CTF - Reykjavík

Máni | 20. mar. '10, kl: 15:02:53 | 1028 | Svara | Er.is | 0

http://www.inri.is/forsida/kirkjur-og-sofnudir/nr/128/

Þekkir einhver til þessarar kirkju? Sonur minn hefur verið að fara þarna í barnastarf en ég veit ekkert um þennan söfnuð. Er þetta nokkur öfgasamtök? Ég var sjálf í kirkjulegu barnastarfi bæði í KFUK og í Hjálpræðishernum svo ég hef ekkert á móti því að hann sæki í slíkt ef hann vill. Já svo framarlega sem ekki er um heilaþvott eða mormóna að ræða:-)

 

BitchingBarbie | 20. mar. '10, kl: 15:09:34 | Svara | Er.is | 0

Bara kynningin hrekur mig í burtu:
"Catch the Fire (CTF) hefur þá áætlun að þjálfa og gera venjulegt fólk í kirkjunni hæft til að bera vakninguna inn á heimili sín, inn í kirkjurnar sínar, á vinnustaðina sína, skólana til samfélagsins sem þau búa í og til þjóðar sinnar.??Þetta gerum við með því að vera með mismunandi skóla, ráðstefnur og fyrirlestra bæði hér heima og að heiman, þannig deilum við okkar gildum og því sem við teljum vera lyklar að vakningu."


Hljómar eins og heilaþvottur og költ.

♥♥♥Σάκης Ρουβάς♥♥♥

Máni | 20. mar. '10, kl: 15:12:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, þess vegna ákvað ég að spyrja meira. Kannski hljómar þetta verra en það er.

BitchingBarbie | 20. mar. '10, kl: 15:30:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fann þessa linka á netinu, er nú ekki mjög flink að leita samt. Í Ástralíu virðist þetta vera stór grúppa og kenndu nornum og fóstureyðingum um skógareldana í fyrra sem einhver fjöldi fólks lést:

http://www.theage.com.au/opinion/society-and-culture/what-the-hex-is-going-on-in-canberra-20091018-h2i5.html

http://www.theaustralian.com.au/news/costello-slams-cults-retribution-claims/story-e6frg6of-1111118814587


Og síðan var skrifuð bók af Kanadíska söfnuðinum, á amazon kommentunum vill einn meina að hann hafi sloppið og að þetta sé költ söfnuður:
http://www.amazon.com/Catch-Fire-Toronto-Blessing-Experience/product-reviews/0006380433/ref=cm_cr_dp_all_helpful?ie=UTF8&coliid=&showViewpoints=1&colid=&sortBy=bySubmissionDateDescending

♥♥♥Σάκης Ρουβάς♥♥♥

*Spain* | 20. mar. '10, kl: 15:47:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo má googla nafnið Baldur Freyr líka

BitchingBarbie | 20. mar. '10, kl: 16:31:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu er hann í þessari Catch the fire kirkju?

Þá myndi ég þokkalega halda mig í burtu!

♥♥♥Σάκης Ρουβάς♥♥♥

Þjóðarblómið | 20. mar. '10, kl: 17:08:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er í Kærleikanum sem er held ég systurkirkja CTF.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Máni | 20. mar. '10, kl: 17:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei hann er skráður þarna sem stjórnandi/leiðtogi

Þjóðarblómið | 20. mar. '10, kl: 17:17:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Miðað við dagskrána þá virðist Kærleikurinn vera vikulegur hluti af CTF... Þessar kirkjur eru eitthvað tengdar, ég er með það alveg á hreinu.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Máni | 20. mar. '10, kl: 17:19:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok, en ég ætla samt ekki að leyfa stráknum að fara:-)

Þjóðarblómið | 20. mar. '10, kl: 17:25:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi heldur ekki leyfa það...

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Þjóðarblómið | 20. mar. '10, kl: 17:18:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://ctf.is/?flokkur=4&undirflokkur=12

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

*Spain* | 20. mar. '10, kl: 19:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega!

Máni | 20. mar. '10, kl: 16:40:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://skessa.blog.is/blog/skessa/entry/513288/

*hrollur* Ætla ekki að leyfa honum að fara aftur.

Splæs | 20. mar. '10, kl: 15:14:06 | Svara | Er.is | 1

Sendirðu þá bara soninn einan í barnastarfið fyrst þú veist ekkert um þetta? Væri ekki ráð að þú fylgdir honum?

Máni | 20. mar. '10, kl: 15:15:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er 12 ára og krökkunum var boðið í þetta og fékk leyfi til að fara. Svo gleymdi ég þessu og hann hringdi viku seinna og spurði hvort hann mætti fara og ég ákvað að leyfa það þá og fór svo að reyna að kynna mér starfið svona án þess að labba þarna inn:-)

Splæs | 20. mar. '10, kl: 15:22:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil.
Ég fann hérna vefsíðu safnaðarins http://ctf.is/
Mér sýnist þetta vera hluti af stærra neti kirkna erlendis, einhvers konar hvítasunnu-náðargjafavakningar dæmi, fyllings andans og þess háttar.
Legg til að þú skellir þér á almenna samkomu og lesir þér vel til.

Dehli
Þjóðarblómið | 20. mar. '10, kl: 17:30:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju hefuru bil á milli málsgreinar og punkts?

En að umræðuefninu... ég hef líka farið á samkomur hjá Baldri og líkar ekki það sem ég hef séð og heyrt þar.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Dehli | 13. jan. '19, kl: 11:29:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er verið að ræða trúmál en ekki stafsetningu og málfræði.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

T.M.O | 13. jan. '19, kl: 16:16:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ertu að uppa 9 ára gamlan þráð?

Dehli | 13. jan. '19, kl: 16:26:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju kíkir fólk í 10 ára gömul myndaalbúm ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

0987 | 13. jan. '19, kl: 14:17:06 | Svara | Er.is | 2

Þessi kirkja er búin að vera í nokkur ár og hef ekkert slæmt að segja um hana. Lofgjörin er frábær þarna er fólk að koma saman til að hitta mann og annan og lofa Guði.

Kristland | 13. jan. '19, kl: 15:55:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef komið þarna líka. Finnst þetta o,k. Mikið um vitnisburði manna og kvenna sem losnað hafa undann þunglyndi, áfengisvanda og fl.
Svo er Baldur oft með magnaðar predikanir sem vert er að sjá og heyra.

Walkin | 14. jan. '19, kl: 18:05:25 | Svara | Er.is | 0

Kirkjan er mjög fín og engir öfgar í gangi og óþarfi að vera með ótta, eða fordóma.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 2 af 47950 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien