D-vítamínskortur

Ima171 | 2. okt. '15, kl: 16:01:28 | 446 | Svara | Er.is | 0

Ég var að greinast með skort á D-vítamíni. Gildin mín voru 30.

Ég er með allskonar einkenni og er feginn að það sé komin niðurstaða í þetta ástand.

Læknirinn vildi að ég tæki 400IU á dag í eitt ár. Miðað við allt sem ég er búin að lesa mér til um er það bara alltof lítið.

Hefur einhver hér verið með D-vítamínskort?
Hvað voru gildin við fyrstu mælingu og hver voru þau eftir x tíma?
Hversu stóran skammt tóku þið?

 

Hedwig | 2. okt. '15, kl: 16:07:30 | Svara | Er.is | 0

Hef sjálf verið að taka 2000 IU á dag og er ekki með D-vítamínskort samt. Held að maður þyrfti að taka ansi mikið af þessu svo það væri of mikið enda náum við nánast engu D-vitamini úr sólinni hvort sem er.

Bragðlaukur | 2. okt. '15, kl: 16:12:29 | Svara | Er.is | 0

Ég var greind fyrir um hálfu ári með Gildin 21. Og læknirinn sagði að þau ættu að vera lágmark 50. Ég fór í blóðprufu og þurfti að biðja sérstaklega um að D-vítaminið yrði mælt. Annars gera þeir það ekki.
Ég var mjög slöpp, þreytt, lúin, þung, með þungan andardrátt, svimaði osfrv. Læknirinn sagði að þessi skortur gæti útskýrt af hverju mér liði svona. En annar læknir sagði það mjög hæpið - að þetta væri ástæðan.
Veit ekki. 
En mér finnst mér líða betur eftir að hafa tekið D-vítamín dropa. Þeir heita NOW eða eitthvað svoleiðis. 
Og svo kaupum við alltaf D-vítamín bætta mjólk núna líka.

aogh | 2. okt. '15, kl: 16:41:57 | Svara | Er.is | 1

Ég mældist með 24nmol/l, læknirinn kippti sér lítið upp við það en mér leið hræðilega og var létt þegar þessi niðurstaða kom. Ég byrjaði á 2000IU skv. læknisráði, kynnti mér svo þessi fræði vel og hækkaði upp í 6000IU og á endanum 9000IU. Það gekk mjög lítið að ná upp gildum á 2000IU aðeins betur í 6000IU og svo loksins í 9000IU þá fór þetta af stað. Þetta tók mig alveg ár þetta ferli og ég vildi að ég hefði haft vit á því að taka strax almennilegan skammt því mér leið hræðilega. Ég var síðast mæld 114nmol/L minnir mig en ætla að reyna að halda mig amk. 120-150.

Mér fannst þessi fyrirlestur mjög fræðandi https://www.youtube.com/watch?v=hiGBVDcbFVk
bara passa að tölurnar sem hann gefur upp eru í annari einingu ng/ml en ekki nmol/l eins og á Íslandi og til að breyta íslenskum gildum yfir þá deilurðu þínu gildi með 2.5 og svo öfugt til að breyta frá hans tölum yfir í íslenska.

Ima171 | 2. okt. '15, kl: 17:01:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér fannst einmitt mjög skrítið að hún skyldi setja á mig 400IU, svo fer ég að skoða þetta nánar og þá er fólk að taka inn svona stóra skammta. Veistu hvað þú varst lengi upp með því að taka 9000IU?

aogh | 3. okt. '15, kl: 10:31:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það var það sama og ég lenti í, eftir á varð ég pínu reið þar sem ég tapaði mörgum mánuðum í heilsuleysi. Strangt til tekið hefði maður átt að vera sendur í hleðslusprautur en ég veit ekki um neinn sem hefur fengið það í gegn. Ég fór í mælingu í lok desember og var þá 40 og svo í lok mars og var þá komin í 114. Tók semsagt 3 mánuði á 9000IU að komast úr 40 í 114. Eina sem ég mundi athuga að líkaminn þarf oft magnesíum með þannig það getur verið gott að taka eitthvað magnesíum með, ég hef notað magnesíum bodyspray. Ég var síðast mæld í mars, tók 6000IU hér og þar í sumar en núna í haust skipti ég aftur í 9000IU á dag og fæ svo nýja mælingu um áramótin til að sjá hvernig mér gengur að halda gildunum góðum og stilli þá skammtinn af með tilliti til þess.

aogh | 3. okt. '15, kl: 10:31:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það sem frásogast best er perluform eða munnspray. Hvítar töflur frásogast mjög illa oft.

sf175 | 2. okt. '15, kl: 17:32:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tók einmitt 10.000 einingar í 3 mánuði til að bústa mig upp. Tek um 5.000 einingar að staðaldri núna. Hækka mig upp í 10.000 í mesta skammdeginu.

kv. SF

Dalía 1979 | 2. okt. '15, kl: 17:36:15 | Svara | Er.is | 0

Ég mældist með 45 er það of lágt læknirinn mældi bara með að taka lýsi

aogh | 3. okt. '15, kl: 10:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er of lágt og ef þú mældist þannig núna í haust þá er lýsið ekki að gera mikið þó að það hjálpi eitthvað. Yfir sumarið á maður að byggja upp birgðirnar með sólinni og á veturnar þá göngum við á birgðirnar þannig maður verður að hafa góð gildi fyrir veturinn. Allt undir 50 er skortur en í USA er viðmiðunarmörkin 75 t.d.

Dalía 1979 | 3. okt. '15, kl: 13:01:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok hvað er maður lengi að hækka þessi gildi ef maður tekur D vitamin á hverjum degi er verið að tala um einhverja mánuði eða ár 

aogh | 3. okt. '15, kl: 13:42:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

miðað við mína reynslu þá 3 mánuði úr 42 í rétt rúmlega 100 á 9000IU. En þar sem sólin hérna sést mjög sjaldan þá þurfa flestir að taka D vítamín allt árið en þá ekki jafn mikið og þegar maður er að ná upp gildunum. Mér finnst ég oft heyra 5-6000IU yfir veturinn til að viðhalda gildum hjá þeim sem eru með góð gildi

LadyGaGa | 2. okt. '15, kl: 19:51:57 | Svara | Er.is | 0

Allt of lítið, nokkur þúsund væri nærri lagi.

júbb | 2. okt. '15, kl: 19:59:42 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að ná mínu upp en tek samt 2000 IU á dag til að viðhalda mér. 400 IU er minna en ráðlagður dagskammtur fyrir fullorðna manneskju skv. landlæknirembættinu

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

LadyGaGa | 2. okt. '15, kl: 23:01:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og þessi ráðlagði dagskammtur er bara til að lifa af, ekki mikið meira en það.

júbb | 2. okt. '15, kl: 23:21:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Einmitt, er meira að segja frekar mikið lágur. Það eru mörg mörg ár síðan rannsóknir sýndu þennan skammt, íslendingar voru bara svo lengi að breyta og síðan hafa komið margar fleiri rannsóknir sem benda til að það þurfi enn meira. Eitrunarmörkin eru líka miklu miklu hærri en áður var talið. Manneskja með skort ætti að taka mun meira en ráðlagðan dagsskammt sem er ætlaður fyrir manneskju sem er ekki með skort.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

LadyGaGa | 3. okt. '15, kl: 09:44:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já mér finnst allt of mikil hræðsla hér á vítamín eitrunum og þá sérstaklega járni.  Konur þora ekki að taka járn vegna hræðslu þó þær séu mjög lágar.

Splæs | 2. okt. '15, kl: 20:16:47 | Svara | Er.is | 0

Einn í famílíiunni var að mælast með of lág gildi og á að taka inn 40ug á dag, þ.e. 1600 IU.
Sjálf tek ég inn 3.600 IU daglega og hef gert síðan ég mældist alltof lág fyrir einu og hálfu ári.

pisa | 2. okt. '15, kl: 21:57:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað er mikið td í einni matskeið af annað hvort þorskalýsi eða krakkalýsi, vitið þið það?

Skreamer | 3. okt. '15, kl: 09:49:49 | Svara | Er.is | 0

Ég man ekki hver mín voru, man bara að þau voru slæm, var hjá innkirtlasérfræðingi og mér var sagt að taka 2000 iu í byrjun, það var svo hækkað uppí 4000 iu á sumrin og 6000 iu á veturna.  Er búin að ná gildunum í lag.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Skreamer | 3. okt. '15, kl: 09:50:29 | Svara | Er.is | 0

Btw hann hefur án efa mismælt sig og meint 4000 iu því 400 iu gerir jack shit.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Kolkrabbi | 3. okt. '15, kl: 18:35:40 | Svara | Er.is | 0

400 IU á dag hljómar lítið. Mér var ávísað 10.000 IU sem ég tók vikulega.

Kolkrabbi | 3. okt. '15, kl: 18:36:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Núna tek ég 1000 IU á dag bara til að halda mér við þó ég sé ekki með skort lengur líklega.

Innkaupakerran | 5. okt. '15, kl: 11:53:05 | Svara | Er.is | 0

Hefue bara meint 4000 :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Síða 8 af 47863 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie