Dísel vs Bensín fólksbílar?

soyasosa | 19. maí '15, kl: 18:03:34 | 254 | Svara | Er.is | 0

Er í bílakaups hugleiðingum og var að velta fyrir mér díesel fólksbílum.
flestir eru keyrðir í kringum 120 - 200þ km. Er það mikil keyrsla, eiga þeir mikið eftir?
við erum að tala um árgerð 05 - 08 eða er alveg eins sniðugt að fá sér bara bensín bíl?
t.d citroen c4 dísel sem er keyrður 150þ
eða bensín sem er keyrður jafnmikið og verð munur er 300 þúsund. :D:D

 

ÞBS | 19. maí '15, kl: 20:46:18 | Svara | Er.is | 1

Það er hægt að kaupa mikið bensín fyrir 300.000kr.

nerdofnature | 19. maí '15, kl: 21:54:36 | Svara | Er.is | 1

bara ekki kaupa Citroen :p

soyasosa | 19. maí '15, kl: 23:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þeir ekki góðir?

nerdofnature | 19. maí '15, kl: 23:22:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ef þú googlar þig áfram og skoðar reviews um citroen þá hættirðu líklegast við að kaupa þér þá tegund.

Raw1 | 20. maí '15, kl: 07:42:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eg hef heyrt slæma hluti um franska bila.

Ruðrugis | 19. maí '15, kl: 22:00:42 | Svara | Er.is | 2

Líterinn af dísel og bensín eru svipað dýrir en þú kemst lengra á tankinum af dísel, þar liggur aðalega munurinn. En ef þú nærð að prútta verðið á bensínbílnum meira niður þá skiptir held ég engu máli hvorn þú kaupir. 
Ég myndi frekar horfa til aldurs bíls og hversu mikið hann er ekinn (og hvort hann er á leið í tímareimarugl) og þannig hluti en hvort þetta er bensín eða dísel bíll. 
Ef ég væri að kaupa mér 1-3ja ára bíl þá myndi ég hiklaust horfa á díselbíla.

sigurlas | 20. maí '15, kl: 10:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

diesel er mun lengur að hitna, þ.a. það er kalt í honum á köldum vetrardögum.
Svo menga þeir miklu meira af eitruðum lofttegundum. Spurning um samvisku gagnvart samborgurunum líka...

orkustöng | 20. maí '15, kl: 11:17:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

reyndar eitrað sót frekar held ég. dísel þarf dýra spíssaþjónustu reglulega skilst mér og þessvegna ekki svo sniðugir í fólksbílum. sagði fróður. kannski ekki allta hægt að treysta því sem sagt er um tímareimaskifti og km tölu aksturs sem sést , mælar eru teknir úr sambandi, fá að sjá nótur kvittanir fyrir því verki tímareimar á verkstæði og að það hafi verið vel gert , skift um allt , ekki bara sumt , líka vatnsdælu og strekkjara. og leiðarahjól.

Gunnýkr | 20. maí '15, kl: 19:44:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

minn dísel er reyndar mjög fljótur að hitna. 

habe | 20. maí '15, kl: 00:06:19 | Svara | Er.is | 3

Sæl/l soyasosa.
Þar sem bensín og dieselvélar eru með sitthvora eiginleikana, þá skiptir notkunin á bílnum máli, þegar velja á milli bensíns og diesel.  Í grunninn þá hentar dieselvélin best í stöðuga notkun lengi, ásamt að draga þunga.  Á meðan bensínvélin hentar betur fyrir stuttar vegalengdir og lítið álag.
Það fer eftir bílum og notkun, hvort þeir séu orðnir mikið slitnir við 200.000 km.  Ég myndi skoða vel viðhaldssögu bílsins og láta ástandsskoða áður en ég myndi kaupa hann.
Kveðja habe.

Steina67 | 21. maí '15, kl: 01:31:43 | Svara | Er.is | 1

Minn 2007 bíll er keyrður 260 þús km og hann á helling eftir eiginlega mjög mikið.

Næsti bíll sem ég fá er 2014 árg og ég geri ráð fyrir að hann verði kominn í 240 þús eftir ár þegar ég fæ hann og hann er disel.

Mestu skiptir viðhald og smurþjónusta hvernig bílarnir endast

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

passoa | 21. maí '15, kl: 07:33:05 | Svara | Er.is | 1

Ég held ég myndi aldrei fá mér diesel bíl aftur, átti einn svoleiðis í örfáa mánuði og oj barasta brælan úr honum! Heyrði reyndar frétt um mengun bíla seinna meir og þar eru diesel bílarnir svo langtum verri heldur en bensín bílarnir. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47821 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien