DNA próf?

prof2 | 10. jún. '16, kl: 01:08:47 | 555 | Svara | Er.is | 0

Kvöldið.
Ég er í pínu bobba, veit ekki hvort ég sé eitthvað að ofhugsa hlutina eða ekki.
Málið er semsagt að ég er ólétt og allt gott og blessað með það.
Ég var búin að vera í sambandi með manni í rúm 3 ár en við vorum hætt saman þegar ég komst að óléttunni. Ég svaf hjá öðrum manni sirka 3 vikum eftir að við hættum saman og ég hef aldrei pælt neitt meira í því, fannst ekki koma til greina að hann væri pabbinn.
En núna er ég eitthvað farin að efast um hvenær barnið var getið, hef aldrei verið með 100% reglulegar blæðingar.
Er möguleiki að ég hafi fengið blússandi jákvætt próf 7 dögum eftir getnað, fór til kvensjúkdómalæknis daginn eftir og það sást greinilega að þarna var eitthvað en enginn hjartsláttur og hann talaði um að ég væri komin 6-7 vikur.
Það sem er aðalega að trufla mig er að það sé alltaf talið miðað við blæðingarnar. Er DNA próf málið fyrir mig eða er ég að búa til heilaflækju að ástæðulausu?

 

krikrikro | 10. jún. '16, kl: 02:35:30 | Svara | Er.is | 0

Það er eiginlega útilokað að fá jákvætt svona stuttu eftir áætlaðan getnað, hvað þá að eitthvað sjáist í sónar. Maðurinn sem þú varst í sambandi er pabbinn. Til hamingju með óléttuna :)

prof2 | 10. jún. '16, kl: 03:03:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir það :)
Já svona miðað við það sem ég er búin að googla ætti það ekki að sjást svona vel 7-8 dögum eftir getnað. Þessar vikutölur eru bara að trufla mig t.d komin 22vikur + 3 daga miðað við fyrsta dag seinustu blæðinga? en ef þær eru ekki alltaf eftir bókinni, skil ekki svona. Ætla að reyna að losna við þessar pælingar, er alveg komin á flug

T.M.O | 10. jún. '16, kl: 03:54:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er auðvitað langmest hægt að treysta á hvað ljósmæðurnar í meðgöngueftirlitinu segja, þær eru að vinna með svona upplýsingar daglega

Felis | 10. jún. '16, kl: 10:57:27 | Svara | Er.is | 2

Það er kominn fínn hjartsláttur þegar maður er komin 6-7 vikur

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

strákamamma | 10. jún. '16, kl: 22:49:55 | Svara | Er.is | 1

hjartsláttur sést yfirleitt um leið og maður er komin 6 vikur.  Mér myndi líða eins og þér....ss ég væri óviss.  ég fékk jákvætt 8 dögum eftir getnað og sonur minn er í dag 10 mánaða.


ég myndi allavega íhuga málið og jafnvel ræða við ljósu...fá hana til að gera stærðfræðina með þér

strákamamman;)

prof2 | 11. jún. '16, kl: 00:15:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fór einmitt yfir þetta allt saman með henni og hún sagði litlar sem engar líkur á að sá seinni væri pabbinn,sagði mér að hætta að hugsa um þetta og að náttúran myndi mjög oft sjá um þetta, semsagt að þau væru oft lík pabba sínum við fæðingu...finnst það reyndar ekkert mjög áreiðandi svar en ekkert sem ég get svosem gert þangað til barnið mætir, eftir sirka 5vikur.
Mun að sjálgsögðu koma hreint fram við þá báða

strákamamma | 11. jún. '16, kl: 00:16:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún hefur að vísu rétt fyrir sér... Ég á 5 syni sem ALLIR voru líkir feðrum sínum við fæðingu...  samt eru þrír þeirra líkir mér í dag.... 

strákamamman;)

Felis | 11. jún. '16, kl: 11:56:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Yngri sonur minn bar ekki vott um svip af pabba sínum, var einsog klón af mér. Núna er hann tæplega 8 mánaða og orðinn miklu líkari pabba sínum en verður sennilega bara blandaður.
Svo að þessi kenning passar ekki.

Eldri sonurinn var líka líkari mér við fæðingu en ekki klón einsog sá yngri

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Ziha | 12. jún. '16, kl: 06:54:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Passar ekki heldur hjá mér...

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

strákamamma | 11. jún. '16, kl: 00:17:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fáðu ungbarnamyndir af þeim báðum....hefði aldrei trúað því hvað börn geta líkst feðrum sínum fyrstu 24 tímana ef ég hefði ekki haft myndir til að bera saman við.

strákamamman;)

Petrís | 10. jún. '16, kl: 23:24:46 | Svara | Er.is | 3

Þeir eiga allavega báðir rétt á því að þú fáir það á hreint

krikrikro | 11. jún. '16, kl: 03:19:26 | Svara | Er.is | 4

Smá basic hCG hormónin byrjar ekki að myndast fyrr en fósturvísirinn kemur sér fyrir í leginu, sem er 6-12 dögum eftir getnað, oftast á degi 7-9. Hormónin verður ekki mælanleg fyrr en 3-4 dögum seinna. Svo það væri svo til læknisfræðilegt undur ef eitthvað sæist í sónar 8 dögum eftir getnað.

Salvelinus | 11. jún. '16, kl: 11:26:30 | Svara | Er.is | 1

Það sést ekkert í sónar 8 dögum eftir getnað svo það er útilokað að sá seinni eigi barnið. 

prof2 | 12. jún. '16, kl: 02:22:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já það er akkurat það sem ég hélt/vonaði, held að það sé best að setja þessar pælingar aðeins á hold. Veit ekki hversu mikið ég ætti að fara að rugla í "seinni gæjanum" ef það er fátt sem bendir til þess að hann eigi barnið. Sem betur fer er ég ekki búin að viðra þessar hugsanir við neinn

Salvelinus | 12. jún. '16, kl: 07:38:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú vilt koma þessu frá þér getur þú sagt þínum fyrrverandi frá þessu, en jafnframt að það séu engar líkur á því að hinn sé pabbinn. Hann getur þá óskað eftir faðernisprófi ef hann efast, en hann þarf þá að greiða það ef hann á barnið. 

gruffalo | 13. jún. '16, kl: 18:14:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hlýtur að vera ómögulegt að hann eigi barnið fyrst læknirinn sá hjartslátt.

th123 | 13. jún. '16, kl: 18:29:17 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk jákvætt á prófi 8 dögum eftir getnað samkvæmt snemmsónar en ég er nokkuð viss um að það sé allt ennþá of lítið til að sjá í sónar. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
Síða 8 af 47880 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, Guddie