Dagsferð til Vestmannaeyjum eða betri að gista....

korny | 3. ágú. '16, kl: 13:18:06 | 361 | Svara | Er.is | 0

Erum að spá í að fara í stutt ferð til Vestmannaeyjum. En veit ekki hvort einn dagur er nóg. Erum með börn frá 4-11 ára.
Fara 7 frá rvk, taka skipið kl 945, taka bíllinn með, taka bátinn tilbaka 1830, Seljalandsfoss og fara í bærinn.
Langar að fara á 1-2 söfn, keyra um eyjuna, labba upp á eldfell, fara í sprangan, borða......

Er þetta raunhæft? Líka hægt að taka bátin tilbaka kl 21, en það er þá kannski of seint að skoða Seljalandsfoss kl 22......

Er betri að taka gisting? mundu kosta um 30þ kr aukalega.

 

noneofyourbusiness | 3. ágú. '16, kl: 16:16:09 | Svara | Er.is | 1

Þetta yrði mjög þétt dagskrá og myndi halda að það gæti verið erfitt fyrir fjögurra ára barnið. Myndi frekar gista ef þú hefur efni á því. 

korny | 3. ágú. '16, kl: 17:03:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt. Finnst ykkur nauðsynlegt að taka bíllinn með? Eða er allt sem mikilvægt er að gera og sjá í göngufæri?

gruffalo | 5. ágú. '16, kl: 22:58:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Algjörlega að taka bíl nema þú sért með kerru fyrir barnið.

Neema | 3. ágú. '16, kl: 16:47:35 | Svara | Er.is | 0

Gista ef hægt er, eða taka bátinn kl.21 og skoða fossinn á heimleiðinni. Er ekki enn á alveg nokkuð bjart kl.22?

perla82 | 3. ágú. '16, kl: 18:16:06 | Svara | Er.is | 1

Sem íbúi í Vestmannaeyjum myndi ég ráðleggja þér að gista... Ef þú ætlar að þræða söfnin sem og ganga á eldfell og skoða þig um tekur alveg rúmlega dag... mæli með siglingu í kringum eyjuna líka sem tekur um 2klst.. :)

hka2 | 3. ágú. '16, kl: 20:05:27 | Svara | Er.is | 0

Svo er líka möst að fara í sund, allavega hjá þeim börnum sem ég hef verið að fara með. Við höfum skilið bílinn eftir í landi fyrir dagsferðir og arkað um eyjuna. Við erum rösk yfir og náum þessu vel yfir daginn. Ef ég hef verið yfir nótt er það bara til að njóta og slaka á, geri jafnvel minna í slíkum ferðum:)

Relevant | 3. ágú. '16, kl: 23:40:42 | Svara | Er.is | 1

þú getur farið í dagsferð ef þú tekur 21 bátinn til baka og ert á bíl. En endilega gefðu þér tíma í sundferð, það er mjög gaman í sundi í Vey. 
þú nærð að fara í Eldheima, sædýrasafnið, sprönguna og keyra um eyjuna á þessum tíma og vel það. Fullt af flottum stöðum til að borða á.
Nærð væntanlega ekki að kíkja í flottu búðirnar þarna en það var ekki markmiðið heyrist mér ;)


góða ferð og góða skemmun :)

korny | 4. ágú. '16, kl: 13:46:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri of litill tími á eyjuna að koma með bátinn sem fer 1230 - komnir um kl 13 og tilbaka 21? Þá náum við Seljalandsfoss á undan. Ef við ætlum að taka 945 bátinn þurfum við að fara um 630 frá Rvk. Það er búið að bætast við einn únglingur í hópinn svo núna erum við 7...... og orðið mjög dyrt að gista (fyrir utan að nánast ekkert gistirými er laust.....).

Við fáum þá 7 góðar tímar..... það er kannski svolitið tæpt.... myndi taka bíllinn með. Er að vera geðveik að spá í þessu :) Viljum fara í sundlaugina.

Best kannski að láta sig hafa það og fara 630 úr Rvk....

Relevant | 4. ágú. '16, kl: 22:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

við fórum 7.40 úr RVK til að komast ífyrstu ferð, þannig að 6.30 er ansi vel í lagt hjá ykkur nema að þið séuð að spá í fossinn á undan. Ég myndi láta mig hafa það að fara í fyrstu ferð þannig að það sé góður tími fyrir sund og sprönguna, það er ferlega gaman. svo er endalaust hægt að keyra um og skoða í eyjum.
Mér finnst hitt ansi knappur tími og mikið kapphlaup og þið munið ekki njóta ykkar eins vel

Kaffinörd | 5. ágú. '16, kl: 09:32:52 | Svara | Er.is | 0

Ef það er laust er hægt að fá gistingu fyrir 2 á tæpar 8 þús í mjög fínum smáhýsum með rafmagni og litlum ísskáp í Herjólfsdal og það fylgir aðstaða til að borða,elda og fara í sturtu með og svo er hægt að kaupa aðgang að þvottavél og þurrkara. Eina er að það þarf að hafa með sér svefnpoka. Það er ef ykkur er sama að skipta ykkur niður á börn en annars veit ég ekki hvað þið eruð með mörg börn.

Kaffinörd | 5. ágú. '16, kl: 09:34:15 | Svara | Er.is | 0

Já og eitt. Við vorum í vestmannaeyjum um daginn og höfðum skoðað öll söfnin nema nýja Eldfjallasafnið og við fórum í það og það tók okkur hátt í 3klst.

korny | 5. ágú. '16, kl: 15:31:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tók 3 tíma að skoða eingöngu Eldfjallasafnið?

Kaffinörd | 5. ágú. '16, kl: 09:36:59 | Svara | Er.is | 0

Já núna sé ég þetta. Mér fannst standa förum kl 7 og taka skipið kl 9:45. Það detta þessi smáhýsi alveg niður. Held að öll önnur gisting sé talsvert mikið dýrari hefði ég haldið.

iceloop | 7. ágú. '16, kl: 23:19:17 | Svara | Er.is | 0

myndi gista, alltof mikið stress annars:)

ræma | 8. ágú. '16, kl: 08:11:20 | Svara | Er.is | 0

Eða bara að minnka aðeins dagskránna og sjá rest seinna þá er þetta feiki nógur tími

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Síða 8 af 47586 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien