Dánarbú

kolgeggjud | 12. sep. '22, kl: 14:49:55 | 142 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver hér lent í því að fá athugasemd frá sýslumanni og/eða skattinum við skil á erfðafjárskýrslu vegna þess að hinn látni hafi eytt óeðlilega miklum pening árin á undan skv skattskýrslum?
Á ég að þurfa að útskýra í hvað mamma (fjárráða konan) eyddi peningunum sínum síðustu árin?
Veit einhver hvað flokkast sem "eðlileg" rýrnun á eignum ef gamalt fólk selur húsið sitt og byrjar að spreða í vitleysu?

 

_Svartbakur | 12. sep. '22, kl: 17:35:15 | Svara | Er.is | 0

Já góð spurning.
Ríkið Tryggingarstofnun og allar þessar klær ríkiins eru eflaust með allt í gangi til að koma í veg fyrir að ríkiskrumlan missi af einhverju.
Já hreint ógeðslegt.

Júlí 78 | 13. sep. '22, kl: 05:16:03 | Svara | Er.is | 0

Þú hlýtur að geta séð auðveldlega hvernig í málunum liggur. Var hún í dýrum utanlandsferðum og eitthvað fleira? Í hvað fór "vitleysan"? Ef hún seldi húsið sitt, keypti hún þá ekki eitthvað annað, nýja íbúð til dæmis? Ég hef nú alveg heyrt af fólki, ættingja sem hefur misnotað "gömlu hjónin" eða "mömmu gömlu" fengið þau til að láta sig hafa óeðlilega mikla peninga eða annað. Þau gömlu kannski komin með minnisskerðingu.....Fólk hefur nú farið til lögfræðings út af slíku, af því að einhver nákominn hagaði sér þannig. Óskað hefur verið eftir opinberri rannsókn út af slíku máli.


Ég las til dæmis hér í grein: " Þrátt fyrir hinar háu eftirlaunagreiðslur og úttektir [...] föður umbjóðenda minna varð ekki eignaaukning á þessu tímabili heldur rýrnuðu eignir hans þvert á móti verulega frá því að skiptum á dánarbúi skammlífari maka lauk eins og að framan greinir.

Engin grein er gerð fyrir í skattframtölum hvernig spariskírteinum, öndvegisbréfum eða húsbréfum var ráðstafað.

Umbjóðendur mínir kveða útilokað að faðir þeirra hafi notað alla þessa fjármuni til eigin þarfa og hljóti þeir því að hafa runnið til annarra. Ekki liggi fyrir hvort um gjafir hafi verið að ræða eða lánveitingar en hvorugt kemur fram í skattframtölum fyrir tilgreint tímabil.

Fyrir liggur að verulegum fjármunum hefur verið ráðstafað án þess að unnt sé að gera grein fyrir afdrifum þeirra."

Auk þessa er á það bent að komið hafi í ljós við skipti dánarbúsins að verðmætt sumarhús og veiðiréttur hafi skýringalaust horfið úr eigu hins látna.

Rannsakað verði hvort greiddur hafi verið tekjuskattur af gjöfum

Fer lögmaðurinn fram á að rannsakað verði hvernig þessum fjármunum var ráðstafað, bankareikningar verði skoðaðir og eftir atvikum kannað hvort óeðlileg eignamyndun hefur orðið hjá einhverjum sem hinn látni var í samskiptum við. Er jafnframt farið fram á að ef í ljós kemur að um gjafir hafi verið að ræða verði rannsakað hvort greiddur hafi verið af þeim tekjuskattur lögum samkvæmt.

Þá er þess krafist að ef rannsókn leiðir í ljós að um refsiverða háttsemi geti verið að ræða verði þeir sem grunur beinist að ákærðir. Er jafnframt áskilinn réttur til að hafa uppi bótakröfur."

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/684797/

kolgeggjud | 13. sep. '22, kl: 08:47:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hef einmitt séð þessa grein. En þarna eru erfingjar að undrast um rýrnun búsins. Mér er alveg sama í hvað sú gamla eyddi. Þetta voru peningar hennar og pabba og mér finnst asnalegt að ég þurfi að svara fyrir það.

kirivara | 15. sep. '22, kl: 00:32:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf að breyta þessum erfðarfjárlögum. Þau eru gamaldags og liðin tíð. Fólk sem vinnur fyrir sínu á að fá að stjórna því hvert og hver fái eignir ef þær eru til eftir þeirra dag og ef um hjón er að ræða að eftirlifandi fái að sitja í óskiptu búi burt séð hvað afkomendum finnst og megi ráðstafa eignum að vild. Það voru jú þau (hjónin í þessu tilfelli) sem unnu fyrir þessu, ekki afkomendurnir, punktur. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinsælar gamlar laglínur Pedro Ebeling de Carvalho 30.9.2022
Fólk sem kann ekki að keyra Júlí 78 1.9.2022 30.9.2022 | 16:24
Putin er vissulega ekki með öllum mjalla :) _Svartbakur 29.9.2022
Vegabréf bergma70 24.9.2022 29.9.2022 | 15:25
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 28.9.2022 | 21:58
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 28.9.2022 | 20:51
MS Heimilis Grjónagrautur whoopi 15.10.2010 28.9.2022 | 18:40
Hótanir Putins um að nota kjarnorkuvopn ? _Svartbakur 27.9.2022 28.9.2022 | 17:50
Besti plokkfiskurinn sem hægt er að kaupa tilbúinn Ardiles 27.9.2022 28.9.2022 | 10:29
Grafískur miðlari laun? Babygirl 27.9.2022
Hamingja. Balikov 23.9.2022 26.9.2022 | 15:51
Laun? nattramn 9.9.2022 25.9.2022 | 22:57
Einkakennsla og vefurinn www.kenna.is disinn 24.9.2022 25.9.2022 | 22:00
Klámbann, umræður á Alþingi Júlí 78 23.9.2022 25.9.2022 | 21:54
Ukraine Volodymyr Zelenskyy forseti er snillingur _Svartbakur 25.9.2022 25.9.2022 | 17:39
Gisting í Kef með geymslu á bil Flöffy 25.9.2022
Gleðileg lög og yndislegar ballöður Pedro Ebeling de Carvalho 25.9.2022
Þeir sem segjast ætla að kaupa en gufa svo upp EarlGrey 24.9.2022 25.9.2022 | 15:52
Atvinnuleysisbætur. nefertít 20.10.2011 24.9.2022 | 20:13
kopar stangir Kkristjansson4207 24.9.2022
Hátíðnisuð í eyrum eftir covid bólusetningu. Dabbuz11 12.9.2022 24.9.2022 | 01:25
Meðgöngunudd - ábendingar kriste 21.9.2022 23.9.2022 | 21:24
Rússland og Putin _Svartbakur 23.9.2022 23.9.2022 | 20:21
Heimilisleysi Tryllingur 16.9.2022 23.9.2022 | 15:50
Rennihurðir island2 23.9.2022
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 23.9.2022 | 10:05
Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu. _Svartbakur 4.9.2022 22.9.2022 | 22:09
Laugardalslaug af skólpi í sjóinn á klukkustund - Veit Dagur nokkuð af þessu ? _Svartbakur 20.9.2022 22.9.2022 | 20:19
Slysabætur umferðaslys mugg 21.9.2022 22.9.2022 | 10:12
Winston rauður bergma70 22.9.2022
Putin níðurlægður af valdamönnum Kína og Indlandsforsetar settu niður við Putin _Svartbakur 20.9.2022 21.9.2022 | 20:26
Það er betra þannig ! Lainat Investment Ltd 15.9.2022 21.9.2022 | 00:38
Kantarellur heimilisfriðurinn 20.9.2022
Getur einhver aðstoðað fátækan öryrkja með mat? Fordfocustilsolu 12.9.2022 20.9.2022 | 17:54
Fasteignasölur í Danmörku arra 23.6.2005 20.9.2022 | 14:30
er með ipad sem læsti ser hja epli kolmar 17.9.2022 20.9.2022 | 01:33
Winston rauður bergma70 19.9.2022
Er hægt að versla í Elko fríhöfninni við heimkomu? oregano 17.9.2022 18.9.2022 | 20:25
decutan reynslusögur nagarsig33 13.3.2012 17.9.2022 | 16:21
Nei Bjarni Tryllingur 15.9.2022 16.9.2022 | 21:30
Staðreyndir um nauðganir TurdFerguson 9.6.2011 16.9.2022 | 19:16
Nýtt og sjaldgæft frá mér Pedro Ebeling de Carvalho 16.9.2022
Nonni og Manni lokalagið DP 14.9.2022 16.9.2022 | 13:27
Við Íslendingar eigum að taka þátt í að útvega Evrópu orku. _Svartbakur 7.9.2022 15.9.2022 | 23:58
Bílastæði við hús - yfirgangur hjá Rvk borg Júlí 78 10.9.2022 15.9.2022 | 07:44
Dánarbú kolgeggjud 12.9.2022 15.9.2022 | 00:32
uppreisn ilmu 14.9.2022
Bumbuhópur mars animona 6.9.2022 14.9.2022 | 15:19
Einelti og varnir Tryllingur 14.9.2022 14.9.2022 | 12:10
Hvað eru góð laun há ? _Svartbakur 13.9.2022 14.9.2022 | 09:52
Síða 1 af 23533 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, aronbj, Atli Bergthor, Óskar24, Anitarafns1, krulla27, superman2, karenfridriks, Bland.is, MagnaAron, joga80, tj7, rockybland, mentonised, barker19404, Guddie, Gabríella S, RakelGunnars