decutan reynslusögur

nagarsig33 | 13. mar. '12, kl: 19:13:58 | 1740 | Svara | Er.is | 0

Hafiði reynslu af þessu lyfi? Var þetta gagnlegt og þess virði að leggja þetta á sig? Ég er 35 ára gömul og hef verið að glíma við miklar bólur í andliti og á bringuí svona fimm ár. Sennilega tengist þetta hormónasveiflum. Þetta bara fer ekkert og það duga engin krem og ég er komin með einhverja kropp og kreistáráttu sem er farin alveg úr böndunum. Það er svo erfitt að láta þetta vera:S Þetta tengist líka álagi finnst mér. Ég þori varla á eþtta lyf en vil samt gera það ef ég losna við þetta for good.

 

Lokiii | 13. mar. '12, kl: 19:28:37 | Svara | Er.is | 0

Farðu á youtube og skrifaðu inn accutane, þá getur þú séð fólk sem er að sýna fyrir og eftir myndir og tala um reynslur sínar á lyfinu. Mjög gagnlegt, þetta er nánast sama lyfið og áhrifin eru þau sömu og á decutan.

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 19:34:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hjálpaði mér ótrúlega mikið að horfa á svona myndbönd! Fann eitt sem fékk mig næstum til þess að grenja! .. Ein sem var búin að vera með alveg helling af bólum svo horfði ég held ég á myndband frá viku 17 og hún var enn með alveg slatta af bólum svo bara viku seinna þá var næstum allt horfið. Líka hvernig hún talaði.. sagði að núna gæti hún looosins brotist út úr skelinni og bara gert liggur við allt í heiminum! Vona að ég eigi eftir að vera svona heppin en ég er örugglega að fara á þetta lyf í lok þessa mánaðar. Er búin að vera að ströggla við þetta helvíti svona on and off síðan ég var 13 og þetta er farið að hafa ansi mikil áhrif á geðheilsuna! 

☆★

Lokiii | 13. mar. '12, kl: 19:38:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott að það sé einhver annar sem hefur séð þessi myndbönd, þau eru svo mörg og flest alveg rosalega hjálpsöm og ég verð eiginlega að segja að þau áttu stóran þátt í ákvörðun mína til þess að fara á lyfið :) Veit líka um eina manneskju sem sér rosalegan mín á sér í dag. Bólurnar hurfu gjörsamlega og þá er ég ekki að meina þessar leiðinlegu venjulegu heldur líka ömurlegu fílapenslanir! Held líka að um tveimur mánuðum eftir að þú ert búin með lyfjameðferðina að þá eigi örin eftir bólurnar að stórbatna.

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 19:49:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já örin eiga nefnilega að hverfa alveg með tímanum :) Ég fór á Diane Mite og var búin að vera mikið betri en ég var í nokkurn tíma. Svo ég ákvað að kynna mér laser meðferð á netinu án þess að vita svo sem mikið um hana. Þar sem ég bý á ak þá þurfti ég að bíða í um mánuð eftir tíma og á þeim tíma fékk ég alveg nokkrar ógeðslegar bólur. Þá sagði læknirinn við mig að ég væri bara enn með mjög slæma húð og þess vegna væri ég með svona mikil ör og mikið rautt eftir það. Svo hann mældi með dacutan.. varð smá smeik fyrst því ég var bara búin að lesa mér til um á netinu en ekki skoða neitt á youtube. Núna er ég hinsvegar eginlega bara að springa úr spenningi að byrja þeas ef að blóðprufurnar fella mig ekki. 

☆★

d757 | 13. mar. '12, kl: 19:30:53 | Svara | Er.is | 0

ég fór á þetta fyrir ári síðan,þá 33 ára þú mátt senda með skilaboð ef þú ert með einhverjar spurningar

Alpha❤ | 13. mar. '12, kl: 19:40:33 | Svara | Er.is | 0

þetta lyf er algjör martröð en svo þess virði

DeeDeeBee | 23. mar. '12, kl: 10:20:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væriru til í að útskíra meira með martröðina?

Alpha❤ | 23. mar. '12, kl: 12:42:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

viðbjóðslegur þurrkur, erfitt að vera í birtu og sól, sársaukafullt að horfa á sjónvarp og tölvuskjái, svaf í 18 tíma á sólahring og var alltaf þreytt. Aukaverkanirnar voru enn 6 mánuði eða lengur eftir að ég hætti á lyfjunum eins og þetta með að geta ekki horft á tölvuskjá eða sjónvarp án þess að finna sársauka í augunum vegna gríðarlegs augnþurrks og fleira. 

minnipokinn | 23. mar. '12, kl: 15:17:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manstu hvað það leið langur tími frá því þú tókst fyrstu töflu og að aukaverkanirnar fóru að pirra þig? bara svona ca... 

☆★

Alpha❤ | 23. mar. '12, kl: 16:54:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mig minnir nokkuð fljótlega

tiamia | 13. mar. '12, kl: 20:03:57 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn er nýbúinn í svona meðferð.  Var með mjög mikið af bólum og kýlum og er með alveg hreina og fína húð núna.

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 20:09:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað var hann lengi ? :) 

☆★

tiamia | 13. mar. '12, kl: 20:10:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

5 mánuði.

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 20:12:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okay takk fyrir þetta :) 

☆★

tiamia | 13. mar. '12, kl: 20:16:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona til viðbótar fyrst þú ert að spá í þetta. Við vorum búin að heyra fullt af hryllingssögum en honum fannst þetta ekkert svo hryllilegt.  Hann var jú með þurra húð, en notaði gott rakakrem og varasalva af miklum móð og sagði að þetta væri ekkert svo slæmt.  
Það tók alveg hátt í 4 mánuði áður en við fórum að sjá alvöru árangur, en svo gerðist þetta hratt. 

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 20:22:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er einmitt alveg búin að lesa hryllingssögurnar en ég ætla samt að láta á þetta reyna! Miðað við hver mikil áhrif þetta ógeð hefur haft á líf mitt þá er ég til í að taka þónokkurn séns. En já miðað við það sem ég hef séð á youtube þá getur maður séð bara stórkostlegann mun á milli vikna! Manstu samt hvort hann versnaði eitthvað mikið þegar hann byrjaði að taka þetta í fyrstu? 

☆★

tiamia | 13. mar. '12, kl: 22:23:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei varð ekki vör viðþað.

Dreifbýlistúttan | 23. mar. '12, kl: 10:57:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maður snarversnar samt fyrst meðan húðin er að byrja að hreinsa sig og það tímabil er leiðinlegt en þetta snarvirkar

minnipokinn | 23. mar. '12, kl: 11:02:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okay takk fyrir þetta... fæ að vita á eftir hvort ég megi fara á þetta svo það er eins gott að fara að undirbúa sig andlega haha. 

☆★

Walter | 13. mar. '12, kl: 20:04:29 | Svara | Er.is | 0

Mín reynsla er mjög neikvæð. Fékk hækkuð lifragildi (kann ekki að orða þetta) og hef verið í endalausum blóðprufum og læknisheimsóknum vegna þess að er ekki enn farin að sjá fyrir endann á því.

Myndi hugsa mig tvisvar um.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 20:10:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er langt síðan þú fórst? 

☆★

Walter | 13. mar. '12, kl: 20:12:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hætti á þessu lyfi fyrir u.þ.b ári síðan eftir að hafa verið á því í 3 mánuði ca.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 20:17:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já okay hélt kannski að það hafi verið lengra síðan. Læknirinn minn sagði við mig að letta lyf hefði verið muuuun sterkara hér á árum áður þrátt fyrir að vera auðvitað algjört eitur núna líka. 

☆★

Walter | 13. mar. '12, kl: 20:22:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ennþá eitur en decutan á samt að vera betra enroaccutan. Ég myndi allavega hugsa þetta vel og ekki bara út frá þurrki og svoleiðis veseni.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 20:58:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er búin að gera það :) 

☆★

Alpha❤ | 13. mar. '12, kl: 21:05:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég fór á decutan og ég fékk svo slæman augnþurrk og átti mjög erfitt með að vera í birtu og fyrir framan tölvuskjá og horfa á sjónvarp í marga mánuði eftir að ég hætti á lyfjunum:S

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 21:08:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varstu dugleg við að skella dropum í augun á meðan meðferðinni stóð? 

☆★

Alpha❤ | 13. mar. '12, kl: 21:19:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jámm alltaf með dropa.. en líka þetta með að vera í sólinni og í birtu var hryllingur. þannig að ég gat ekki horft á tölvuskjá eða sjónvarpið eða verið mikið inni í birtu eða sól án sársauka og óþæginda og það var svoleiðis alveg í rúmt hálft ár eftir að ég hætti á lyfjunum. en er fín núna:)

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 21:24:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já okay :S En er ekki algjört nono að vera í sól eða er það okay ef maður er með sólarvörn og rakakrem ? Sá nefnilega eina á youtube sem var að fara í ferðalag og var búin að dressa sig upp með þennan huuuge sólhatt, slæðu og sólgleraugu hehe. 

☆★

Alpha❤ | 13. mar. '12, kl: 21:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú ég held það sé algjört no no að fara í sól. en ég er að meina bara birtan aðallega frá sólinni sem var að drepa mann

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 21:31:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já okay ég skil :) 

☆★

Walter | 13. mar. '12, kl: 21:30:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi bara ekki gera neitt af því sem er bannað og þar á meðal er að vera í sól. Það er ekkert að ástæðulausu að allar þessar "reglur" eru settar.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 21:46:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei ég ætla auðvitað að fara eftir settum reglum. En var bara ekki sure hvort að maður mætti vera í sól í hófi eða ekki. Þá er bara eins gott að derhúfan góða verði inn í sumar :P 

☆★

Walter | 13. mar. '12, kl: 22:09:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, þú kemur bara af stað nýju trendi;)

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

minnipokinn | 13. mar. '12, kl: 22:13:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég verð að gera það :) 

☆★

Dreifbýlistúttan | 23. mar. '12, kl: 10:58:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Best að taka þetta lyf yfir dimmustu vetrarmánuðina

Walter | 13. mar. '12, kl: 21:21:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér, var samt mjög dugleg með augndropa. Get t.d. ekki notað linsur nema í stuttan tíma í einu sem var ekki vandamál áður.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

Alpha❤ | 13. mar. '12, kl: 21:24:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég gat það ekki heldur eftir þetta en svo fann ég mjöööög góðar linsur og þá get ég verið með linsur frá morgni til kvölds. þær eru með extra miklu silikoni og raka og eru reyndar mjög dyrar en hvert par dugar alveg í 2-3 mánuði þó það séu mánaðarlinsur

Walter | 13. mar. '12, kl: 21:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hef reyndar ekki prófað svoleiðis. Var bara með silicon linsur og gafst svo upp á þessu og er alltaf með gleraugun núna.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

Alpha❤ | 13. mar. '12, kl: 21:40:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ef þú vilt þá geturu keypt stakar í plús minus gleraugnabúðinni í smáralind. þær heita night and day:) eða day and night. allavega á maður að geta verið með þær 24/7 sem ég geri reyndar ekki og endast því mikið lengur

Walter | 13. mar. '12, kl: 21:46:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, kanna það við tækifæri:) Manstu verðið ca?

Ég gerði það einmitt alltaf áður að taka 24/7 linsurnar úr mér á kvöldin og gat notað þær þá miklu lengur.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

DeeDeeBee | 23. mar. '12, kl: 10:22:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En húðin?
svona ef þú vegur kosti og galla,
ert væntanlega orðin betri í húðinni...

ekki þess virði geri ég ráð fyrir?

Maddaman | 13. mar. '12, kl: 20:14:18 | Svara | Er.is | 0

Bara að fara varlega undir leiðsögn góðs læknis og þá gæti þetta hjálpað þér.

Púsl | 13. mar. '12, kl: 21:00:47 | Svara | Er.is | 0

Ég var með alveg haug af bólum á bakinu í mörg ár, ljót kýli. Ég fór á þetta lyf í 6. mán og fékk eiginlega ekki neinar aukaverkanir og finnst þetta vera svo þess virði

fatasolukona | 13. mar. '12, kl: 21:58:36 | Svara | Er.is | 0

Þetta lyf getur farið mjög illa í skapið á fólki. Ég veit um strák sem fór á þetta og hann er mörgum árum seinna ennþá að glíma við skapsveiflur og þunglyndi. Þannig að ég myndi hugsa mig vel um ef þú ætlar á þetta, sérstaklega ef að þú ert viðkvæm fyrir kvíða, þunglyndi eða öðru :) Annars veit ég um eina sem fór á þetta og það virkaði en öll slímhúð fór í rugl hjá henni og hún varð líka slæm í liðunum. Ég er einmitt ekki enn búinað þora að fara á þetta lyf en það er samt nánast það eina sem ég á eftir að gera.

iþogas | 23. mar. '12, kl: 10:54:16 | Svara | Er.is | 0

ég var ároaccutan fyrir 10 árum sirka.. það var erfitt á meðan því stóð en váááá hvað það var fullkomlega þess virði. Varirnar á mér voru eins og ég væri búin að skrapa þær með ostaskera (þurrkurinn var það mikill).

En þurrkurinn var það eina sem ég fann fyrir.

BeggaBo | 23. mar. '12, kl: 12:04:22 | Svara | Er.is | 0

Já fór í gegnum svona meðferð, var á henni í rúmt ár. Var ekkert mál. Var búið að hræða mig með þvílíkum sögum af þurrki og vandamálasögum. En þetta bjargaði mér alveg. Ég fæ alveg bólu eina og eina hér og þar af og til en ekki í klösum og stanslaust. Þetta er þess virði.

minnipokinn | 23. mar. '12, kl: 15:18:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lentiru ekki í neinum þurrki eða neinu? 

☆★

BeggaBo | 23. mar. '12, kl: 19:32:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Var búin að byrgja mig upp af body kremum en þurfti svo ekkert að nota þau. Fann ekki fyrir augn né varaþurrk. Fann engar aukaverkanir enda ákvað læknirinn að ég gæti notað þetta í rúmt ár til að auka líkur á að lenda ekki í veseni þar sem að mitt tilfelli var mjög slæmt. En snarlagaðist í húðinni og er enn góð tæpum 4 árum síðar.

minnipokinn | 23. mar. '12, kl: 22:21:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En æðislegt :) Hjá hvaða lækni varstu? 

☆★

Lokiii | 23. mar. '12, kl: 13:16:55 | Svara | Er.is | 0

Það er náttúrulega alltaf gaman að heyra reynslusögur og það hjálpar sérstaklega þegar maður heyrir í fólki sem hefur komið mjög vel út úr þessu en þú getur ekki miðað út frá þeim vegna þess að hver og einn bregst á sinn hátt við lyfinu. :) Þú verður bara að prófa og hana nú, ekki vera smeik.

amhj123 | 17. sep. '22, kl: 16:21:31 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var með rosaleg kýli á baki og það var búið að prófa bakteríudrepandi fyrst. Svo fór hann á decutun og það tók 9 mánuði að losna við kýlin. Hann var í stanslausa eftirliti. Ég sá engar aukaverkanir en vegna þess að hann er þroskaskertur gat hann ekki sagt mér ef honum leið illa. Kýlin fóru á endanum en hann er alvarlega örlátur eftir kýlin

amhj123 | 17. sep. '22, kl: 16:21:37 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var með rosaleg kýli á baki og það var búið að prófa bakteríudrepandi fyrst. Svo fór hann á decutun og það tók 9 mánuði að losna við kýlin. Hann var í stanslausa eftirliti. Ég sá engar aukaverkanir en vegna þess að hann er þroskaskertur gat hann ekki sagt mér ef honum leið illa. Kýlin fóru á endanum en hann er alvarlega örlátur eftir kýlin

amhj123 | 17. sep. '22, kl: 16:21:37 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var með rosaleg kýli á baki og það var búið að prófa bakteríudrepandi fyrst. Svo fór hann á decutun og það tók 9 mánuði að losna við kýlin. Hann var í stanslausa eftirliti. Ég sá engar aukaverkanir en vegna þess að hann er þroskaskertur gat hann ekki sagt mér ef honum leið illa. Kýlin fóru á endanum en hann er alvarlega örlátur eftir kýlin

amhj123 | 17. sep. '22, kl: 16:21:38 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var með rosaleg kýli á baki og það var búið að prófa bakteríudrepandi fyrst. Svo fór hann á decutun og það tók 9 mánuði að losna við kýlin. Hann var í stanslausa eftirliti. Ég sá engar aukaverkanir en vegna þess að hann er þroskaskertur gat hann ekki sagt mér ef honum leið illa. Kýlin fóru á endanum en hann er alvarlega örlátur eftir kýlin

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Putin er í raun með stríðsyfirlýsingar gegn Vestrinu. _Svartbakur 30.9.2022 30.9.2022 | 19:52
Vinsælar gamlar laglínur Pedro Ebeling de Carvalho 30.9.2022
Fólk sem kann ekki að keyra Júlí 78 1.9.2022 30.9.2022 | 16:24
Putin er vissulega ekki með öllum mjalla :) _Svartbakur 29.9.2022
Vegabréf bergma70 24.9.2022 29.9.2022 | 15:25
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 28.9.2022 | 21:58
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 28.9.2022 | 20:51
MS Heimilis Grjónagrautur whoopi 15.10.2010 28.9.2022 | 18:40
Hótanir Putins um að nota kjarnorkuvopn ? _Svartbakur 27.9.2022 28.9.2022 | 17:50
Besti plokkfiskurinn sem hægt er að kaupa tilbúinn Ardiles 27.9.2022 28.9.2022 | 10:29
Grafískur miðlari laun? Babygirl 27.9.2022
Hamingja. Balikov 23.9.2022 26.9.2022 | 15:51
Laun? nattramn 9.9.2022 25.9.2022 | 22:57
Einkakennsla og vefurinn www.kenna.is disinn 24.9.2022 25.9.2022 | 22:00
Klámbann, umræður á Alþingi Júlí 78 23.9.2022 25.9.2022 | 21:54
Ukraine Volodymyr Zelenskyy forseti er snillingur _Svartbakur 25.9.2022 25.9.2022 | 17:39
Gisting í Kef með geymslu á bil Flöffy 25.9.2022
Gleðileg lög og yndislegar ballöður Pedro Ebeling de Carvalho 25.9.2022
Þeir sem segjast ætla að kaupa en gufa svo upp EarlGrey 24.9.2022 25.9.2022 | 15:52
Atvinnuleysisbætur. nefertít 20.10.2011 24.9.2022 | 20:13
kopar stangir Kkristjansson4207 24.9.2022
Hátíðnisuð í eyrum eftir covid bólusetningu. Dabbuz11 12.9.2022 24.9.2022 | 01:25
Meðgöngunudd - ábendingar kriste 21.9.2022 23.9.2022 | 21:24
Rússland og Putin _Svartbakur 23.9.2022 23.9.2022 | 20:21
Heimilisleysi Tryllingur 16.9.2022 23.9.2022 | 15:50
Rennihurðir island2 23.9.2022
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 23.9.2022 | 10:05
Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu. _Svartbakur 4.9.2022 22.9.2022 | 22:09
Laugardalslaug af skólpi í sjóinn á klukkustund - Veit Dagur nokkuð af þessu ? _Svartbakur 20.9.2022 22.9.2022 | 20:19
Slysabætur umferðaslys mugg 21.9.2022 22.9.2022 | 10:12
Winston rauður bergma70 22.9.2022
Putin níðurlægður af valdamönnum Kína og Indlandsforsetar settu niður við Putin _Svartbakur 20.9.2022 21.9.2022 | 20:26
Það er betra þannig ! Lainat Investment Ltd 15.9.2022 21.9.2022 | 00:38
Kantarellur heimilisfriðurinn 20.9.2022
Getur einhver aðstoðað fátækan öryrkja með mat? Fordfocustilsolu 12.9.2022 20.9.2022 | 17:54
Fasteignasölur í Danmörku arra 23.6.2005 20.9.2022 | 14:30
er með ipad sem læsti ser hja epli kolmar 17.9.2022 20.9.2022 | 01:33
Winston rauður bergma70 19.9.2022
Er hægt að versla í Elko fríhöfninni við heimkomu? oregano 17.9.2022 18.9.2022 | 20:25
decutan reynslusögur nagarsig33 13.3.2012 17.9.2022 | 16:21
Nei Bjarni Tryllingur 15.9.2022 16.9.2022 | 21:30
Staðreyndir um nauðganir TurdFerguson 9.6.2011 16.9.2022 | 19:16
Nýtt og sjaldgæft frá mér Pedro Ebeling de Carvalho 16.9.2022
Nonni og Manni lokalagið DP 14.9.2022 16.9.2022 | 13:27
Við Íslendingar eigum að taka þátt í að útvega Evrópu orku. _Svartbakur 7.9.2022 15.9.2022 | 23:58
Bílastæði við hús - yfirgangur hjá Rvk borg Júlí 78 10.9.2022 15.9.2022 | 07:44
Dánarbú kolgeggjud 12.9.2022 15.9.2022 | 00:32
uppreisn ilmu 14.9.2022
Bumbuhópur mars animona 6.9.2022 14.9.2022 | 15:19
Einelti og varnir Tryllingur 14.9.2022 14.9.2022 | 12:10
Síða 1 af 23538 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, krulla27, aronbj, Bland.is, barker19404, rockybland, mentonised, superman2, Gabríella S, MagnaAron, RakelGunnars, Guddie, joga80, tj7, karenfridriks, Atli Bergthor, Óskar24, Anitarafns1