Danmerkurpæling

142210 | 24. feb. '19, kl: 18:28:15 | 157 | Svara | Er.is | 1

Er einhver snillingur hér sem getur hjálpað mér aðeins í sambandi við fyrirhugaða Danmerkurferð þar sem við erum nokkuð stór hópur sjáum við fram á að þetta gæti mögulega orðið meira en við ráðum við

1) Einu sinni var hægt að fá frímiða í LEGOLAND fyrir börn (þau teiknuðu mynd, eða lituðu) er einhverstaðar hægt að nálgast svoleiðis núna?

2) Getur einhver sagt mér hvernig ég finn verðlista í lalandia (ekki í gistingu) bara í vatnsrennibrautagarðinn og monky og það allt

3) Er kannski möguleiki á að finna frímiða fyrir börn eða ódýrari í þessa garða

 

seljanlegt | 24. feb. '19, kl: 21:21:25 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki svörin við þessu en langar að benda þér á Lego house. Það er æðislegt og hverrar krônu virði. Einn dagur er varla nóg þar.

142210 | 24. feb. '19, kl: 23:38:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já veit af því líka en það er bara svo dýrt ef maður ætlar að skoða meira en legoland

túss | 25. feb. '19, kl: 13:07:26 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert að fara á sumar season myndi ég frekar fara í djuurs sommerland eða fárup sommerland. Skemmtilegri Garðar. Það er stundum þannig að ef þú kaupir season kort í þá ertu sjálfkrafa lokin með kort eða afslátt í t.d. Dýragarð í odense eða eh annað, fer eftir árum Stendur ekki á síðu lalandia hvað verðið er?

142210 | 25. feb. '19, kl: 15:25:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þessir garðar sem þú nefnir ekki talsvert frá Billund samt (við munum vera þar) og hvernig er það eru þetta garðar sem hæfa öllum aldurshópum? erum með nokkuð breiðan aldur eða 4 til 15 ára og þessi elstu gera kröfur á rússíbana og vatnsrennibrautir

túss | 25. feb. '19, kl: 15:42:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Djurs sommerland er ekki svo langt frá Billund svo sum,en finnst þessir Garðar skemmtilegri fyrir allan aldur, það er sér svæði fyrir þessi litlu. Hægt að taka pylsur og grilla á sameiginlegu nesti svæði með grilli. https://djurssommerland.dk/en/ Givskud dyragarðurinn er á Jótlandi líka, mjög skemmtilegur. Það er nú ansi fátt í Billund svo þið gætuð tekið bíltúr til Arhus, sem er yndisleg Borg

eira | 25. feb. '19, kl: 20:03:15 | Svara | Er.is | 0

Einu sinni vorum við þarna og gistum í Legoland Village. Þá gat maður keypt kært sem kastaði tæpa 600 drk sem gilti í Legoland, Lalandia og Givskud dýragarð. Þá deildum við stundum deginum og vorum hálfan dag í Lalandia og hálfan í Legoland. Givskud var mjög skemmtilegur dýragarður með skemmtilegum leiksvæðum.

sphe | 25. feb. '19, kl: 23:19:16 | Svara | Er.is | 0

Var þarna í fyrrasumar við vorum 13 saman,það er ódýrara að kaupa miðana á netinu i legoland,fórum tvo daga í röð ,það var ódýrara og maður nær ekki að sjá allt á einum degi,lalandia garðurinn er hinum megin við götuna við legoland,dóttir min fór svo daginn eftir með fjölskyldu sína í vatnagarðinn lalandia þau sögðu hann vera meiriháttar,vona að þetta hafi einhvað hjálpað

epli1234 | 26. feb. '19, kl: 22:59:17 | Svara | Er.is | 0

oft getur þú fengið 50 prósent afslátt aftan á kellox kornflex pökkum, svo fylgstu með því. einnig er ávalt frímiðar fyrir börn á mc donals , og á sumum bensínstöðum þarna úti

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
Síða 4 af 47943 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien