Eg get aldrei drukkið pepsi max á vissu tímabili á meðgöngunni. Ég drekk of mikið pepsi max venjulega en ég fæ bara viðbjóð en svo lagast það :Þ Hef aldrei fengið nein önnur spes cravings þannig séð nema bara fundist ferskt grænmeti og ávextir óvenju gott

HollyMolly | 13. nóv. '15, kl: 22:50:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér finnst ávextir, sérstaklega safaríkir, mjög góðir núna, og gúrka. Á síðustu meðgöngu fékk ég engin spes cravings eða eitthvað eins og að ÞURFA að þefa af einhverju! Ég er núna með cravings í sítrónulykt..

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

skellibjalla7 | 14. nóv. '15, kl: 02:17:17 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að vera með svo mikla ógleði að þurrt kex og vatn hefur farið best niður. En mig langar endalaust í djúsí ávexti og grænmeti og boost...og ís :D

Georgina Chaos | 14. nóv. '15, kl: 04:38:31 | Svara | Meðganga | 0

Ferskir ávextir, sérstaklega jarðarber, epli og perur. Mér finnst jarðarber bragðast öðruvísi og betur en áður. Sterkur matur, sérstaklega sterkt karrý. Það er líka farinn að vera skuggalega mikill svartur pipar á öllu sem ég set hann á.
Þegar kemur að sætindum hef ég alltaf verið mest fyrir ís, fæ mér langoftast frekar ís en annað nammi. Núna finnst mér ís bara svona ágætur en má ekki sjá mynd af köku á facebook eða einhvern að borða köku í sjónvarpinu án þess að líða eins og ég hafi verið sett á þessa jörð til að borða kökur.

rótari | 15. nóv. '15, kl: 12:44:19 | Svara | Meðganga | 0

saltaðir bananar og saltaðar gúrkur :P og smá svona óvenjulegt en ég elska lyktina af MOLD og þrái ekkert heitar en að borða hana þótt ég hafi ekki látið það eftir mér :P

HollyMolly | 16. nóv. '15, kl: 14:44:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ojj hahaha :D

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

rótari | 16. nóv. '15, kl: 22:28:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hahaha já ekki beint smekklegt :P

fflowers | 16. nóv. '15, kl: 15:27:01 | Svara | Meðganga | 0

Fyrst á meðgöngunni var ég bara fegin ef ég gat borðað eitthvað. Þá var mikið um tekex og kannski ristað brauð hehe :) Maulaði endalaust með sólarhringsógleði. Svo kom tímabil þar sem ég var ekki beint með cravings í neitt, mig langaði bara ekki í margt og borðaði bara það sem var á "í lagi" listanum, sem voru kolvetni (brauð og kex o.s.frv.), ávextir og ávaxtasafi, svo nammi og súkkulaði og kökur og ís og það allt. Ekki craving í neitt ákveðið, en þegar þú tekur út allt kjöt og egg og fleira, þá lúkkar það eins og þú sért alltaf að borða það sama ;)

Núna hins vegar þegar fór að síga á annan þriðjung, þá bara er ég búin að vera með svo mikla matarlyst og þegar ég er spurð um cravings, segi ég bara allur matur og mikið af honum :P Svo langar mig reyndar alltaf í súkkulaði. Ég myndi segja að ég borði miklu hollari mat núna en á fyrri helming meðgöngunnar, en djísus kræst þvílíkt og annað eins magn! Hef aldrei getað borðað svona mikið í einu áður, og alltaf pláss. Enda stækka ég mun hraðar núna heldur en fyrri part meðgöngu ;) Er langt yfir 300 auka kaloríum á dag.

hákonía | 20. des. '15, kl: 20:14:12 | Svara | Meðganga | 0

eina sem mig langar í allann daginn alla daga er grilluð samloka með ost og skinku og hálfa túbu af kokteilsósu til að dýfa brauðinu í, og auðvitað himneskt pepsi til að skola þessu niður. ég get varla borðað neitt kjöt og fæ klígju við umhugsunina að borða fisk eins mikið og ég elska fisk venjulega

æðislegur þessi tími haha, 18v með annað barn hjá mér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7981 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien