dagur í lífi geðklofa

Twitters | 21. jún. '16, kl: 00:20:43 | 557 | Svara | Er.is | 12

vaknaði uppúr 10 í morgun og dreif mig niður á Reynimel og fékk lyfin mín, bæði sprautur og lyfjarúlluna.

Fór síðan heim og fékk mér hádegismat og þá byrjuðu raddirnar og sögðu mér að fylgst væri með mér, ekki góð tilhugsnun en svona er þetta


Fór síðan í hlutverkasetur og málaði í um 2klst.


Fór heim og eldaði kvöldmat fyrir mig og dótturina sem við svo borðuðum.

Tók kvöldlyfin um klukkan 22 og er að fara að sofa.

 

GunnaTunnaSunna | 21. jún. '16, kl: 01:43:28 | Svara | Er.is | 3

Knús, þú ert ótrúlega dugleg og hugrökk og ég vil þakka þér fyrir að deila svona miklu um sjúkdóminn og hjálpa okkur að skilja betur þennan erfiða sjúkdóm. Góða nótt.

daffyduck | 21. jún. '16, kl: 05:13:27 | Svara | Er.is | 0

Hvað var í kvöldmatinn?

stjarnaogmani | 21. jún. '16, kl: 07:35:47 | Svara | Er.is | 0

Ferðu á hverjum degi niður á Reynimel?

Twitters | 21. jún. '16, kl: 23:01:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nei bara einu sinni í viku

stjarnaogmani | 22. jún. '16, kl: 10:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er þarna líka en fer á þriggja vikna fresti og svo fæ ég vitjun heim

haffikaff | 21. jún. '16, kl: 12:13:25 | Svara | Er.is | 0

við erum þjánigabræður en heiri ekki raddir ég trúi á Jesú hann er m mig í fanginu

superbest | 21. jún. '16, kl: 18:08:20 | Svara | Er.is | 0

má ég spyrja? Þegar þú heyrir raddir, finnst þér þá "einhver" vera nálægt þér eða er þetta bara eins og skilaboð? Er þetta samtal eða eintal?
Takk fyrir að deila.

Twitters | 21. jún. '16, kl: 23:03:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er alveg eins og að vera að tala við einhvern en það er enginn hjá manni.

þetta eru meira skipanir en samtöl, en stundum er bara verið að þylja upp eitthvað innihaldslaust rugl

svartasunna | 23. jún. '16, kl: 08:07:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einu skiptin sem èg hef heyrt raddir...eða rödd reyndar var eftir gígantískan próflestur, var svona eins og e-n hrópaði skipun. Vissi samt að þetta kom úr höfðinu á mèr.

Bara fyrir forvitnissakir ef þú vilt svara, finnst þèr þetta vera karlmanns eða kvenmannsraddir eða hvorugt?

Trúir þú því sem þú ert að heyra eða veistu innst inni að þetta ert "bara þú" ef þú skilur mig.

______________________________________________________________________

Petrís | 23. jún. '16, kl: 16:17:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég má spyrja, er þetta karlmanns eða kvenmannsrödd? Reið eða ? Og eins og fleiri hafa sagt takk fyrir að  deila svona mörgu með okkur.

Twitters | 23. jún. '16, kl: 19:04:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta eru þrjár raddir, tveir karlar og ein kona og já þær eru reiðar

Petrís | 23. jún. '16, kl: 20:14:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff það er skemmtilegt fyrir þig. Svakalega skrítinn sjúkdómur og örugglega mjög erfiður að eiga við, ég ætla ekki einu sinni að reyna að þykjast skilja hversu erfitt það hlýtur að vera

karamellusósa | 23. jún. '16, kl: 23:56:43 | Svara | Er.is | 2

Þú ert svo frábær, og yndislegt að fá smá innsýn. Eg elska líka kvöldþræðina þína, Þetta er svakalegur sjukdömur og mér finnst þú dugleg að höndla hann.

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

amaha | 25. jún. '16, kl: 02:01:22 | Svara | Er.is | 0

skil þog, var búin að vera með stanslausar raddir uppá sekúntu og því fylgjandi í 13 ár. er lika á sprautum frá reynimel en lifið er frábært, bara að trúa því statt og stöðugt að þetta sé að verða betra :) knús

farfar | 25. jún. '16, kl: 02:21:10 | Svara | Er.is | 0

og voruð þið bara sammála um allt sem þið gerðuð?

thecyborg | 25. jún. '16, kl: 08:46:45 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir póstana þína twitters og ég vona að allt gangi vel. Ég var að horfa á þetta Ted myndband frá konu sem heyrir raddir og rekur styrktarsamtök fyrir fólk sem heyrir raddir. Þetta er reyndar allt á ensku en ég vildi samt deila þessu með þér og hinum, ef þið hefðuð áhuga. Mbk. http://www.ted.com/talks/eleanor_longden_the_voices_in_my_head

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46349 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien