Dísel vs Bensín fólksbílar?

soyasosa | 19. maí '15, kl: 18:03:34 | 254 | Svara | Er.is | 0

Er í bílakaups hugleiðingum og var að velta fyrir mér díesel fólksbílum.
flestir eru keyrðir í kringum 120 - 200þ km. Er það mikil keyrsla, eiga þeir mikið eftir?
við erum að tala um árgerð 05 - 08 eða er alveg eins sniðugt að fá sér bara bensín bíl?
t.d citroen c4 dísel sem er keyrður 150þ
eða bensín sem er keyrður jafnmikið og verð munur er 300 þúsund. :D:D

 

ÞBS | 19. maí '15, kl: 20:46:18 | Svara | Er.is | 1

Það er hægt að kaupa mikið bensín fyrir 300.000kr.

nerdofnature | 19. maí '15, kl: 21:54:36 | Svara | Er.is | 1

bara ekki kaupa Citroen :p

soyasosa | 19. maí '15, kl: 23:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þeir ekki góðir?

nerdofnature | 19. maí '15, kl: 23:22:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ef þú googlar þig áfram og skoðar reviews um citroen þá hættirðu líklegast við að kaupa þér þá tegund.

Raw1 | 20. maí '15, kl: 07:42:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eg hef heyrt slæma hluti um franska bila.

Ruðrugis | 19. maí '15, kl: 22:00:42 | Svara | Er.is | 2

Líterinn af dísel og bensín eru svipað dýrir en þú kemst lengra á tankinum af dísel, þar liggur aðalega munurinn. En ef þú nærð að prútta verðið á bensínbílnum meira niður þá skiptir held ég engu máli hvorn þú kaupir. 
Ég myndi frekar horfa til aldurs bíls og hversu mikið hann er ekinn (og hvort hann er á leið í tímareimarugl) og þannig hluti en hvort þetta er bensín eða dísel bíll. 
Ef ég væri að kaupa mér 1-3ja ára bíl þá myndi ég hiklaust horfa á díselbíla.

sigurlas | 20. maí '15, kl: 10:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

diesel er mun lengur að hitna, þ.a. það er kalt í honum á köldum vetrardögum.
Svo menga þeir miklu meira af eitruðum lofttegundum. Spurning um samvisku gagnvart samborgurunum líka...

orkustöng | 20. maí '15, kl: 11:17:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

reyndar eitrað sót frekar held ég. dísel þarf dýra spíssaþjónustu reglulega skilst mér og þessvegna ekki svo sniðugir í fólksbílum. sagði fróður. kannski ekki allta hægt að treysta því sem sagt er um tímareimaskifti og km tölu aksturs sem sést , mælar eru teknir úr sambandi, fá að sjá nótur kvittanir fyrir því verki tímareimar á verkstæði og að það hafi verið vel gert , skift um allt , ekki bara sumt , líka vatnsdælu og strekkjara. og leiðarahjól.

Gunnýkr | 20. maí '15, kl: 19:44:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

minn dísel er reyndar mjög fljótur að hitna. 

habe | 20. maí '15, kl: 00:06:19 | Svara | Er.is | 3

Sæl/l soyasosa.
Þar sem bensín og dieselvélar eru með sitthvora eiginleikana, þá skiptir notkunin á bílnum máli, þegar velja á milli bensíns og diesel.  Í grunninn þá hentar dieselvélin best í stöðuga notkun lengi, ásamt að draga þunga.  Á meðan bensínvélin hentar betur fyrir stuttar vegalengdir og lítið álag.
Það fer eftir bílum og notkun, hvort þeir séu orðnir mikið slitnir við 200.000 km.  Ég myndi skoða vel viðhaldssögu bílsins og láta ástandsskoða áður en ég myndi kaupa hann.
Kveðja habe.

Steina67 | 21. maí '15, kl: 01:31:43 | Svara | Er.is | 1

Minn 2007 bíll er keyrður 260 þús km og hann á helling eftir eiginlega mjög mikið.

Næsti bíll sem ég fá er 2014 árg og ég geri ráð fyrir að hann verði kominn í 240 þús eftir ár þegar ég fæ hann og hann er disel.

Mestu skiptir viðhald og smurþjónusta hvernig bílarnir endast

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

passoa | 21. maí '15, kl: 07:33:05 | Svara | Er.is | 1

Ég held ég myndi aldrei fá mér diesel bíl aftur, átti einn svoleiðis í örfáa mánuði og oj barasta brælan úr honum! Heyrði reyndar frétt um mengun bíla seinna meir og þar eru diesel bílarnir svo langtum verri heldur en bensín bílarnir. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
Síða 5 af 47627 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie